Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 14

Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 14
Prjóna-uppskriftin HVÍT PEYSA MEÐ HETTU, RÚLLUKRAGA OG KRAGA Stærðir: aldur, ár • 2 4 6 8 10 Mál á peysu: Yfirvídd í cm 63 68 72 77 81 ermalengd í cm 26 29 34 37 40 sídd frá handvegi í cm 25 27 30 32 34 Efni: Hvítur hespulopi, i peysu í húfu g 400 400 400 500 500 g 100 100 100 100 100 5-6 hnappar. Hringprjónar nr. 6, 40 og 70 cm langir. Sokkaprjónar og hring- prjónn (70 cm) nr. 4H- Heklunál nr. 4. Prjónafesta: 13 L og 20 umf á prjóna nr. 6 = 10x10 cm. Skiptið um prjónastærðir ef með þarf, til þess að þessi prjónafesta náist. Kaðalprjón: (Ýmist vinstri eða hægri snúningur — yfir 4 1 og 4 umf). 1. p: sléttur, 2. p: sléttur ef prjónað er 1 hring, en brugðið, ef prjónað er fram og aftur. 3. p: 2 1 settar á hjálparprjón og haldið fram fyrir p, 2 sléttar, síðan 1 af hjp. sléttar (þetta nefnist vinstri snúningur og merkist Vsn). Sé hjp. aftur á móti haldið aftur fyrir, myndast hægri snúningur, sem merkist Hsn. 4. p: eins og 2. p. Byrjið ávallt á 1. p, þegar byrjað er á kaðli, og endið á 4. p (í hálsmáli er þó ekki alltaf hægt að koma því viö). Hettupeysa: ár 2 4 6 8 10 Bolur: Fitjið upp á langan p nr. 6 82 88 94 100 106 lykkjur og prjónið garðaprjón 4 4 6 6 6 prjóna. Tengið saman og prjónið 1 hring. Næsta umf: setjið niður munstrið: 1 br, 1 Hsn, 1 br, 4 5 6 7 8 sléttar, 1 br, 1 Hsn, 1 br, 8 9 10 11 12 sléttar, 1 br, 1 Vsn, 1 br, 4 5 6 7 8 sléttar, 1 br, 1 Vsn, 1 br, 1 sl, 1 br, 1 Hsn, 1 br, 4 sléttar, 1 br, 1 Hsn, 1 br, 8 sléttar, 1 br, 1 Vsn, 1 br, 4 sléttar, 1 br, 1 Vsn, 1 br og loks 1 sl (miðja að fram- an, sem klippist upp síðar). Þegar bolurinn er 17 14 5 6 7 8 9 10 11 12 5 6 7 8 18,5 20 21,5 23 cm langur (endið á 4. kað- almynsturprjón) er hætt að prjóna hliðarkaðlaná — prjónið slétt yfir þeim og brugðnu lykkjunum við þá, eru þá eftir 4 kaðlar 2 að aftan og 2 að framan, sem eru p upp að háls. Þegar bolur er 23 25 28 30 32 cm langur, er einnig hætt að p kaðla á baki. Þegar bolur mælist í cm 25 27 30 32 34 eru geymdar á þræði fyrir handveg í hv.hlið ’• 4 5 6 7 8 lykkjur. Geymið bolinn. Ermar: Fitjið upp á erma- prjón nr. 6 24 24 26 26 28 lykkjur, prjónið fram og aftur garðaprjón 4 4 6 6 6 prjóna, tengið saman, auk- ið jafnt út í 1. umf í 28 28 30 30 32 lykkjur. Næsta umf: setjið niður munstur með Vsn ofan á miðri crmi: 11 11 12 12 13 sléttar, 1 br, 1 Vsn, 1 br, 11 11 12 12 13 sléttar. Bætið við 1 lykkju 1 byrjun og lok umferðar í 8. hv. umferð 4 4 4 5 5 sinnum, á p eru nú 36 36 38 40 42 lykkjur. Þegar ermin mæl- ist í cm 24 27 32 35 38 er hætt aö p kaðalinn. Prjónið slétt 1 hring, þar til ermin er 26 29 34 37 40 cm löng. Hanðvegur: Setj- ið á þráð á miðri undir- ermi (við samskeytin) 4 6 6 8 8 lykkjur. Hin ermin er er prjónuð eins, nema með Hsn. Axlastykki: Sámeinið ermar og bol á 1 prjón, byrjið á samskeytum að framan. Þáð er sama hvor ermin er við hvom handveg. Lykkjur verða 138 138 146 150 158 Næsta umf: Byrjið laska- úrtökur. Prjónið frá miðl, þar til 4 1 eru eftir að sam- skeytum bols og erma, prj 2 1 sm, 1 Hsn (2 1 af bol og 2 af ermi), 1 tekin af ó- prjónuð, 1 sl, steypið óprj. 1 yfir hana. Endurtakið þessa úrtöku á öllum 4 samskeytum, á 2. samsk. er gerður Vsn, á þeim 3. Hsn og á 4. samsk. Vsn. Næsta umf er slétt, nema kaðlamir að framan. Takið þannig úr í 2. hv. umf og snúið, i 4. hv. umf. Þegar gerðar hafa verið 12 12 13 13 14 umf með úrtökum, er kom- ið að hálsmáli, og eiga lykkjumar á p þá að vera 42 42 42 46 46 Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 4Yx og prjónið 10 12 14 16 16 umf brugðning, 1 sl, 1 br yfir allar lykkjur. Hettan: Skiptið aftur yfir á ermaprjón nr. 6, prjónið slétt ,nema miðl að fram- an, sem var slétt áður, er nú prjónuð brugðin. Setjið merki í miðl. að aftan og bætið við 1 lykkju hvom megin við hana i 4. hv. umf, þar til lykkjumar verða 50 52 52 54 54 Þegar hetta mælist frá bmgðning í cm 21 22 23 23 24 er slitið frá (hafið endann 60 cm lángan). Með endan- um er hettan lykkjuð sam- an í kollinn. Frágangur: Saumið í vél 2 sáuma, sitt hvom megin við miðlykkjuna að framan og klippið peysuna upp milli saumanna. Heklið 1 umf fastamöskva í sundurklipptu brúnimar, byrj- ið á neðri brún hægri boðangs og heldið í 2.hv. br lykkju. Heklið kring um hettuopið og niður vinstri boðane. Slftið frá. Kantur á hettn: Fitjið upp 10 lykkjur á p nr. 6 og prj. fram og aftur. Prjónið 2 p garðaprjón, en takið 1. lausa af, þannig að myndist keðjul. 3. p: takið 1. lykkju af ó- prjónaða, 1 br, 1 Vsn, 1 br, 2 lykkjur teknar af óprj. með bandið fyrir aftan 1, 1 sl. 4. p: 1. tekin af óprj., 2 br, 1 sl, 4 br, 2 sl. Endurtakið 2 síðustu p, þar til kanturinn mælist jafn framkanti hcttunnar, mældur frá miðjum brugðning í hálsinn. Prjónið þá 3 p garðaprjón og fellið af. Saumið kantinn á hettuna frá röngunni, látið slétta kantinn hylja sárið. Endið við bragðning báðum megin. Tyllið kantinum laust niður á réttimni. Heklið nú 2 umf fastmöskva ■ viðbót á fram- kantana — nú í hv. lykkju og er nú heklað upp að miðjum bmgðning (samskeytunum á hettukantinum). f fyrri umf em gerð 5-6 hnappagöt á hægri boðang (á telpupeysu, en vinstri á drengjapeysu), það neðsta 3-4 cm frá neðstu brún, en það efsta sem næst efstu brún, með því að hekla 2 keðjulykkjur, en hlaupa yfir 1 lykkju í fyrri umf. Festið hnappa í peysuna. Lykkið saman und- ir höndum og gangið frá lausum cndum. Pressið peysuna létt.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.