Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.08.1950, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 01.08.1950, Blaðsíða 1
XX. árg. ÞriÖjudagur 1. ágúst 1950 27. tbl. Frá Laxárvirkjun Með þessu má segja, aö náö sé Hin nýkjörna stjórn Laxárvirkj- unar hélt íyrsta fund sinn 12. júlí s.l. í stjórninni eiga sæti Steindór Steindórsson, Kristinn Guömunds- son og Steinn Steinsen, kosnir af bæjarstjórn og Jakob Frímannsson og Indriði Helgason skipaðir af raf- orkumálaráðherra. Hið helzta er gerðist á fundi þess- nm var, að kosinn var formaður stj órnarinnar Steinn Steinsen, en ritari hennar Sleindór Steindórsson. Þá var gengið frá samkomulagi við Rafmagnsveitur ríkisins um það, að þær færu með framkvæmdastjórn við að koma upp hinni fyrirhuguðu 11500 ha. virkjun í Laxá. Samþykkt var að heimila formanni að undir- rita samninga um kaup á vélum og rafbúnaði til nývirkjunarinnar vrð firmun James Leffel & Co. og West- inghouse International Electric Co., bæði í Bandaríkjunum. Verða vél- arnar keyptar fyrir Marshallfé. Þá lágu fyrir fundinum tilboð um byggingarvinnu við Laxárvirkjun- ina, alls 6 að íölu. Lægstu tilboðin voru frá Almenna byggingafélaginu og Byggingarfélaginu Stoð, báðum í Reykjavík. Var tilboð Stoðar all- miklu lægst, kr. 7.734.000.00. Var samþykkt að ræða nánar við Stoð h.f. um ýms atriði, er snertu fram- kvæmd verksins áður en ákveðið væri, hvaða tilboði skyldi tekið. Á fundi, er stjórn Laxárvirkjunar hélt 28. júlí, lá fvrir endanleg grein- argerð frá Rafmagnsvéitustj órá rík- isins, Eiríki Briem, og Sigurði Thor- oddsen, verkfræðingi. urn tilboð Al- menna byggingarfélagsins annars vegar og Stoðar hins vegar. kom þar í ljós, að tilboð Stoðar var tæpum 300 þús. krónum lægra en A.B.F. Afréð því Laxárvirkjunarstjórnin einróma að taka því tilboði og fól formanni að undirrita samninga við Stoð. Verða samningar undirritaðir einhvern næstu daga. mikilvægum áfanga. Vonir standa lil að verkinu megi ljúka fyrir árs- lok 1951, ef veðrátta eigi hamlar og nægilegt efni og vinnuafl verða fyrir hendi. Enda hefir verið lögð áherzla á, að fá byggingarfélagið til að sam- þykkja að hraða verkinu sem mest. Þar sem ætla má að vinna hefjisl við Laxá innan skamms, verður þar um mikla atvinnuaukningu að ræða hér í hænum. En leggja verður áherzlu á að halda þeirri atvinnu til bæjarbúa. Hefir Laxárvirkj unar- stjórn gert það sem í hennar valdi hefir staðið til að tryggja að svo yrði. En nauðsynleg er samvinna Eins og kunnugt er orðið af ítar- legum blaðaskrifum, bæði stjórnar- sinna og stjórnarandstæðinga, hefir ríkisstjórnin lagt inn á þá varhuga- verðu braut að skipa kauplagsnefnd með valdboði fyrir um það, hvernig hún skuli reikna út framfærsluvísi- tölu. Liggur í augum uppi, að slíkt fordæmi, ef að hefð verður, getur leitt til algjörs öryggisleysis fyrir alla launþega landsins varðandi það, hverja uppbót þeir fái hverju sinni á laun sín móti hækkuðu verðlagi. Ríkisstjórn sú, er nú situr að völdum, er ekki vinsæl ‘stjórn. Við því