Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 1
ÍFyrstur med fréttirnar i 05 ár Ég vil frjálsari útvarpsrekstur — segir Ellert B. Schram, varaform. útvarpsráðs Ég er hlynntur þvi aö útvarpsrektur veröi geröur frjálsari”, sagöi Ellert B. Schram varaformaöur útvarpsráös er Visir innti hann álits á hugmynd þeirra Vilhjálms Þ. Vilhjálms- sonar og Markúsar Arnar Antonssonar. En þeir tveir hafa sent útvarpsráöi bréf þar sem þeir óska heimildar til þess aö fá aö reka útvarpsstöö á komandi vetri. ,,Ég lagöi fram tillögu á Alþingi þar sem kveðiö var á um breyt- ingar á útvarpslögum. Þannig aö staöbundnum útvarpsstöðvum yröi komið á fót og þær reknar af sveitarstjórnum og heima- mönnum. Þaö hugsaöi ég að yröi fyrsta sporiö i þá átt aö útvarps- rekstur yröi gerður frjálsari.” Ellert sagöi aö skera yröi úr um þaö hvort útvarpsráö gæti veitt undanþágu frá einkaleyfi sinu til útvarpsreksturs hér á landi. ,,En mér fyndist heilbrigöara og heppilegra aö aðrar stöövar væru reknar hér”, sagöi hann. „Hver skuli reka þær og hvernig er svo spurning.” —EKG ## Þessar tvær „öskubuskur rákumst viö á hér vestur i bæ i vikunni, þar sem þær voru aö rogast meö tunnurnar inn á milli trjánna. Þær sögöust heita Erla og Maria og vera mjög ánægöar meö tilveruna og starfiö, sem til þessa hefur ekki veriö taliö eitt af finni störfum i bænum. Hilmar Magnússon yfirverkstjóri hjá hreinsunar- deildinni, sagöi okkur aö þetta væri þriöja sumariö sem kven- fólk starfaöi viö sorphreins- unina hjá borginni, og aö i sumar heföu þar unniö tiu stúlkur. Þær heföu allar staöiö sig ljómandi vel og ekkert gefiö piltunum eftir hvaö dugnaö snerti. Þvi miöur færu þeir nú aö missa þær, þvi þetta væru allt skólastúlkur sem senn myndu leggja frá sér tunnur og kerrur og rogast þess i staö meö úttroönar skólatöskur um götur borgarinnar. —klp—/ljósmynd Helena. OSKUBUSKUR #f Var flautað úr stúkunni? Sjó íþróttir í opnu Kaupmenn ekki sammóla I mjólk- urbúðamólinu! Sjó viðtöl ó bls. 2 og 3 Bjðrgunartil- raunir við 432 óra skip ó hafs- botm - ws-7 Vilja banna olíusðlu til Frakklands — sjó bls. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.