Vísir - 10.11.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 10.11.1979, Blaðsíða 23
Laugardagur 10. nóvember 1979 . 23 íþróttir rnn helgina Laugardagur HANDKNATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 14, 1. deild karla Valur-FH,kl. 16,30 2.deild kvenna IR-IBK, kl. 17,30 3. deild karla Óftinn-Dalvik. Iþróttahiís Selfoss kl. 16, 3. deild karla Sel- foss-Grótta. BLAK: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14, IS-UMFL 1. deild karla, Vikingur—UMSE 1. deild karla og Fram-Völsungur i 2. deild karla. KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahúsift I Njarftvfk kl. 13, UMFG-ÍBK 1. deild karla. BADMINTON: TBR-húsiö kl. 15. Unglingameistaramót Reykjavlkur. Sunnudagur: HAN DKNATTLEIKUR: Iþróttahúsift aft Varmá kl. 14,1. deild karla HK-IR. Iþróttahúsift iNjarftvikkl. 13,1. deild kvenna UMFG-Fram. tþróttahúsift i Vestmannaeyjum kl. 14. 2. deild karla Þór-Týr. Asgarftur kl. 14. 3. deild karla Stjarnan-Dalvik. Iþróttahús Hafnarfjarftar kl. 14, 1. deild kvenna FH-KR. lþrótta- skemman á Akureyri kl. 14. 2. deild karla KA-Þór og 1. deild kvenna Þór-Haukar. Laugar- dalshöll kl. 19, 1. deild karla KR-Vikingur og 1. deild kvenna Vikingur-Valur. BLAK: tþróttahús Hagaskóla kl. 13,30 Þróttur-UMSE 1. deild karla, Breiftablik-Völsungur 2. deildkarla og Breiftablik-UMFL 1. deild kvenna. BADMINTON: TBR-húsift kl. 14, Unglingameistaramót Reykjavikur, úrslit. íundarhöld Prentarakonur halda fund mánudaginn 12. nóv kl. 8.30 i félagsheimilinu vift Hverfisgötu. Ingibjörg Gunnarsdóttir snyrti- sérfræftingur, kemur á fundinn. Allar prentarakonur velkomnar. Happamarkaður A sunnudaginn kemur verftur happamarkaftur i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut kl. 14.00. Margt nýtilegt, ætilegt og skemmtilegt á boftstólum. Gamla krónan I fullu gildi. Styrkift okkur I starfi. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS Skotveiftifélag tslands. Félags- fundurverftur fimmtudag 15. nóv. i húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarfti (3. hæft) og hefst klukkan 20.00. Dagskrá: 1. Arni Waag sýnir fuglamyndir. 2. Félagsstarfift. Stjórnin svarar fyrirspurnum. FjölmenniO stundvislega. Stjórn og fræöslunefnd. feiöalög Sunnudgur 11. nóv. kl. 13.00 Helgafell — Kaldársel. Róleg ganga á haustdegi. Verft klr. 2000 gr.v./bilinn. Farift frá Umferftar- miftstöftinni aö austanverftu. — Feröafélag tslands. Sunnud. 11.11. ki. 13 Hvassahraun — Lónakot, létt strandganga sunnan Straumsvik- ur meft Sólveigu Kristjánsdóttur. Verft 2000 kr. fritt f. börn m. full- orftnum. Farift frá B.S.I. bensin- sölu. Þórsmerkurferft um næstu helgi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Hornstrandamyndir sýnir Emil Þór á myndakvöldi i Snorrabæ miöv. dagskvöld 14. nóv. tJtivist tilkynnmgar Kvikmynd I MIR-salnum i dag kl. 15.00 — Sýnd verftur myndin ,,Ef þér er annt um heimili þitt”, gerft 1967 um fyrstu mán. seinni heimsstyrjaldarinnar og varnir Moskvu. — öllum heimill aögangur. — MtR. Þeir forsjálui peningamálum kaupa oft ótrúlega hagstæftar jólagjafir á bösurum og flóa- mörkuöum. Kópavogsbúum og nágrönnum þeirra gefst einmitt tækifæri til slikra kaupa nú á sunnudag milli 14 og 17. Þá heldur Fimleikadeild Gerplu basar og flóamarkaft ásamt kökusölu aft Hamraborg 1. Margir góöir munir verfta þarna til sölu, en vissara aö mæta snemma til leiks. Kvenfélag Frikirkjunnar i Reykjavlk, heldur fund mánudag 12. nóvember 1979 kl. 20.30 I Iftnó uppi. Myndasýning og fl. Stjórnin sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þo lokuð milli kl 13 15.45). Laugardaga kl 7.20-17.30 Sunnu uagakl 8 13.30 Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 17.30 19.30, á laugardogum kl 7.30 9 og .14.30 19, og á sunnudögum kl. 9 13 Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardóg um kl 9 16.15 og á sunnudögum 9 12 Svör viö fréttagetraun 1. Eggert Haukdal. 2. t Júgóslaviu (Opatia). 3. Þráinn Valdimarsson. 4. Gunnar Steingrfmsson. 5. Skúli Johnsen. 6. The Times. 