var ekki að búast með neina stjórn, eins og tímar eru nú, en sljórn, sem af alvöru reyndi að taka á vandamálum líðandi stundar, hefði örugglega getað aflað sér virð- ingar meðal þjóðarinnar. Þessu cr þó heldur ekki til að dreifa. Það mun raunar vafasamt, hvort núverandi ríkisstjórn er óvinsælli hjá yfirlýstum andstæðingum sín- um eða hinum almennu kjósendum flokka sinna. Það er leilun á mönn- verklýðsfélaganna og hæjaryfirvald- anna í þessu máli. En þótt svo sé komið að vhma verði hafin við nývirkjun Laxár, eru margii þröskuldar enn á vegi, áður en framkvæmdum verði lokið. Eitl höfuð vandamálið er fjáröflun. Má vænta þess, að leita þurfi til Ak- ureyringa og annarra íbúa á orku- svæði Laxár um lánsfé, og þar sem kunnugt er, að virkjun Laxár liefir verið áhugamál almennings um langt skeið og þörfina viðurkenna allir, er líklegt, að allir verði einnig sam- taka í því efni að styðja- að fram- kvæmdum með fjáröflun og öðru, sem verkinu mætti að gagni koma. um, sem leggja stjórninni lið í mál- flulningi, því að hún þykir úrræða- lítil, hlutdræg úr hófi og slysin í af- skiptum. Saml mun stjórnhcimska núver- andi ráðamanna tæplega liafa kom- ið áþreifanlegar í Ijós heldur en ein- mitt í afskiptum þeirra af vísitöl- unni: Sýnt var, að verkalýðssamtök- in hugðust leyfa ríkisstjórninni að reyna úrræði sín til fulls, enda þótt þau hefðu ekki trú á þeim, en auð- vitað að því tilskildu, að stjórnin færi eftir heiðarlegum leikreglum, en níddist ekki á samtökunum. Fyrir skap- og stjórnheimsku Björns 01- afssonar, ráðherra, og duglevsi og skilningssiekju Steingríms Stein- þórssonar, forsætisráðherra, missté ríkisstjórnin sig illilega á þessum vegi. Nú er svo komið, að öll samtök launþega í landinu eru í yfirlýstri og brált virkri stjóinarandstöðu og fvrir dvrum virðist einhver stór- felklasla launabarátta, sem yfir þetta land hefir gengið. Þessi átök eru þjóðhagslega mjög Dggvænleg tlðimii. s— Nýja - bíó — Næsta mynd: AMBÁTT ARABAHÖFÐINGJANS <SAmerísk ævintýramynd frá Uni-> ersal-International tekin í eðli- Hegum litum. Leikstjóri: Cliarles Lamont. \M aðalhlutverkum: I s y vonne de Carlo George Brent. Í * I Skjaldborgarbíó ‘3LÚNDUR og BLÁSÝRA| (A, c:Ca cnd old lace) Amerií k mynd gerð eftir sa;. Xnefndu leikriti. Aðalhlutverk: Cary Grant Peter Lorre o. fl. Bönnuð yngri en 16 ára. slæm, en ríkisstjórnin ber alla áln rgðina, hún kastaði stríðshanzk- tmum. Það er svo kapituli út af fyrir sig, hvcrnig „frjálslyndu“ blaðamenn- irnir við blöð Framsóknarflokksins skrifa um þessi mál. Einhvern tíma hefði það þótt ósennilegt, að þar á heimilum yrði meira íhaldsmyrkur en í Sjálfstæðisflokknum, en hið ótrúlega hefir saiiit skeð. Rétt væri að kasla fram þeirri spurningu, hvort ríkisstjórnin væri ekki þegar búin að ákveða, hve há landbúnaðarvísitalan megi verða með ágústbyrjun, eða hvort engin s’jórnarafskipti eigi að koma þar við sögu eins og við kauplagsnefnd. Fróðlegt væri að fá upplýsingar um þetta.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.