Íslendingur


Íslendingur - 28.09.1962, Blaðsíða 6

Íslendingur - 28.09.1962, Blaðsíða 6
r.-i ..-;r , Frá Oddeyrarskólanum Oddeyrarskólinn verður settur þriðjudaginn 2. októ- ber n. k. kl'. 2 e. h. Þá mæti öil- 10, 11 og 12 ára börn, sem væntanleg eru í skólann í vetur. Foreldrar barn- anna eru velkomnir. ' Kennarafundur varður mánudaginn 1. október kl. 9 árdegis. SKÓLASTJÓRI. N ý k o m í n PEYSU-SETT koksgrá, brún og græn. Sprengdir litir. VERZLUNiN DRÍFA Sími 1521 Takið eftir! Afgreiðum daglega frá verksmiðjunni frá kl. 5—6 e. h.: LAKALÉREFT, bleyjuð og óbleyjuð (staut) SÆNGURVERADAMASK BISKAÞURRKUEFNI BLEYJUEFNI GLUGGATJALDA- og RÚMTEPPAEFNI o. m. fl. • Verksmiðjuverð. DÚKAVERKSMIÐJAN H.F. MEKANIK Höfurn oþnað viðgerðaverkstæði fyrir margs konar vélar og tæki að ÁSABYGGÐ 16, AIvUREYRI, undir nafninu „MEKANIK“. Útvegum einnig og önnumst uppsetningu og viðhald dyrasíma, dyralæsinga og inn- anhússíma. — Reynið viðskiptin. Kristinn Kristjánsson, Ásmundur Kjartansson. Sími 1201. N Ý SENDING: HOLLENZKAR KÁPUR fallegar, vandaðar. Einnig POPLINKÁPUR með svampfóðrí og KÁPUR vattfóðraðar með loðkrögum. HANZKAR í úrvali og fallegar LOÐHÚFUR úr skinni. VERZLUN B LAXDÁL SKÓLAPEYSUR fvrir drengi og telpur. Mikið úrval. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Ódýrar skólavörur: STÍLABÆKUR TEIKNIBLÝANTAR TEIKNIBLOKKIR PARKER KÚLUPENNAR SKÓLATÖSKUR PENNAVESKI Bckaver^lun {/MinUtugo Jh/ggva rokc t Ú itbt •• •- N ý k o m n a r ÓDÝRAR Drengjabuxur Drengjapeysur KVENSOKKUM tyoruialcín HAFNARStRÆTI tOU •ÁKUREfR’l- Fyrirliggjandi: ÞAKJÁRN ÞAKSAUMUR BÁRUPLAST GADDAVÍR GIRÐINGASTAURAR BAÐKÖR, 3 litir HANDLAUGAR, 3 litir V. C. 3 tegundir, 3 litir RORÐVIÐUR kemur á mánudag B Y GGING A V ÖRU VERZLUN TÓMASAR BJÖRNSSONAR H.F. Gierárgölu 34 . Sími 1960 DÚKAVERKSMIÐJAN H.F. Vantar tvær stúlkur til vinnu í verksmiðjunni nú þegar eða um næstu mánaðamót. Upplvsingar í síma 1508. MÓTATIMBUR TIL SÖLU Selt 'verðjtr í næstu vikif MÓTATIMBUR yið Sjálf- stæðisliúsið í Geislagötu. Rolf Árnasony,.iðnfræðingur,' gefur allar nánari upplýsingar á staðnum. TVÆR STÚLKUR VANTAR í eldhús Heimavistar M. A. frá 1. október n. k. Upp- lýsingar hjá ráðskonunni í simum 1132 og 2386. LINOLEUM TEPPI og RENNÍNGAR TEPPI í stærðum 150x200 sm, 200x250, 200x300, 250x350 sm. RENNINGAR: 67, 90, 100 og 110 sm. Margir litir. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. VERZLUNIN EYIAFJÖRÐUR H.F. Er sterkt og endingargott. Hefur fagra áferð. Er auðvelt að þvo. Er ódýrast. ^ ^■MiinÍílíSa. ÍSLrNDJNGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.