Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.06.1979, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Stefnt að nýju fiskverði í dag — segir Jón Sigurösson forstjóri Þjóðhagsstofnunar Kás — I gær var haldinn næstum því f jögurra tíma langur fundur í yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins þar sem freistað var að ná samkomulagi um nýtt fiskverð, sem sam- kvæmt lögum á að gilda frá 1. júní sl. Engín niður- staða fékkst á fundinum. Annar fundur í yfirnefnd- inni er boðaður kl. 9 árdeg- is í dag. Aft sögn Jóns Sigurftssonar, oddamanns yfirnefndarinnar, verftur stefnt aft þvi aft taka end- aniega ákvörftun um nýtt fiskverft a fundi nefndarinnar i dag. 1 sama streng tók Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, annar fulltrúi kaup- enda i nefndinni, sem sagfti aft á- kvörftun um nýtt fiskverft væri komin langleiftina i gegn. Breiðamerkur- djúp: Humar- veiði- bann fram- lengt Hinn 29. mai s.l. voru allar humarveiftar bannaftar í allt aft viku i Breiftamerkurdýpi á svæöi, sem markast af eftir- töldum punktum: 1. Hrollaugseyjar 2. 63 gráftur 35’N 15 gráftur 30’V 2.63 gráöur 30’N15gráftur 45’V 4. 63 gráöur 55’N 16 gráftur 22’V Hafrannsóknastofnunin hef- ur nú kannaö þetta svæfti aftur og er mikiö magn af smáýsu enn á þessu svæfti, en humar- afli sáralitill. Hefur ráftuneyt- ift þvi ákveftift aö framlengja áöurgreindu banni um óákveftinn tima. Félagsvlsindadeild: Fjórir vilja verða prófessorar Umsóknarfrestí um prófes- sorsembætti I félagsfræfti i félagsvfsindadeild Háskóla is- lands _ lauk 1. júnf s.l. Umsækjendur eru: Björn Stefánsson. lic.agric., Dóra S. Bjarnason, M.A., Þorbjörn Broddason. lektor dr. Þórólfur Þórlindsson lekt- or Sjómannadagurinn er á morgun. Aft þessu sinni verfta óvenjumargir sjómenn I landi, bæfti vegna farmannaverkfallsins, og eins vegna fyrirhugaftrar heimsiglingar fiskiskipaflotans á mánudag, náist ekki viftunandi rekstrargrundvöllur fyrir útgerftina. Þessa ástands var farift aft gæta verulega I gær i Reykjavfkurhöfn, eins og meftfylgjandi mynd ber meft sér. — Timamynd: G.E. Ekkert útlit fyrir samkomulag i farmannadeilunni: Yfirmenn gengu út af sátta- fundi — neita samningaviðræðum undir stjórn sáttanefndar Kás — Sáttafundur var boðaður með yfirmönnum og vinnuveitendum klukkan 15 í gærdag. Stóð fundurinn i u.þ.b. 2-3 klukkustundir# en lauk án þess að nokkrar efnislegar umræður hefðu átt sér stað. Endaði hann með því að samninganefnd yfirmanna neitaði að ræða málin undir stjórn sáttanefndarinnar og gekk sfðan af fundi. Vinnuveitendur lýstu þvi yfir, aft þeir væru reiftubúnir aö ræfta málin áfram undir stjórn sátta- nefndarinnar. Viröist sem yfir- menn vilji ræöa vift Torfa Hjart- arson, rikissáttasemjara einan. Munu nokkur tormerki vera á þeirri tilhögun þar sem hin skip- afta sáttanefnd hefur deiluna i sinum höndum, og tekur þar meft vift hlutverki sáttasemjara, en hann verftur einn af nefndar- mönnum. Ekki eru þvi miklar likur til þess, aö sáttafundur veröi hald- ínn meft deiluaöilum alveg á næstunni, fyrr en þessi formsá- greiningur hefur verift leysur. I dag eru 45 dagar frá þvi aft farmannaverkfalliö skall á. Litift hefur þokast áfram i samninga- viftræöum á milli aftila á þeim tima, og ekki miklar likur á aft samkomulag náist alveg á næstu dögum. 