7. Fjala kötturinn. 8. Leikfélag Húsavfkur. 9. Björn Ingvarsson. 10. Geir Hallgrfmsson, Guftmundur G. Þórarinsson, Kjartan Jóhannsson og Svavar Gestsson. 11. t tran. 12. Vift tékkneska liftift Brno. 13. Örn Bjarnason. 14. Kirsuberjagarfturinn. 15. Baldur Óskarsson, Bjarni P. Magnússon og Halldór Blöndal. Svör viö spurningaleik 1. T.d. mörgæsir og hænur. 2. Þiísund. 3. 999 9/9. 4. Emil Jónsson. 5. 14. 6. Arift 1969. 7. Apavatn. 8. 11 vindstig. 9. Frá klukkan 16:20-8:05. 10. Þjóftólfur. Lausn á krossgátu: q; h- Ct ‘-V. 'LU Cfc —1 !>J4 -- Q k .05 — <:k ít| U5 c£ k Qfc '-Li U- h- ^r~ '■o ct s: §: l-U -- Ct \— -Q Ct k =fc k -ö'k - K CQ — Qd V- Q; CO K k K !v <t 5 '4 CD <£. ct ky <VÍ s ct V-Li s ct '-L 4h Ql Q Q: '3 V-L U5 05 ct 05 !> K '4.1 Q) K Ct «t '-fc ct Ki -4 -C — tíí <4 3 £ Ct Ct Qfc Cfc 05 Q. Qí ct ctb QS ct 05 .o V) _Jh JO -Q: V) Ct Q) LAUGARÁS B I O Sími 32075 “3 1-89-36 Næturh j úkruna rkonan tslenskur texti Bráskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerisk lit- kvikmynd, byggftá sögu eftir Rosie Dixon. Aftalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hrakförin Bráftskemmtileg ævintýra- mynd I litum. Sýnd kl. 3 og 5. tsl. texti. ■BORGAR^- ■JíOiO Smiðjuvegi 1/ Kóp. sími 43500. Austast I Kópavogi (útvegs- bankahúsinu). örlaganóttin Spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk kvikmynd um blóftugt uppgjör. Leikstjóri: Theodore Gers- huny. Litir: De Luxe. Aftalhlutverk: Patrick O’Neil, James Patterson og John Carradine. Bönnuft innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. XM 1-13-84 Brandarar á færibandi Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd, troftfull af djörfum bröndurum. MUNID EFTIR VASA- KLCTNUM, ÞVt ÞIÐ GRATIÐ AF HLATRI ALLA MYNDINA. Bönnuft börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ KL. 11.30. —Simi 50184 Dirty Harry beitir hörku Æsispennandi mynd um Harry Callahan, lögreglu- þjón og baráttu hans vift und- irheimalýftinn. Aftalhlut- verk: Clint Eastwood. Sýnd kl. 5. Bönnuft börnum. Myndin, sem hefur fylgt í dansspor „Saturday night Fever" og „Grease" Stór- kostleg dansmynd meö spennandi diskókeppni, nýjar stjörnurog hatramma baráttu þeirra um frægö og frama. Sýnd kl 5,7,9og11 Því míöurl Tökum ekki vió pöntunum í síma þessa viku. lonabíó 'S 3-11-82 Endursýnd vegna fjölda á- skorana. Aftalhlutverk: Roger Moore Curd Jurger.s Richard Kiel Leikstjóri: Lewis Gilbert önnuft iiman 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. J 19 000 salur A — Víkingurinn Víkingar og indiánar I æsi- spennandi leik á Vinlandi hinu gófta, og allt I litum og Panavision, Lee Majors — Cornel Wilde Leikstjóri: Charles B. Pierce Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 salui „Dýrlingurinn" á hálum ís kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.0“> og 11.05 - salur' Hjartarbaninn 20. sýningarvika sýnd kl. 9 Stríðsherrar Atlantis Sýnd kl. 3.10-5.10 og 7.10 Milur Cabaret Urvalsmyndin meft Lisu Minelli. Sýnd kl. 3.15-6.15 og 9.15 1-15-44 JULIA Ný úrvalsmynd meft úr- valsleikurum, byggft á endurminningum skáldkon- unnar Lillian Hellman og fjallar um æskuvinkonu hennar, Júliu, sem hvarf i Þýskalandi er uppgangur nasista var sem mestur. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aftalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards Bönnuft börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaft verft. Njósnarinn sem elskaði mig: *ÖS 2-2 1-40 Pretty Baby tmr Leiftrandi skemmtileg bandarisk litmynd, er fjall- ar um manniifift i New Orleans I lok fyrri heims- styrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle Aftalhlutverk: Brooke Shields, Susan Sarandon, tsl. texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þetta er mynd, sem allir þurfaaftsjá. *ÖS 16-444 Grimmur leikur Hann var dæmdur saklaus, en þaö vissu ekki hundarnir sem eltu hann, og þeir tvi- fættu vildu ekki vita þaft. Hörkuspennandi frá byrjun til enda. tslenskur texti Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.