Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 36
34 HEIMILISBLAÐIÐ KROSSGÁTA 7 i— i b Wr Ws 0, 7 f 9 ar~ % r/ T2 '3 rv /j 0 \/ y* fí W V é V m /o f) lo 2/ p 22 33 '29 j 7S t2T 0, Í7 í 2<f % 07 io P 0- h ±> /Y V> 3S m pp É M 1 57 38 39 0 P VI h. P (t3 0 99 íf 1 u 1 b ¥t k 50 51 DS sv m 55. íá 1 r? 1 59 (.0 % é2 i# i 0 e Lárétt: 1. Svíf, 7. krydds, 11. óhóflegt lirós, 13. gjafmild, 15. tveir samhljóóar, 17. rétt, 18. snepil, 19. skammstöfun, 20. púka, 22. var málhaltur, 24. dýpi, 25. læt, 27. hrygga, 28. livílist, 29. liverfa, 31. æða, 32. kyrja, 33. forðist, 35. tuggðii, 36. ritverk, 37. nienn, 40. ein- kennir, 43. hughoð, 44. venja, 46. út- sláttarsemi, 47. úrkoma, 48. hrotsjóa, 50. ana, 52. persónufornafn (fornt) ])f., 53. afrek, 55. fer til fanga, 56. í sólargeisla, 57. lýsi, 58. ltindi, 60. tveir sainhlj., 61. hrjóta heilann, 62. fugl- inn, 64. jökull, 65. eldstæði. LóSrétt: 1. Þögul, 2. tveir ósamstæðir, 3. líffæris, 4. ílát, 5. ofviðra, 6. ávexti, 7. þjáist, 8. æða, 9. tveir ósamstæðir, 10. drakk, 12. karlmannsn., 14. venja, 16. þrátta, 19. dvalarstaður, 21. siðar, 23. xikudagar, 24. greinir, þf., ft., 26. af suðrænu kyni, 28. ósannindamenn, 30. úrgangurinn, 32. lilutar sundur, 34. dropi, 35. lærði, 38. reitir til reiði, 39. ná í (hoðh.), 41. hross, 42. full- komlega hamingjusöm, 44. sífellt, 45. steinar, 47. smeygði sér, 48. tregur, 49. leðju, 51. þrammar, 53. öskra, 54. þefa, 57. gort, 59. skip, 61. gras, 63. óþektur. Lausn á krossgátu í síSasta tölublaSi: Lárétt: 1. Hrasa, 7. efans, 11. lækur, Í3. orfið, 15. Ok, 17.runa, 18. láns, 19. dr., 20. snæ, 22. rifnaði, 24. sjá, 25. saga, 27. rauna, 28. slök, 29. pilt, 31. nnn, 32. spor, 33. birlar,, 35. skarfa, 36. sláturtíð, 37. sultan, 40. óðagot, 43. mjór, 44. ána, 46. inar, 47. klór, 48. krafs, 50. numu, 52. las, 53. snarkar, 55. lag, 56. ár, 57. Spán, 58. ofar, 60. rl, 61. tjörn, 62. magál, 64. Tiról, 65. asnar. LóSrétt: 1. Hross, 2. al, 3. sær, 4. akur, 5. krafan, 6. folann, 7. efni, 8. fis, 9. að, 10. strák, 12. unir, 14. ráða, 16. knapi, 19. djörf, 21. Ægir, 23. nunnurnar, 24. slor, 26. allstór, 28. spaðann, 30. talar, 32. skíði, 34. rán, 35. stó, 38. umlar, 39. ljós, 41. gaul, 42. onnar, 44. áranna, 45. afkoma, 47. klárt, 48. knár, 49. safa, 51. uglur, 53. spöl, 54. raga, 57. sjó, 59. rás, 61. tr, 63. ln. SMÆLKI Það var verið að kvikntynda skáld- söguna London er borgin mín, eftir Norinan Collins, og meðal annars þurfti að kvikmynda hópgöngu yfir Westininster brúna. Leikstjórinn sá kvenandlit í hópnum, sem hann kann- aðist ekki við, svo að hann sneri sér að konunni og spurði liana: — Eruð þér ein af okkur? — Nei, sagði konan, en ég er koinmúnisti, og ef þið eruð á móti stjórninni, vil ég endilega vera með ykkur. Dans er sú íþrótt, að kippa það snarlega að sér fótunum, að þeim sem dansað er við, gefist ekki tóm til að stíga ofan á þá. Ef þú vilt vera hamingjusamur i eina klukkustund, skaltu drekka þig fullan. Ef þú vilt vera hamingjusam- ur í þrjá daga, skaltu gifta þig. Ef þú vilt vera hamingjusainur í átta daga, skaltu drepa svínið þitt og éta það. En ef þú vilt vera hamingju- sainur alla ævina, skaltu leggja fyrir þig garðyrkju. Kinverskur málshállur. Lagt hefur verið fast að nemend- um í ýnisuni skólum að spara, enda liafa margir þeirra skrifað heiin eftir meiri peningum til að spara. Kennari nokkur, sem hafði hið mesta ógeð á núverandi fyrirkomu- lagi fræðslumálanna, sagði upp starfi sínu, og gerði um leið þessa atliuga- semd: „Málmn er nú þann veg komið í framhaldsskólum vorum, að kennar- arnir eru hræddir við skólastjórana, skólastjórarnir eru hræddir við skóla- umsjónarmanninn, mnsjónamiaður- inn er hræddur við skólanefndina, skólanefndarmennirnir eru hræddir við foreldrana, foreldrarnir eru liræddir við börnin, en börnin erii ekki hrædd við neitt“.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.