06 HVAÐ ERU BRUNA- HVAÐ ERU HUS RÚSTIR? Bernhöftstorfan enn á dagskrá í borgarstjórn Kás —Bernhöftstorfan hlaut sfna venjulegu mánaöarlegu umræöu i borgarstjórn á fimmtudaginn var. Varð hún til af bréfi forsætis- ráðherra sem hann sendi borgar- ráfti fyrir skemmstu, um nifturrif á brunarústum af geymsluhúsi Norftan Gimlis i húsaröft milli Bankastrætis og Amtmannsstig. Bréf forsætisráftherra er á þessa leift: „Forsætisráftuneytiö hefur fullan hug á aö láta ryftja á brott brunarústunum af geymslu- húsi þvi, sem stendur noröan vift Gimli i húsaröftinni milli Banka- strætis og Amtmannsstígs. Ráftuneytift mun þó ekki ráftst i þessa framkvæmd, ef hún sætir mótmælum af hálfu borgarráfts og leitar hér meft eftir vifthorfi þess til hennar”. Elin Pálmadóttir kvaddi sér hljófts vegna þessa bréfs. Kvaftst hún logandi hrædd um aft ef borg- arstjjrn léti málift ekki til sin taka nú og hreyffti andmælum viö bréfi forsætisráftherra, þá mættu borgarbúar eiga von á þvi ein- hvern daginn aft krani yröi sendur á staftinn til aft rifa „torfuna”. Bar Elin þvi fram eftirfarandi tillögu fyrir borgarstjórn: „Borg- arstjórn lýsir þvi, aft gefnu tilefni yfir, aft hún er hlynnt friftun þeirri, sem Húsafriftunarnefnd hefur lagt til vift menntamála- ráftuneytift á húsunum, er enn standa i svonefndri Bernhöfts- torfu og mynda húsaröftina meft- fram Lækjargötu frá Bankastræti aft Amtmann&stig og mun ekki standa i vegi fyrir þvi, aft rikis- stjórnin friöi þessa eign sina. Vegna bréfs forsætisráftuneyt- isins um nifturrif á brunarústum af geymsluhúsnæfti noröan Gimlis, vill borgarstjórn benda ráftuneytinu á, aft óheim ilt er skv. nýjum byggingarlögum aft rifa hús, nema aft fengnu leyfi vift- komandi byggingarnefndar”. Guftrún Helgadóttir tók til máls á eftir Elinu og benti henni á, vegna orftalags i tiilögu hennar, aft liklega gerfti forsætisráftherra mun á húsi og brunarústum, þannig aft ákvæfti nýsettra bygg- ingarlaga ættu tæpast vift um er- indift. Hins vegar lýsti Guftrún yfir fyllsta stuftningi sinum vift tillöguna um friftun Bernhöfts- torfunnar. Björgvin Guftmundsson tók i sama streng og Guörún hvaft varftafti brunarústirnar, og sagfti, aft ekki þyrfti leyfi byggingar- nefndar til aft fá aö hreinsa þær. Hann væri hlynntur hremsun brunarústanna. Varftandi tillögu Elinar i heild, sagfti Björgvin, aft málift væri enn i höndum borgarráðs, og þvi eftli- legra aft ljúka þvi þar, áftur en á- kvörftun yrfti tekin i borgarstjórn. I borgarráfti væru uppi ýmsar hugmyndir um hvernig fara ætti meft Bernhöftstorfuna. Nefndi hann sem dæmi tvær tillögur frá borgarverkfræöingi um aft efnt yrfti til hugmyndasamkeppni, annaft hvort um nifturrif Bern- höftstorfunnar og uppbyggingu staftarins, ellegar um friftun hennar og innri uppbyggingu. Bar Björgvin þvi næst fram frávisunartillögu viö tillögu Elin- ar. Var hún samþykkt meö 10 at- kvæftum gegn 4. Máiift er þvi enn i höndum borg- arráfts.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.