Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.03.1954, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 16.03.1954, Blaðsíða 1
XXIV. árgangur Þriöjudagur 16. marz 1954 11. tbl. Leikfélag Aku.eyrar: Skn§:g:a-Nveiim Jón Norðfjörð leikstjóri. Eggert Ólafsson í aðalhlutverki Síðastliðið fimmtudagskvöld frumsýndi Leikfélag Akureyrar við húsfylli og prýðilegar undir- tektir hinn vinsæla sjónleik Matt- híasar Jochumssonar, Skugga- Svein. Síðan hafa verið tvær sýn- ingar, laugardagskvöld og sunnu- dagskvöld, báðar við húsfylli. Ohætt er að fullyrða, að bæj- arbúar liafi beðið þess með mik- illi forvitni, hvernig uppfærsla þessa alkunna leiks færi nú úr hendi. Hann hefir ekki verið sýndur hér í bæ síðan 1935, svo að nýir leikendur mundu í öllum eða nær öllum hlutverkum, og leikstjórinn var l.ka nýr, hvað sviðsetningu Skugga-Sveins snerti. Hins vegar höfðu fjölmargir séð leik þennan leikinn fyrr, bæði hér og annars staðar, höfðu myndað sér ákveðnar hugmyndir um, hvernig hlutverkin skyldu vera og mundu því fullir gagnrýni. Eng- inn þarf því að öfunda leikstjóra né leikendur af fyrsta kvöldinu, þegar þetta er haft í huga. gildi, sem höfundur gæðir per- sónuna. Ástu, dóttur Sigurðar, leikur Björg Ba’.dvinsdóttir, ljómandi með hlutverk Galdra-Héðins þennan, sem nú birtist á fjölun- um. En um slíkt má auðvitað alltaf deila. Vilhjálmur Árnason leikur Ilar- ald, og er hann alger nýliði hér. Vilhjálmi tekst að mínum dómi skemmtllega vel að sýna hvort tveggja í senn eðlislega einurð ættstórs manns og uppburðarleysi hlutverki, en annars báðir prýði- sem jaSrar viS heimóttarhátt legir eins og fyrr segir. Jón Ingimarsson fer sno'urlega vel, þegar þess er þá gætt, að hún verður hér að birlast í gervi sér nær helm'ngi yngri konu léku ekki margar. Va'.d'.mar Jónsson leikur Jón s'erka, og hefir greinilega til þess efniviðinn, en er að mínum dómi gerður of fánalegur í monti sínu, einnig í íilburðum. Gamansemin er beitt ofbeldi. Ef þessar brúnir yrðu brýndar af, gæti ég trúað- að Valdimar ætti eftir að sýna okkur afbragðs góðan Jón sterka. Sigurjóna Jakobsdóttir leikur Grasa-Guddu mjög þóknanlega, en engan veginn sérstaklega ef ir- minnilega. Verður ekki sagt, að Þá kemur að einu aðalhlutverki leiksins, Skugga-Sveini, en hann Slíkt leikur Eggert Ólafsson. Eins og fyrr getur er Eggert alger nýliði í þessu hlutverki, og tiltölulega ó- vanur leikari. Fannst mér hann vaxa með hlutverki sínu á fruni- þess, sem er óvanur mönnum. Hins vegar mæ'ti pilturinn bera sig betur og vera spengilegri, því að hann er til Lta lotinn leikinn út. Jóhann Ogmundsson leikur Og- mund svo vel, að almenna alhygli vekur. Framsögn er með ágætum skýr og leikurinn allur svo hóf- stilltur og hnilmiðaður, að menn sýningunni og skila því í heild skyldu halda, að hér .væri mjög með sóma. Veikasti hlekkur leiks hans er söngur hans, eða raul eins og ég vildi fremur kalla það. Annars hefir Eggert góða rödd, en hún naut sín einlíverra hlu'a ekki í söngnum, drukknaði í skegginu. Eins og fyrr er tekið fram, er gæruskinnsgervi Skugga- Sveins næsta hjákátlegt, þegar hún hafi náð jafngóðum íökum á árstíðar þeirrar er gætt, sem leik- þessu hlutverki sínu eins og mörg- um, sem hún hefir sýnt hér á sviði við mikið lof. Guðmundur Ágústsson fer með hlutverk Gvendar og er margt í Hlutverkin i