Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 28.05.1970, Blaðsíða 1
Verzlið l aérverzlim. ÞaS tryggir gæðin. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 12S20 ALLT TIL MATARGERÐAR FRAMKÖLLUN — KOPIERING h. VERIÐ VELKOMIN PEDROM YNDIR Akureyri EYRARBÚÐIN - opið til kl. 20.00. HAFNARSTRÆTI 85. SÍMI (96)11520 Fra kjósendafundi A-listans. Ljósmynd: E. B, Glæsilegur A listafuodur í Samkomu k usmu i gærKve kveldi Mikið á annað hundrað manns sýndu með komu sinni, að jafnaðarstefnan er í sókn á Akureyri I GÆRKVELDI hélt A-listinn kjósendafund í Samkomuhúsinu — og sóttu hann á annað hundrað manns, mun fjöhnennari en „stóri flokkurinn", Sjálfstæðisflokkurinn, hélt í Sjálfstæðisluisinu sl. þriðjudagskvöld. Engir aðkomnir skenmitikraftar voru fengnir að, eins og auglýsingin bar með sér í síðasta hlaði. Eðvarð Sigurgeirs- son veitti A-Iistanum þá vinsemd að sýna kvikmynd a£ kjördegj fyrir nokkru síðan — og Örn Bjarnason leikari flutti stuttan gam- anþátt og færir AM þeim Eðvarð og Erni þakkir fyrir. Engar götu- auglýsingar voru settar upp víðsvegar um hæinn, né boðið upp á kaffi sem Framsókn gerði, en kjósendafundur var hjá ntaddöm- unni hið sama kvöld að Hótel KEA. þýðuflokksins ætlar að verða ómetanlegur stuðningur fvrir aukið brautargengi jafnaðar- stefnunnar á Akureyri. Góð stemning ríkti á fundinum — og sá andi er þar ríkti mun færa A-listanum sigur á sunnudag- inn kernur. Á öðrum stað í blaðinu, er birtur hluti af ávarpi Valgarðs Haraldssonar námsstjóra, sem hann hélt á kjósendafundinum í Samkomuhúsinu. N FUNDURINN. Eins og auglýst var í síðasta blaði fluttu ávörp á fundinum xA Þorvaldur Jónsson, Bragi Sig- urjónsson, Valgarður Haralds- son, Ingólfur Jónsson, Sigrún Bjarnadóttir Helga Tryggva- dóttir, Jens Sumarliðason og Hersteinn Tryggvason. Fundar- stjóri var Albert Sölvason og fundarritari Fjóla Stefánsdóttir. f lok fundarins fluttu þeir Stein dór Steindórsson skólameistari og Alhert Sölvason eldlieitar hvatningaræður. Áberandi var hvað kvenfólk af öllum aldri sótti fundinn — og er sýnt, að endurvakning Kvenfélags Al- Hvers vegna guggnuðu Framsókn cg Björnsmenn á að haida fund í íþróftaskemimmni? Á GÓÐAN rekspöl var komin ákvörðun um sameiginlegan framboðsfund stjórnmálaflokk- anna um bæjarmál — og átti að halda hann í íþróttaskemm- unni og átti um leið að útvarpa frá fundinum — og fögnuðu bæjarbúar almennt þessari ný- breytni. En svo kom babb í bát- inn. Oddvitar Framsóknar og „vinstri11 manna, þeir Sigurður Óli og Ingólfur Árnasoon, lögð- ust gegn þessu fyrirkomulagi — og væri fróðlegt að vita fyrir kjósendur í Akureyrarbæ við 'hvað þeir voru hræddir. í stað fundarins í íþrótta- skemmunni verða aðeins út- varpsumræður eins og verið hefur undanfarið. Ræðumenn jafnaðarmanna í umræðunum verða 4.efstu menn A-listans, þeir Þorvaldur Jónsson, Bragi Sigurjónsson, Valgarður Har- aldsson og Ingólfur Jónsson. JAFNAÐARMENN ATHUGIÐ! ÞETTA síðasta blað Alþýðu- mannsins fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar er sett og unnið á fimmtudag — og mun því blaðið vart geta svarað ef andstæðingar jafn- aðarmanna koma á síðustu stundu með STÓRAR KOSN INGABOMBUR á jafnaðar- menn, en AM treystir á dóm greind ykkar að þið hlægið að „bombunum" — og geri ykkur enn staðráðnari og ákveðnari í því að gera sigur A-Iistans sem veglegastan á | sunnudaginn kemur. — Að svo búnu óskar AM öllum Akureyringum velfarnaðar á kjördegi — með beztu ósk um gleðilegt sumar jafnt j ungum sem öldnum. — EN MUNIÐ STUÐNINGSMENN A-LISTANS. ENGINN MÁ | BREGÐAST. VERUM ÖLL BARÁTTUGLÖÐ Slarl og slefna Alþýðuliokksins ALÞYÐUFLOKKURINN hefir nú starfað á íslandi í 54 ár. Hann hefir jafnan fylgt lýðræðissinnaðri jafn- aðarstefnu. Fyrir 54 árum var öðru vísi umliorfs en nú. Fátækt miklu meiri og áhrif og rétt- indi alþýðu í litlum metum. Alþýðuflokkurinn setti sér það mark að bæta úr þessu. Hann hóf sína landsmála- og bæjarmálastefnu. Hún var fólgin í því að efla atvinnu- vegina, almannatryggingar, húsbyggingar, menningar-, mannúðar- og réttindamál. Alþýðufloklviirinn hefir alltaf orðið að leita samvinnu við aðra flokka til að koma Magnús Bjarnason. málum sínum fram. Hann liefir því ekki einn getað ráð ið gangi mála, en áhrif hans hafa verið mikil. Þarf ekki annað en kynna sér stjórn- málasögu landsins sl. 54 ár. Síórstígar framfarir hafa ver ið á flestum sviðum. En þó nauðsynlegt sé að líta til haka og tengja saman nútíð og fortíð, er þó fram- tíðin mikilvægust. Markinu er ekki enn náð og ný við- fangsefni myndast, fleiri at- vinnutæki, aukin atvinna, hækkun örorkubóta og elli- launa, auknar húsbyggingar og fleiri framfara- og menn- (Framhald á blaðsíðu 6) Þorvaldur Jónsson. Bragi Sigurjónsson. Valgarður Haraldsson. Ingólfur Jónsson. Leiðarinn: UM HVAÐ ER KOSIÐ?

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.