Sunnudagsblaðið - 11.11.1962, Blaðsíða 1

Sunnudagsblaðið - 11.11.1962, Blaðsíða 1
>iiÍbiÍiÍiiiiiÁífMMÍÍiÍákÍiÍÍUÍÍaiii£iÍáiÍÉÍÍiÍiÚiiiiMÍ>íiÍiÍiÍilita iliiúawiáiún ev hann nefndur svo í Guðmundarsögu biskups Irins góða, sem talin er vera skrif- uð laust fyrir miðja 13. öld. Þangað leit- aði Ingimundur prestur Þorgeirsson, fóstri Guömundar, vetrarsetu eftir skipbrotið á Sti-öndum, hjá Skjalda-Bjarnarvík, þar sem brotnaði fótur Guðmundar, svo smátt sem skeljamoli, „og horfðu þangað tær sem liæll skyldi”, segir sagan. En er skammt var til páska, undi Guðmundur ár aldir, allt fram á vora daga. Víð hina dalinn, sem upp gengur frá fjarðarbotn- inum, eru engar slíkar söguminningar tengdar. Kallast hann Selárdalur, og ligg- ur allt að því til hánorðurs, en þó eilítið til vesturáttar. Eftir dalnum fellur Selá, lygn og vatnsmikil bergvatnsá. I Lýsingu íslands, eftir Þorvald Thoroddsen, er hóa talin stærsta vatnsfall á Vestfjörðum, en nokkuð mun það þó orka tvímælis. Selár- Sagnir um Eyjóíf ísaksson og afkomendur hans UPP FRA botni Steingrímsfjarðar ganga dalir tveir norðvcstur í hálendið, milli Húnaflóa og Isafjarðardjúps. Syðri dalur- inn, sem stefnir nálega beint í vestvu-, nefnist Staðardalur. Haun er breiður og búsældarlegur, með lágum kjarri vöxn- um liálsum til suðuráttar, en norðurbrún- ir hans eru allmiklu hærri og brattari. Eftir dalnum endilöngum fellur Staðará, sem ekki er mikið vatnsfall hversdags- lega, en getur orðið ill yfirferðar í vatna- vöxtum. Inn til síðustu ára voru fimm býli byggð í dalnum, auk prestssetursins. Staðar í Steingrímsfirði. Staður hét, sem alkunn- ugt er, Breiðabólstaður á fyrri öldum, og prestur eigi lengur á Ströndum, og lagði upp suður heiðar til Breiðabólstaðar, á vit fóstra síns. Ekki var þá betur festur fótur hans en það, að úti stóðu leggjabrotin, og gekk hann við það norðan. Þá var Guð- mundur prestur tvítugur að aldri. Það ætla sumir fræðimenn, og er ekki ólík- Iega til getið, að þetta mikla áfall hafi valdið þeim straumhvörfum í trúariífi hans, er síðar gerðu hann að helgum manni í augum þjóðar sinnar, um marg- dalur er allur þrengri og fjöll hænri en í Staðardal, en hann er mun lengri frá sjá, allt að 18 til 20 km. að meðtöldum Hvannadal, sem er gróðurlítill hálendis- dalur inn af megindalnum. í Selárdal eru þrír bæir, sem lengi hafa í byggð verið, en auk þess eru þar rústir tveggja eyðibýla, er ætla má að byggð bafi verið fyrrum, þegar vel lét í ári. I dalsmynninu austan Selár er bærinn Ból- staður, skammt frá veginum upp á Tré-

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.