Skugga-Sveini eru leik hans prýðilegt svo sem þegar fyrst og fremst „typur“ eða mann- | hann er að taka sér ýmislegt í til- geiðir. Fyrsta athugun áhorfand- ans verður því sú: Hvernig hefir leikstjóranum tekizt valið í hlut- verkin? Þegar þess er gætt, hve hlut- verkin eru mörg, en liins vegar fá- mennur hópur. sem við leiklist fæst hér, verður ekki annað sagt en að valið hafi víðast tekizt vel, og sums staðar með ágætum. Þó finnst þeim, sem þetta ritar, að Hólmgeir Pálmason, sem leikur Sigurð í Dal, svari ekki til þess „typiska" ríkisbónda og lögréttu- manns, sem Sigurður á að vera, og þetta sé fyrst og fremst vegna þess, að Hólmgeir sé þarna ekki í hlutverki við sitt hæfi. En slikt verður auðvitað alltaf Snekksat- riði. Enn er það tvennt, sem skrifa verður á reikning leikstjórans: Jón sterki og Gvendur eru hafðir of afkáralegir og gervi Skugga- Sveins, gæruskinnsdúðanir á sól- björtum sumardegi, orka óraun- sætt á mann, en að vísu virðist þetta gervi orðið hefðbundið á Sveini. Leikendur í Skugga-Sveini eru annars þessir: Hólmgeir Pálmason leikur Sig- urð í Dal, fumlaust og snurðu- laust, eins og hans er vandi, en urinn á að fara fram á, en hér munu gamlar venjur hafa ráðið. Annars orkar það tvímælis, hvort lelkstjóri hefir ekki verið of háð- ur „fyrri Skugga-Sveinum“, þeg- ar hann og leikarinn sköpuðu æfður leikari á ferð, sem þó er ekki. Loks leikur svo Tryggvi Kristj- ánsson Ketil skræk og íekst víðast fremur vel. Eins og fyrr getur tóku frum- sýningargestir leiknum mjög vel og bárust leikstjóra og leikendum blóm í leikslok. Á undan leiksýningu léku menn úr Lúðrasveit Akureyrar undir stjórn Jakobs Tryggvasonar lög úr sjónleiknum. Leiksviðsstjóri var Oddur Kristjánsson, en leiktjöld voru máluð af Þorgeir Pálssyni- ÁMrwtoniiðjiiii, stsrstð verh- smiðja Mins ttkur til stirfit tek’um Jóns sterka til fyrlrmynd- ar. En kengurinn og garmsháttur- inn gengur of langt og lýtir mjög leik hans. Hann verður að rétta betur úr sér og gæða vesalgamnið dálítið meiri fínleik. Vignir Guðmundsson sýnir á- horfendum skemmtilegan Láren- . . , v \ r * Ilinn 7. mavz sl. var fyrsti sekk zius sýslumann. Kannske er þao , , .v . i r- . , i urinn með íslenzkum áburði fvllt- vegna þess, að mer heiir sjaldan , * ,, . , ■ ur í Aburðarverksmiðjunni í eða aldrei fallið leikur Vigms, og ' , , . Gufunesi. Voru þá liðnir rúmir hann kom mer þvi nu a ovart, en ' 1 . ,. , 22 mán■ frá því er framkvcemdir mer finnst hann fara Ijomandi vel ' 1 ' með þet'a hlutverk sitt, rétlur hó>ust' en }-,œr hófust 28' aPril * , • 11952. Gert er ráð fyrir, að verk- maður í rettu hlutverki. 'J ., • i, c r * smiðjan framleiði til vors 4—5 Matlhúdur bvemsdottir ler með _ ' ' þús. tonn, en í fyrra varð köfnun- arefnisáburðar þörf landbúnaðar- hlutverk Margrétar vinnukonu á heimili sýslumanns, heldur full- orðin í hlutverkið, en fer annars vel með það og syngur Ijómandi vel. Jón Norðfjörð leikur mjög skemmtilega Hróbjart vinnu- mann. ins 10.5 þús. tonn. Talsvert vantar á að bygging- arframkvæmdum sé lokið, en sér- stök áherzla hefir verið lögð á þann hluta, sem snertir fram- leiðsluna beinlínis. Haukur Jakobsson og Egill Jón asson leika s'údentana Helga og Hráefní OQ Ofko. Grim. Þetta eru heldur vandræða- Áburðurinn er búinn til úr lofti hlutverk frá höfundarins hendi og og vatni. Valnið er fengið úr ánni óþægileg í meðförum, en báðir Korpu. Er það leitt í 50 cm. píp- komast þeir félagar snoturlega frá um 2800 m. og getur leiðslan flutt Eingörtgu köfnunarefnisóburður. 