Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 56

Æskan - 01.11.1981, Blaðsíða 56
ÆSKAN er fyrir fólk á öllu æviskeiði — ÆSKAN eidist aldrei — hún er síung. CLASH Hljómsveitin Clash var stofnuð 1976.1 byrjun spilaði hún eingöngu „pönk", þ. e. hrátt, gróft og hávaðasamt þriggja hljóma rokk. Ári síðar kom út fyrsta hljómplatan, Clash, samnefnd hljómsveitinni. Sú plata hlaut mjög góðar viðtökur. Hún hefur alla tíð síð- an verió talin besta pönk-platan. Clash var líka forystuhljómsveit pönksins á þessum tíma. Árið 1978 kom út önnur plata Clash, „Give’Em Enough Rope.” Á þeirri plötu er ekkert pönk. Aðeins ,,bárujárn“ (metal). Það er svolítið vandaðra, flóknara en jafn hávaða- samt og pönkið. „Give'Em Enough Rope” var útnefnd besta plata ársins af flestum virtustu poppblöðum Bret- lands og Bandaríkjanna. Um þetta leyti var byrjað að tala um Clash, sem rokkhljómsveit áttunda áratug- arins. 1979 kom út þriðja plata Clash, „London Calling”. — Eða plötur rétt- ara sagt því um tveggja platna albúm (tvennu) er að ræða. „London Calling” er hin skrautleg- asta músíksúpa. Þar er m. a. að finna djass, „rythm & blues”, hart rokk, jamaískt þjóðlagarokk (reggí), tríni- datíska sveitamúsík (calypso) o. m. fl. „London Calling” fékk misjafna dóma þegar hún kom út. En í byrjun ársins 1980 var flestum orðið Ijóst að plötutvennan er prýðilegasta verk. Þá var farið aó kalla Clash hljómsveit ní- unda áratugarins. I júní kom Clash til íslands á vegum Listahátíðar '80. Hún kom fram á ein- um hljómleikum í Laugardalshöllinni ásamt Bubba & Utangarðsmönnum. Hljómleikarnir tókust mjög vel. „Höll- in“ var troðfull af krökkum og ungl- ingum í hörkustuði. Þarna gafst fólki líka einstakt tækifæri til að sjá og heyra í vinsælustu poppstjörnum (s- lands spila með björtustu von engil- saxneska poppsins. Það var almennt mál manna að Listahátíðarnefnd hefði vart getað boðið upp á tákn- rænni fulltrúa rokksins. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.