Íslendingur


Íslendingur - 11.02.1944, Blaðsíða 3

Íslendingur - 11.02.1944, Blaðsíða 3
}&LÉN£>tNGUH Gorkúlur. I sjálfstæðismálinu er eitt, sem yantar — það er hraðann. Eftir hverju er þingið að híða? Því er ekki lýðstjórnarskráin og þingsályktunartiUagan nm In-ott- fall samhandslaganna komin ur nefndum? Þessi mál eru svo þaulrædd og íhuguð — þingið hlýtur að fara að hraða afgreiðslu þeirra. Nú er farið að birta af degi og vörhugur kominn í þjóðina.'Málið þarf sem fyrst að koma til henn- ar kasta. Og þar er ekkert að óttast. Það er fögur hugsjón að hver einasti kjósandi í landinu getur með atkvæði sínu gefið þjóðinni hið langþráða frelsi. — Það er smá saman að skjóta hér upp í landinu dönskum gor- kúlum eins og tillögu þeirri, sem Sigurður Guðmundsson lærifaðir íslenzkrar æsku iét nýlega sam- þykkja, — I þessari tillögu er höfuð- markið frestur — frestur — frcst- ur. Um að gera að fá þjóðfund, en til þess þarf stjórnarskrár- breytingu. Og þegar hún Aæri um garð gengin, þá er væntaniega stríðið húið og hér kominn dansk- ur konungur og danskur utanrík- isráðherra. — Eg hef aldrei skilið þá menn, sem standa fyrir undanhaldinu. Síst þá menn, sem þekkja sögu þjóðarinnar, yita hvað hart leik- in hún var af Dönum, live kúg- aðir yér vorum, og hve örðugir Danir liafa alltaf verið í vorn garð. Eða er það ltúgunin sem enn er í blóðinu hjá sumum, sem kyrja þessi undanhaldsljóð? Sig. Eggerz. Ný sjúkrabifreið. Rauðakrossdeild Akureyrav ])auð í gær tíðindamönnum blaða og útvarps að skoða nýja sjúkra- Jjifreið, sem deildin er nýbúin að fá. Er bifreið þessi rúmgóð, hefir sæti fyrir 3—4 menn auk sjúkra- körfu og liefir öll skilyrði til þess að vel geti farið um sjúklinginn í flutningi. Bifreiðarstjórinn er Haraldur Kjartansson Oddeyrar* götu 4, en að degi til geta þeir, sem þurfa á sjúkraflutningi að halda, snúið sér til Kjartans Sig- urtryggvasonar Benzínafgreiðslu K. E. A., sími 428. Með þessari nýju bifreið er bætt ör mjög brýnni þörf fyrir bæinn og nágrennið. ÖPÍNfiÉRAR SAMKOMUR í VerálUQarœannahúsinu uppi, hvern fómmtudag kl, 8,30. h. e. og hvern mnnudag, niðri, kl, 5 e. h. Állir velkomflir, FILAUELFÍA Frumvarp um eignaaukaskatt fellt á Alþingí. Á síðasta þingi fluttu þeir Her- mann Jónasson, Haraldur Guð- mundsson og Brynjólfur Bjarna- son frumvarp til laga um eigna- ankaskatt, sem gerði ráð fyrir, að á árinu 1944 skyldi lagður sérstak- ur skattur á eignaraukningu, sem orðið hefði á árunum 1940—1943, en frumvarpið dagaði uppi. 1 byrjun yfirstandandi þings gekk frumvarpið aftur, en flutnings- menn voru nú aðeins tveir: Har- aldur og Brynjólfur. Frumvarpið er nú úr sögunni í bili, því að það var fellt í Efri deild með jöfnum atkvæðum. Með því greiddu atkvæði 3 sósíal- istar og Haraldux Guðmundsson og Framsóknarmennirnir: Bern- harð Stefánsson, Hermann Jónas- son, Ingvar Pálmason og Páll Ilcrmannsson en gegn því 7 deildarmenn Sjálfslæðisflokksins og Jónas Jónsson. Annar þingmað- ur Alþýðuflokksins í dcildinni, Guðm. I. Guðmundsson mætti eklvi til atkvæðagreiðslunnar. Nemendur Frk. Arnfinnn BjörnsddUur senda hennl veggmpd að gjöf. Blaðið »Siglfirðingur« segir frá því 28. f. m., að frk. Arnfinnu Björnsdóttur, sem sl. haust fékk kennarastöðu við harnaskólann á Siglufirði, ‘hafi fyrir skömmu liorizt gjöf frá síðustu nemendum hennar í barnaskóla Akureyrar og aðstandendum þeirra. Er