80% raforkunnar eru notuð við . að kljúfa va'n í frumefni s’n, súr- ( efni og va’.nsefni (vetni). Mun ^ verksmiðjan framleiða 45 þúsund rúmmetra á sólarhring. Úr loft- inu verður unnið köfnunarefni, og er gert ráð fyrir að framleiða 15 þús. rúmmetra af því á sólar- hring. Vetni og köfnunarefni er blandað saman og fæst þá amm- oníak. Framleiðsla þess er 22 íonn á sólarhring. Næsta þrepið er framleiðsla sallpéturssýru (40 tonn á sólarhring) og seinas'. ammonium nitrats, og er þá á- burðurinn tilbúinn. Aðrar áburð- artegundir verða ekki framleiddar um sinn. Krisfbjöi'n í Torfunesi missir aSla hesfa sína úr súrheyseitrun. I síðastliðinni viku missti Krislbjörn Vilhjálmsson, bóndi í Torfunesi í Kölduklnn, alla hesta sína, þrjá talsins. snögglega úr einhverju fári. Er haldið að eitr- un í skemmdu volheyi hafi vald- ið. Allt voru þet’a afbragðshest- ar, tvelr dráttarhestar og einn reiðhestur. Voru þeir allir skotn- ir, er sýnt þótti, að þeim yrði ekki borgið frá dauða, og dysjaðir all- ir í einni gröf. Er hér um mjög iilfinnanlegt Ijón elnyrkjubónda að ræða. ___* Nógir peningar í bæjarsjóði Bæjarráð Akureyrar liefir lagt til, að Jónasi Jakobssyni, Brekku- götu 15, verði veittar 10 þús. kr. úr bæjarsjóði gegn því, að hann leggi fram fyrir næsta haust „í'ar- legar tillögur og uppdrætti að myndskreytingu bæjarins eða á- kveðins hluta í bænum“. Ódýrar tillögur það. Þá hefir bæjarráð samþykkt að leggja til við bæjarstjórn, að Barnakór Akureyrar verði veitlar 35 þús. kr. til söngfarar íil Nor- egs á næsta sumri. Ekki þarf að geta þess, að þetta er hvort tveggja fjárveiting utan fjárhagsáætlunar bæjarins, og virðist því svo, senr bæjarráð telji fjárhagsástæður bæjarlns rýmri nú en oft áður, þegar til hans hefir verið leitað um nauð- synlegan fjárhagsstyrk. Er það auðvitað gleðilegt, ef svo skyldi hlutverkinu. 250 lítra á sek. Orkan, sem til ^ ® þÚS. lestlr Ó ári. Kotungana Geir og Grana leika framleiðslunnar þarf, er eingöngu^ Verksmiðjan mun framleiða 50 þeir Jóhannes Jónasson og Björn raforka. — Föst orkuþörf verk- tonn saltpéturs eða 1000 poka á Sigmundsson prýðilega. Sérstak- smiðjunnar er 3100 kw. en við sólarhring. Til jafnaðar verða af- tekst hins vegar ekki að gæða Sig-1 lega þótti mér Jóhannes gera með fyrstu framleiðslu getur hún orð- köstin því 1 poki á V/2 mínútu. urð þeirri þorinmennsku og raun-1 ágætum mikið úr annars lillu | ið 16 þús. | Ársframleiðslan verður 18 þús. lestir og er það miklu meira en ársnotkunin hér á landi. Áburður- inn er sterkur (33% köfnunar- efni), og er það einkar hen'ugt, þar sem flulningskostnaður er inikill- Auk áburðar mun fást am- moníak, hreint súrefni og köfnun- arefni í verksmiðjunni. Úr köfn- unarefni er hægt að framleiða plast. Allt hráefni er innlent nema leir, sem notaður er íil að húða saltpéturskristallana til að þeir þoli raka loftsins. Leir þessi er um 4% hráeínisins. Hann mun vera til hér á landi, en vinnslu- skilyrði eru ókunn ennþá. Enn er ekkert vltað um væntanlegt verð áburðarins. Áburðurinn verður seldur í smekklegum 50 kg. pok- um og ber nafnið „Kjarni*’1.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.