Íslensk endurreisn - 04.09.1933, Blaðsíða 4

Íslensk endurreisn  - 04.09.1933, Blaðsíða 4
ISLENSK ENDURREISN við þetta ónauðsynlega starf fást, flytt ust til annara starfa, sem væri meira arð- berandi fyrir þjóðf jelagið. Framh. Óskar Halldórsson útgerðarni. hefir hjcr i blaðinu sýnt fram á það með ljósum rökum, að bygging nýrrar og stórrar síldarverksmiðju er liið mesta nauðsynjamál fyrir útveg lands- manna i heild sinni. Ó. H. er gagnkunnur út- gerð, og hefir fengist við síldarútveg áratug- um saman. Má því reiða sig á, að tillögur iians i þessu máíi eru bygðar á langri reýnslu og þekkingu. Öllum má vera það ljóst, að mikil verðmæti ganga til spillis á hverju sumri vegna vöntunar á nýrri verksmiðju. kjöldi skipa hefir undanfarin sumur þurft að híða Iosunar dögum og vikum sainan; Tjón síldar- útgerðarmanna, sjómanna og verkamanna verður vart með tölum talið, er lilýst af þessu íramtaksleysi. Vonandi leggjast útgerðarmenn á eitt um að hrinda þessu þjóðþrifamáli i framkvæmd. Ó. H. heldur því hiklaust fram, að verksmiðjan eigi að vera við Húnaflóa, og þá hclst á Reykjarfirði. Fyrir nokkrum árum voru samþykt á Al- þingi lög um hafnargerð á Skagaströnd. Lög þessi liafa til þessa verið „pappirslög“ og loft- kastalar eins og svo mörg önnur lög frá Al- þingi. Eg vildi gera það að tillögu minni, að hafnargerðinni á Skagaströnd yrði hrint i framkvæmd og síldarverksmðjan bygð þar. Sennilega skiftir það eigi svo miklu máli, hvoru megin við Húnaflóa síldarverksmiðjan yrði hygð, ef Skagaströnd gæti liaft jafn góð hafnarskilyrði og Reykjarfjörður, en margt virðist mér mæla með Skagaströnd fram yfir Reykjarfjörð. Að Skagaströnd liggja víðlend og góð landhúnaðarliéruð. Ef höfnin yrði bygð á Skagaströnd og síldarverksmiðja reist þar, mundi Skagaströnd á fám árum verða blómlegur bær, með mikilli síldarútgerð á sumrum. Þaðan er einnig hægt að stunda miklar þorskveiðar. Nærliggjandi sveitir mundu fá mjög mikinn markað fyrir land- búnaðarafurðir sínar, og kaupstaðarbúar mundu þar liafa aðstöðu til þess að styðjast við landbúnað að öðrum þræði, eins og tíðkast í flestum kaupstöðum. Húnavatnssýslurnar hafa til þessa dags búið við hið mesta hafn- levsi. I Húnavatnssýslu eru afburðamiklir ræktunarmöguleikar, en auðæfi sýslunnar liggja að piestu óunnin, og svo mun verða 'élin, og veldur þar um fyrst og fremst hinar örðugu samgöngur og liafnleysur, er sýslan hefir við að búa. Besta hjálpin til handa ís- lenskum landhúnaði í heild sinni er sú, að styrkja atvinnumöguleika þeirra, er við sjáv- arsíðuna búa. Framh. V axtalækkun. Landsbanki Islands hefir tilkynt vaxtalækk- un frá og með 1. þ. m. Vaxtalækkun þessi nemur sem hér segir: Almennir útlánsvextir lækka úr 6%% i 6%, f'orvextir af vöruvíxlum lækka úr fB/2% nið- ur í 5y>%, og af öðrum vixlum úr 6y2% nið- ur í 6%. Frá sama tíma lækka innlánsvextir: í sparisjóði úr 4%% í 4% og af innláns- skírteinum úr 5% í 4y2%. eaesa SjálfySrlcf þvðHaelni 'Heiðraða húsmóðir! Hvers vegna nota önnur þvottaefni, þegar að til er þvottaefni, sem sameinar alla kosti — sem er ódýrt, fljótvirkt og hlífir bæði höndunum og þvottinum? Það heitir FLIK-FLAK — það þvær fljótt og rækilega. Þegar þvotturinn hefir soðið stundarfjórð- ung eru öll óhreinindi horfin og eftir er eins að skola þvottinn — og svo eruð þjer búnar. Auðveldara getur það ekki verið. — Og ekkert þvottaefni getur gert það betur.---- Sparið tíma og peninga. Látið FLIK-FLAK hjálpa yður með erfiði þvottadagsins. Heildsölubirgðir hjá I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. unnnnnnnnnn Kaupið og lesiö biðð Þjóðernissinna. Styfijið mnlendan iðnafi! Höfum fengið hina margeftirspurðu 6 wolta „MELAS“ dynamóa, sem framleiða sérstaklega sterk Ijós og eru óvenjulega sterkir. Tveggja ára ábyrgð frá verksmiðjunni. Laugav. 20. Sími 4161. OR NINN. Sendum gegn póstkröfu. Laugav. 8. Sími 4661. Amatörar. Framköliun, kopiering og stækkun, fljótt og vel af liendi leyst, af ú 11 æ r ð- u m myndasmið. Amatördeild Laugavegs Apoteks.

x

Íslensk endurreisn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk endurreisn
https://timarit.is/publication/385

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.