Heimilistíminn - 03.05.1979, Blaðsíða 16

Heimilistíminn - 03.05.1979, Blaðsíða 16
Þessi vél vinnur á viB fimm menn, en þvi miBur þarf ma&ur menn til þess aö nota hana. * Bara aö ég vissi, hvaB ég gæti nú gert mér til gamans á annan í jól- um. * Þetta er rikasti furstinn, sem ég þekki. Hann á vatnsból. TVEIR PRJÓNAÐIR PÚÐAR Það er hægt að prjóna sér furðueinfalda en þó fallega og óvenjulega púða. Garnið þarf ekki endilega allt að vera keypt nýtt, vegna þess að flestir eiga einhverja afganga, sem vel má nota upp. Svo gæti meira að segja verið svolitið skemmtilegt að nota lopa eða islenzkt band i þessa púða. 1 þennan aflanga púBa notiB þiB 8 liti. NúmeriB litina frá 1 f 8. Fyrsta rönd: litur 1. FitjiB upp 12 lykkjur og prjóniB 116 umferBir af garBaprjóni og takiö ávallt 1 lykkjuna af óprjónaöa i hverri umferö. FelliB af. önnur rönd.Takiö upp meö lit no. 2, 58 lykkjur meöfram annarri langhliöinni og prjóniB nú 10 umferöir af garöar- prjóni SkiptiB þá um og takiB lit 3 og prjóniB eina slétta og eina brugöna og 4 brugönar umferöir. Geymiö lykkj- urnar á prjónunum. ÞriBja rönd: FitjiB upp á hinum prjón- inum 12 lykkjur meö lit 4 + prjóniB garöaprjón aö siöustu lykkju ( = 11 lykkju), og lyftiö þá sföustu lykkjunni og prjóniö fyrstu lykkjuna af þeitp, sem þiö geymduö á hinum prjóninum og dragiö svo lykkjuna, sem þiö lyftuö upp yfir. SnúiB viö og prjóniB garöa- prjón til baka og endurtakiö frá + og allar lykkjurnar. Felliö af aö lokum 12 lykkjur. FjórBa rönd: TakiB nú upp meö lit 5 alis 58 lykkjur eftir brún á rönd no. 3. PrjóniB fjórar umferBir garöaprjón og geymiö lykkjurnar. Fimmta rönd: FitjiB upp meB lit no 6 alls 14 lykkjur og prjóniö frá + aB + eins og gert var á rönd 3. Sjötta rönd : TakiB upp meB lit 7 sam- tals 58 lykkjur eftir brún á fimmtu rönd. PrjóniB nú fjórar umferöir garBaprjón og geymiö lykkjurnar. Sjöunda rönd: FitjiB upp meö lit 8 12 lykkjur og geriö enn eins og gert var I þriöju umferö frá + aB +. Áttunda rönd: TakiB enn úpp 58 lykkj- ur og nú meö lit no 3 eftir brún 7. um- feröar. PrjóniB 10 garöaprjónsumferö- ir. Skiptiö um i lit 4 og prjóniB 4 um- feröir garBaprjón og geymiB lykkjurn- ar. Niunda umferö: FitjiB upp 10 lykkjur meö lit 2, prjóniB frá + aö ” eins og f þriBju umferö. Tiunda umferB: Takiö upp meö lit 5 samtals 58 lykkjur eftir brún á 9. rönd, prjóniB 4 umferöir garöaprjón og geymiö enn lykkjurnar Gllefta rönd:Fitjiö upp meö lit 6 sam- tals 10 lykkjur og prjóniB frá + aö + eins og f rönd 3. Tólfta rönd: TakiB upp meö lit 7 alls 58 lykkjur i brún 11. randar, prjóniö 4 umferöir garBaprjón og skiptiB þá yfir I lit 8 og prjóniö 14 umferöir garöa- prjón. Felliö af. Ferhyrndur púði og rétthyrnd- ur Þessi púöi er prjónaBur meB garöa- prjóni og rendurnar eru horn f horn. NotiB 10 mismunandi liti frá 1 til 10. 16

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.