Tíminn - 20.06.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.06.1979, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 20. júní 1979 136. tbl.—63. árg. Ályktun um hvalinn — Sjá bls. 9 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 raHHraSgE ■■■■ Farmannaverkfall og verkbann bannað með bráðabirgðalögum: ALGER SAMSTAÐA UM LOG IN í RÍKISSTJÓRNINNI HEI — „Það var aiger samstaða i rikisstjórn- inni um útgáfu bráðabirgðalaga um stöðvun verkfalls á farskipum og verkbannsaðgerða Vinnuveitendasambands íslands”, sagði ólaf- ur Jóhannesson i gær. Samkvæmt lögum er kjara- deilu farmanna visað til kjara- dóms, sem ákveða á kaup, kjör og launakerfi áhafna á farskip- um fyrir 1. ágúst nk. ólafur var beðinn að lýsa nánar hvað kjaradómur væri. „í þessu tilfelli, eins og lang- oftast áður, er það Hæstiréttur sem kveöur 3 menn I dóminn, sem eingöngu á að fjalla um þetta mál. Kjaradómi verður ekki áfrýjað, en hann á i þessu tilfelli að gilda til 31. des. nk. og eftir það, þar til honum verður sagt upp. Frá 30. nóvember getur þó hvor aðili um sig sagt honum upp með eins mánaðar „Mörg mál framundan og þá fyrst oliuvandinn” sagði Ólafur Jóhannesson fyrirvara. Sömuleiðis er deiluaðilum frjálst að semja um eitthvaö annað á þessu timabili, nái þeir samkomulagi um það. Kjara- dómur er alveg frjáls, þótt hon- um sé að visu gefnar vissar reglur, m.a. að hann eigi að hafa hliðsjón af þvi sem sam- komulag hefur orðið um á sátta- stigi málsins, svo sem breyttri vinnutilhögun”. — Gefur samstaöa I rikis- stjórninni nú von um betri sam- stöðu I öðrum málum á næst- unni? „Ég skal nú ekkert fullyrða um það, þar sem þetta er ak^eg sérstakt mál. En það eru auö- vitað mörg mál framundan og þá fyrst oliuvandinn. Það verður vafalaust að koma til einhverra bráðabirgðalaga I þvi sambandi. En varðandi það mál hefur ekki veriö gengið frá neinu ennþá”. Allsherjar verkbann- Kás — „Viö erum löghlýðnir borgarar og hlýðum lögum lands- ins”, sagði Sigurður Sigurðsson, gjaldkeri Sjóm annaf éla gs Reykjavikur i samtali við Tim- ann í gær, þegar hann var spurð- ur að þvi, hvort undirmenn myndu hlýða bráöabirgðalögun- um sem banna verkföll og verk- bönn á kaupskipaflotanum og sett voru i gær. „Það var ljóst strax I gærkveldi að það stóð ekki til að semja”, sagði Sigurður. „Það var aöeins verið að leita að tylliástæðu til aö geta sagt, að allt væri komiö I strand I okkar samningaviðræö- um. Ég vil nú meina það, að svo hafi ekki verið, ef einhver vilji hefði verið fyrir hendi”. Þetta nýstárlega leiktæki ber. nafnið „Geimstööin” og er eins og hér sést sett saman úr tveim grunneiningum, kúlum og rör- um. Þessi gripur sem auðvitað má nota á ýmsa aðra vegu, með annarri samsetningu, er á leik- tækjasýningu Arbæjarsafns, sem nú er I gangi. Tækið er framleitt úr trefjaplasti og er framleiðandi þess Fossplast á Selfossi, en Spilaborg hf. sölu- vonast til að það auki fjölbreytni á leikvölium Is- lenskra banra. Timamynd Tryggvi. inu aflýst Kás — „Með þvi að rikisstjórnin hefur i dag gefið út bráðabirgða- iög til lausnar kjaradeilu far- manna eru ekki lengur fyrir hendi forsendur samúðarverkbanns, sem hefjast átti 25. júni nk. og er þvi af þeim sökum aflýst”, segir i fréttatilkynningu frá Vinnuveit- endasambandi Islands, sem barst Timanum I gær. Kemur þvi ekki til boðaðrar vinnustöðvunar hjá láglaunafólki innan ASt nk. mánudag, eins og ráð hafði verið gert fyrir. „Við erum eftir atvikum á- nægðir með þessa bráöabirgða- lagasetningu”, sagði Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSÍ I samtali viö Timann I gær, „en við heföum þó frekar kosið að gera samning um þennan kjaradóm. Mér sýnist að rikisstjórnin hafi tekið eðlilegt mið af efnahagsað- stæðum með setningu þessara laga. Við tókum náttúrulega fram strax við upphaf þessara samn- ingaviðræöna”, sagði Þorsteinn, „að ekki væru efni til þess að bæta kjörin með launahækkun- um. Ef menn hefðu strax tekið mark á þessum oröum okkar, þá hefði mátt firra þjóðarbúið þeim mikla skaða sem þetta verkfall hefur valdið þjóðarbúinu i heild, útgerðarfélögunum, og ekki slst farmönnunum sjálfum”. „Viö erum löghlýönir borgarar” við Olíuveröiö niður á ★ árangur víðtækra sparnaðaráætlana HEI — „Nýjar oliu- fréttir? Jú, Rotterdam- skráningin er heldur niður á við,” sagði Svav- ar Gestsson aðspurður i gær. Hann sagði þetta árangur af þvi, að Bandarlkin og þjóöir Vest- ur-Evrópu — nema Islendingar — væru farnar aö setja i gang vlð- tækar sparnaöaráætlanir. Hvort þessi lækkun væri eitt- hvað sem um munaði, svaraði Svavar, að jafnvel litil hreyfing niöur á við munaði gifurlegum upphæðum. Þessi litla hreyfing gæti kannski numið 2 milljörðum I okkar þjóöarbúskap, en það væru þó engu að siður 42 eftir af áætlaöri oiiuhækkun. Leitað var til Oliufélagsins til að fá fréttir af þvi hvort íslend- ingar vaeru lika farnir að spara bensin. Söluskýrslan fyrir máí varþáekkitilbúinennþá.en Arni Þorsteinsson sagðist hafa þaö á tilfinningunni að salan i máf væri minni en I fyrra. En það væri kannski heldur ekki fullt mark takandi á s.l. máímánuði, þar sem ekki hefði veriö alveg eðli- legt ástand I þjóðfélaginu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.