Íslendingur


Íslendingur - 07.12.1949, Blaðsíða 4

Íslendingur - 07.12.1949, Blaðsíða 4
Tveggja tll þrlggja herbergja íbúð óskast til leigu frá áramótuin. Semja ber við JÓNAS RAFNAR, yfirlœkni, Kristnesi. Miðvikudaginn 7. desember 1949 Tek að mér að gylla á bundn- ar bækur. Þorvaldur Jónsson, bókbindari, Lögbergsgötu 3. Strandarkirkja: — Áheit frá N. N. kr. 10,00. Móttekið á afgr. íslendings. Sent á- leiðis. Bazar og kajjisölu hafa kvenskátar n. k. sunnudag, 11. þ.m., kl. S e.h. að Hótel Ak- ureyri. MeiraprójsnámskeiSi lokiS. Undanfarn- ar vikur hefir staðið yfir hér í bæ náms- skeið bifreiðastjóra til meira prófs, og lauk því í síðustu viku. Þátttakendur voru 44, víðs vegar af Norður- og Austurlandi. Forstöðumaður var Snæbjörn Þorleifsson bílaeftirlitsstjóri en aðrir kennarar Vil- hjálmur Jónsson bifvélavirki og Gísli Ól- afsson lögregluþjónn. Stúdentafélagið á Akureyri heldur fund í bæjarstjórnarsalnum annað kvöld (fimmtudag) kl. 8.30. Þar talar m.a. Gunn- hildur Snorradóttir um sálræn próf. SkiSajerS. Þór og K.A. fara i skíðaferð á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. Lagt verður af stað frá Hótel KEA. Mætið sem flest! — SkíSadeildirnar. Niu matadorar i L’hombre fékk Óli P. Kristjánsson póstmeistari s. 1. föstudags- kvöld. Tvöfalt afmæli — Fimmtugur varð 27. f. m. Pétur Þorvaldsson, Aðalstræti 18 hér í bæ og sama dag átti hann og kona hans Kristjana Steinþórsdóttir 25 ára hjúskap- arafmæli. Var mjög gestkvæmt á heimili þeirra hjóna þenna dag. Menntskœlingur kemur út á laugardag- inn. SjónarhœS. Sunnudagaskóli kl. 1. Al- menn samkoma kl. 5 á sunnudögum. Allir velkomnir. ÆskulýSssamkoma n. k. laugardagskv. kl. 8.30 á Sjónarhæð. Allt ungt fólk vel- komið. ÆskulýSsvika. — Frá starfinu i Zíon. — Æskulýðsvika stendur nú yfir í kristniboðs húsinu Zíon. Samkomur eru á hverju kvöldi (kl. 8,30) 'þessa viku, en ræðumenn eru Gunnar Sigurjónsson cand. theol., sr. Jóhann Hlíðar og Ólafur Ólafsson kristni- boði. Allir eru velkomnir á samkomurnar en þó einkum unga fólkið. Sérstakleg athygli skal vakin á því að í byrjun samkomunnar í kvöld verður sýnd íslenzk kvikmynd í fögrum litum. Nefnist hún „Vatnaskógur" og er frá sum- arstarfi K. F. U. M. Laugardaginn 10. des. verður sérstakur afmælisfagnaður starfsins í Zíon, með fjöl- breyttri dagskrá. Sýnd verður hin undur- fagra kvikmynd „Dásemdir sköpunarverks- ins“. Frk. Ruth Hermanns leikur á fiðlu, en Jakob Tryggvason annast undirleik. Filippía Kristjánsdóttir les upp. Loks verð ur flutt stutt hugleiðing. — Aðgangur er ókeypis, en tekið á mðti frjálsum gjöfum til starfsins. Barnaskíði Hin margeftirspurðu bama- skíði eru komin. E i n n i g : Barnastafir og barnabindingar Brynj. Sveinsson h.f. Sími 580, ---------------—1 -% fi.-to Stakir undirkjólar Stakar buxur Telpu buxur Telpu bolir Kvenbolir. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson. TAN N SÁPA RAKSÁPA RAKKREM RAKBU RSTAR RAKBLÖÐ HÁRVÖTN. VÖRUHÚSIÐ h.f. Kaffistell 12 manna. VÖRUHÚSIÐ h.f Diskar djúpir og grunnir. VÖRUHÚSIÐh.f '^0000000000000000000000 Bollapör fleiri tegundir. VÖRUHÚSIÐ h.f Krlstal! diskar litlir. VÖRUHÚSIÐ h.f. O000»eeeeeee©e»s«e0©e»0»s Hveiti í pökkum Haframjöl í pökkum Hrísgrjón í pökkum Baunir í pökkum Barnamjöl í pökkum VÖRUHÚSIÐ h.f. ooooooooooooooooooooooo< Molasykur Strósykur, fínn Kandíssykur Púðursykur Flórsykur Vanillesykur Skrautsykur Brjóstsykur. VÖRUHÚSIÐ h.f >00000000000000000000000 Matarlitur VORUHUSIÐ h.f Kventðskor > °g V E S K I með gjafverði. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson íOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Karlra. lnnijakkar tilvalin JÓLAGJÖF. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO! Karim. hattar verð frá kr. 20.00. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson oo©$ooooooooooooooooooo< Enskar húíur nýkomnar. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson ^$000000000000000000000 Karlm. vetrarírakkar vetrarhúfur á karlmenn og drengi. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson sooooooooooooooooooooooo Karlra. skinnjakkar brúnir og svartir. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson »0000000000000000000000* Nærföt og Peysnr ó karlmenn og drengi. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson. oooooooooooooooooeooooo^ Dömubindi kr. 3.50 pk. BRAUNS-verzlun Páll Sigurgeirsson. Fundur verður haldinn í félagi ungra Sjálfstæðismanna ,,VERÐI“ mið- vikudag 7. des. kl. 8.30 e.h. að Gild’askóla KEA. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Stjórnmálaviðhorfið (Eggert Jónsson). 3. Nefndakosningar. 4. Önnur mál. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. STJÓRNIN. SkuIdabrÉt 5% handhafa skuldabréf landssímans eru til sölu á skrifstofu minni kl. 10-12 og 13-16 daglega. Athugið, að með því að kaupa þessi skuldabréf ávaxtið þér fé yðar á hagkvæman og tryggan hátt. SÍMASTJÓRINN. IjtiftttirbáÖin trbúú allrn Gerið jólainnkaupin hjó okkur. Hveiti, 5 tbs. pk. Sulta, 1 kg. ds. Smjörlíki Ávaxtalitur Strausykur, hvítur, flnn Saft, hólf flöskur Bökunardropar Sykurvatn, heil flöskur Lillu-Gerduft Búðingar, margar teg. Hjartarsalt Natron o. fl. o. fl. ALLIR KOMA í HAFNARBÚÐINA Sendum heim á föstudaginn kemur, 9. desember. HAFNARBÚÐIN H. F. Skipagötu 4 . Sími 94. STÚLKÍ lipur og ábyggileg, getur fengið atvinnu í AKUREYRAR APÓTEKI. Atvinna Stúlka getur fengið atvinnu við Landssíma- stöðina hér, aðallega við skrifstofustörf, frá 15. j des. eða 1. jan. n. k. Eiginhandarumsóknir sendist fyrir 12. þ. m. SÍMASTJÓRINN.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.