Tíminn - 24.10.1974, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.10.1974, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24. október 1974. TÍMINN 11 ..Áttum ekki í erfiðleikum með léleaa Luxemborqarmenn" — sagði Páll Jónsson, liðsstjóri íslenzka landsliðsins í handknattleik, sem vann stórsigur í gærkvöldi 29:14 „Strákarnir áttu ekki i erfiðleik- um með léiegt landslið Luxem- borgarmanna —leikurinn var góð æfing fyrir liðið, sérstaklega nýliðana, sem fengu að spreyta sig á leiknum”... sagði Páli Jóns- son, liðsstjóri Islenzka landsliðs- ins i handknattleik, sem vann Hadjuk vann... Hadjuk Split, liðið sem sló Kefl- vikinga út úr Evrópukeppni meistaraliða, átti ekki I erfiðleik- um með franska liðið St. Etienne i gærkvöldi — I Split f Júgóslaviu. Hadjuk vann góðan sigur 4:1, eft- ir að staðan hafði verið 1:1 I hálf- leik. Það var ekki fyrr en I siðari hálfleik að mótherjar Kefivfkinga fóru I gang og þá var ekki að sök- um að spyrja. Mörk Hadjuk, skoruðu: Jerkovich (2), Zungul og Mijac. Ásmund vantaði Þegar fþróttasiðan birti I gær nöfn þeirra frjálsiþrótta- manna, sem kepptu fyrir hönd íslands á Evrópumeistara- mótinu f Brussel 1950, þá féll nafn Asmundar Bjarnasonar út, en hann keppti i Brussel og komst i úrslit i 200 m hlaupi. íþróttasiðan biður Ásmund velvildar á þessum ieiðinlegu mistökum. ÓLAFUR JÓNSSON...... átti stór- leik f gærkvöldi. stórsigur yfir Luxemborgar- mönnum i gærkvöldi 29:14 i Luxemborg. íslenzka liðið náði þó aldrei að sýna hvað i þvi býr, þvi að til þess voru mótherjarnir allt of iélegir. Allir leikmenn islenzka liðsins fengu að vera jafnt inná, en þessir leikmenn léku í gærkvöldi: Guð- jón Erlendsson, Birgir Finnboga- son, Ólafur Jónsson, fyrirliði (7 mörk), Axel Axelsson (8 - 3 viti), Viðar Simonarson (5-3 viti), Jón Karlsson (3), Pálmi Pálmason „Þetta var ágætis upphitun fyrir nýliðana i liðinu”... sagði Birgir Björnsson lands- iiðsþjálfari og „einvaldur” eftir leikinn i gærkvöldi gegn Luxemborgarmönnum. Nýlið- arnir voru nokkuð óstyrkir til að byrja með, en þeir fóru sið- an að slappa af þegar staðan var orðin 8:2 fyrir okkur. Þeg- ar Luxemborgarmennirnir (2),Stefán Halldórsspn (2), Pétur Jóhannsson (1), Bjarni Guð- mundsson (1), örn Sigurðsson og Einar Magnússon. Páll sagði, að Ólafur Jónsson hefði átt stórkostlegan leik — hann var aðalmaðurinn bæði i vörn og sókn. Annars áttu hinir leikmennirnir jafnan leik. Beztir hjá Luxemborgarmönnunum voru markverðirnir og komu þeir i veg fyrir, að Island hefði þarna unnið sinn stærsta sigur. Islenzka liðið tók strax leikinn i sinar fóru að saxa á forskotið og náðu að minnka muninn i 8:6, þá fóru þeir að taka leikinn al- varlega og fslenzka liðið fór þá i gang. Það er litið liægt að taka mark á þessum lcik — mótherjarnir voru ekki nógu sterkir. En aðalatriðið cr, að nú er léttara yfir leikmönnum fslenzka liðsins. — sos. hendur og komust I 8:2 — þá fóru leikmenn liðsins að taka lifinu með ró og notfærðu leikmenn Luxemborgar sér það — þeir náðu góðum leikkafla og minnk- uðu muninn i 8:2. Eftir það var ekki spurningin, hver myndi sigra, heldur hvað sigur islenzka liðsins yrði stór. Staðan i hálfleik var 13:7, en leiknum lauk með 15 marka sigri íslands 29:14. — SOS. Bayern vann... Bayern Múnchen vann a-þýzka liðið 1 FC Magdeburg 3:2 I Evrópukeppni meistaraliða I gærkvöldi i Munchen. Það leit ekki vel út fyrir Evrópu- meistarana I byrjun, en Magde- burg komst f 0:2. Helztu úrslit i Evrópukeppninni I gærkvöldi, voru sem hér segir: Evrópukeppni meistaraliða: Bayern-Magdeburg 3:2 Ujpest Dosza-Leeds 1:2 Evrópukeppni bikarmeistara Frankfurt-Dynamo Kive 2:3 Gwardia