það stór veggmynd af Akuireyri með á- letruðum silfurskildi, og fylgdi gjöfinni svohljóðandi ávarp skrautritað: »Um leið og þér yfirgefið skól- ann okkar, viljum við Jjiðja yður að þiggja þcssa gjöf af okkur sem lítinn Vott þakklætis, virðingar og einlægrar vináttu, fyrir hina frábæru kennslu yðar og óvenju- lega áhuga, samfara háttprýði og f stjórnsemi, sem þér ávalt og hvar- vetna sýnduð í starfi yðar sem kennari okkar«. Frá 6. bekk 1942 og 4. bekk 1943. Undir ávarpið rita um 70 börn. Verzlunannannafélag Akureyrar heldur aðalfund í Verzl- unarmannahúsinu mánu- daginn 14. þ. m. ld. S.30 siðdegis, I x DAGSKRAí Sámkv. félagslöguhl. Eélagár! Sækið fundinn, jKömið stundvíslega! STJÖRNINs Ýmsar trepir. Fyrir nokkru síðan vildi það slys til á Djúpavogi, að bát hvolfdi með 11 mönnum og drukknaði einn þeirra, Ari Hösk- uldsson að nafni. i—o— 17. þing Fiskifélags Islands hefir staðið yfir í Reykjavík und- anfarið. Jóliann Þ. Jósefsson alþm. hef- ir verið endurkosinn í stjórn Síldarútvegsnefndar af hálfu út- gerðarmanna með 43 atkv. öskar Halldórsson fékk 34 atkv. >—o— Trésmiðafélag Akureyrar hélt árshátíð sína sl. laugardagskvöld, en á þessu ári á ielagið 40 ára af- mæli. Fyrsti formaður þess var Guðlijörn Björnsson, en núverandi formaður er Hermann lngimund- arson. Esju hlekkist á. Þegar farþegaskipið »Esja« var statt á Bíldudal nú í vikunni á suðurleið, rakst það í marbakk- ann, svo að stýrið brotnaði. Var skip fengið úr Reykjavík til að fylgja Esju suður. Búizt er við, að bilunin tefji skipið nokkra daga. ÁRSHÁTIÐ VERZLUNAR- MANNAFLL. Á Akureyri verður haldin að Hótel Norðurland laug- ardaginn 19. febr. Félagsmenn beðnir að vitja aðgöngumiða í Vöruhús Akureyrar fyrir næsta fimmtudag. LEIKFÉLAG AKUREYRAR minnist sextugsafmælis frú Svövu Jónsdóttur leikkonu, n. k. sunnu- dagskvöld með samkomu í Sam- komuhúsi bæjarins. Til skemmt- unar verður erindi og leikþættir. Allur inngangseyrir rennur til frúarinnar. STRAUMHVÖRF 5,— G. hefti I. árg. flytur þetta efni: Á nýársdag, eftir Sigurbjörn Ein- arsson, Minjar og menning e. Lúð- yík Kristjánsson, Takmörkun eignarréttar e. Hermann Jónsson, Að velja og hafna e. Óskar Bergs- son, Merkisdagur e. Jón Árnason, Ræktunarframkvæmdir e. Jóhann frá Öxney, Heimili og þjóðfélag e. Brodda Jóhannesson, Kærleik- ur (smásaga) e. Kristmund Bjarnason, tveir fræðaþættir e. Eirík Eiríkssou á Skatastöðum o. fl. G ö Ð K Y tt óskast til ÍéigU éða kauþs Uú Þegar* ÍIv ý. á% NÝJA-BIÓ Föstudag kl. 9: ÖÐUR HJARÐMANNSINS Laugardag kl. 6: ÖÐUR HJARÐMANNSINS KI. 9: ÁST OG HATUR. Sunnudaginn kl. 3, 5 og 9: ÖÐUR HJARÐMANNSINS I.O.O.F, = 12521187« S Messað í Akureyrarkrrkju kb 2 e. h. næstkomandi sunnudag. WATERMANN’S V - j LINDARPENNAR nýkomnir. BÖKAVERZL. GUNNL. TR. JÖNSSONAR. Tilbúinn áburður. J A RÐRÆKTARFÉLAGS- MENN! Munið að panta ábui’ðinn a skrifstofu K. E. A. fyrir 20. þ. m. Stjórn Jarðræktarfélags Akureyrar. Húsið nr. 4 við Krabbastíg, Akur- eyri, er til sölu og laust til íbúðar 14. maí n. k. Lyst- hafendur snúi sér til eig- anda hússins, Snjólaugar Jóiiasdóttur Krabbastíg 4, eða Guðm. Péturssonar Brekkugötu 27 A. R I T V É L til sölu. PALL SKOLASON. ÍTSALA 15 til 45 prósent af- sláttur. — Einstakt tækifæri til að gera góð kaup. Lítið inn. Það borgar sig. Verzlunin Vísir Skipagötu 12. / / i

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.