Varsjáv-PSV Eindhoven 1:5 Malmö FF-R. Lahit (Finnland) 3:1 Liverpool-Ferencvaros 1:1 UEFA-keppnin: Hamburger-Steaugil (Rúmeníu) 8:0 Dynamo Buk. rest-Köln 0:1 Derby-Atletico Madrid 2:2 Hibs-Juvcutus 2:4 „Ágætis upphitun" — sagði Birgir Björnsson, landsliðsþjálfari, eftir stórsigurinn í gærkvöldi Slítur öll tengsl við HAA-lið Breta Revie hefur valið 20 sem á að keppa við Don Revie, landsliösein- valdur Englands hefur nú valið 20 manna hóp, sem hann mun velja landsliðið úr, sem á að manna landsliðshóp, Tékka á Wembley keppa við Tékka þann 30. október n.k. Hér é eftir fara nöfn þeirra sem eiga að halda uppi heiðri Englands i Cruyff og Co. í Hollandi - Barcelona gerði jafntefli við Fejenoord í Evrópukeppni meistaraliða Evrópukeppni lands- liða: Markverðir: CLEMENCE |Liverpool) og Shilton (Leicester). Varnarmenn: Maddren (Middlesbrough), Beattis (Ipswich), Hughes (Liverpool), Todd (Derby), Hunter (Leeds) og Madeley (Leeds) Miðjumenn: Weller (Leicester), Bell (Manchester City), Currie (Sheffield Utd.) Thomas (Q.P.R.), G. Francis (Q.P.R.), Hudson (Stoke) og Dobson (Everton) Framverðir: Channon (Southampton), Keegan (Liverpool), Worthington (Leicester), Clarke (Leeds) og T. Franeis (Birmingham) Mest kemur á óvart i sam- bandi við þetta val, að Revie hefurekki valið McDonald frá Newcastle, en hann hefur ver- ið iðinn við að skora mörkin i ár í’nnfromur hofnr hann Stoke vann — stórsigur 6:2 yfir Chelsea í þriðju tilraun í deildarkeppninni Leikmenn Stoke City voru heldur betur á skotskónum, þegar þeir léku gegn Lundúnaliðinu Chelsea i deildarbikarkeppninni ensku. Leikurinn á þriðjudaginn var þriðji leikur þessara liða f keppninni — hinum leikjunum lauk með jafntefli. Sex sinnum mátti markvörður Chelsea ná I knöttinn inetið hjá sér, og tvisvar sinnum voru það meðspilarar hans 'Dray og Harris) sem skoruðu hjá honum. Hin mörk Stoke skoruöu þeir Hurst (2), Smith og Salmons, og var staðan um tfma 6:0 fyrir Stoke. Þeim Hillins og Baldwin tókst að minnka muninn f 6:2 fyrir leikslok. Orslit i Englandi sl. þriðjudagskvöld: Deildarbikarinn: Stoke-Chelsea..............6:2 Texaco-bikarinn (undanúrslit) Oldham-Southampton.........1:3 2. deild: Bolton-Blackpool...........0:0 Bristol R.-W.B.A...........2:1 3. deild: Chalton-Watford ...........4:1 C. Palace-Blackburn........1:0 Huddersfield-Wrexham ......0:0 Preston-Gillingham.........1:0 Tranmere-Swindon...........3:0 BARCELONA.... með Hollendingana Johan Cruyff og Johan Neeskens I fararbroddi, gerði jafntefli við Fejenoord 0:0 i Rotterdam á þriðjudagskvöldið I Evrópukeppni meistaraliða. Um 62 þús. Hollendingar komu til að sjá leikinn, og var hann nokkuð fjörlegur. Með þvi að ná jafntefli I Hollandi, er Barcelona nær öruggt I 8-liða úrslitin { Evrópukeppninni — en Iiöið á nú eftir heimaleikinn. Daninn Allan Simonsen er held- ur betur á skotskónum þessa dag- ana. A laugardaginn gerði hann þrjú mörk fyrir v-þýzka liðið Borussia Mönchengladbach i „Bundesligunni”. Hann skoraði svo sigurmarkið gegn franska liðinu Olympique Lyons i UEFA- bikarkeppni Evrópu á þriðjudagskvöldið, þegar „Gladbach” vann 1:9 á heima- velli. Rauðu Stjörnurnar frá Belgrad unnu stórsigur gegn Avenir Beggen frá Luxemborg i Evrópukeppni bikarhafa. Júgóslavarnir skoruðu sex mörk gegn einu i leiknum, sem fór fram i Luxemborg. -SOS. slitið öll tengsl við HM-lið Breta 1966, með þvi að velja ekki þá Ball (Arsenal) og Peters (Tottenham). Þetta landslið Englands lék s.l. mánudagskvöld æfingaleik við 2. deildarlið Sheffield Wed á Hillsborough, og lauk leiknum með stórsigri enska landsliðsins. Ó.O.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.