Austurland


Austurland - 09.04.1981, Blaðsíða 1

Austurland - 09.04.1981, Blaðsíða 1
ÆJSTURLAND 31. árgangur. Neskaupstað, 9. apm'l 1981. 14. tölublað. Bankaþjónusta á sunnan- verðum Austf jörium Birkir Sveinsson afhendir Friðjáni Þorleifssyni áletraðan skjöld, sigurverðlaun firmakeppninnar. Skíðafréttir Sveinn Jónsson og Helgi Seljan fluttu í vetur á Alþingi þings- ályktunartillögu „um úrbætur í bankaþjónustu á Suðurfjörðum í Austurlandskjördæmi“. Þingsályktunartillagan ásamt greinargerð fer hér á eftir: Alþingi áiyktar að fela ríkis- stjórninni að hlutast til um að komið verði upp viðunandi banka- þjónustu fyrir svæðið frá Stöðvar- firði um Breiðdalsvík og til Djúpavogs, með útibúum frá ríkis- bönkunum. GREINARGERÐ Atvinnulíf á Djúpavogi hefur verið nokkuð til umfjöllunar að undanförnu, þó ekki hafi það hátt farið. Á staðnum er nýtt fryst:- h|ús, en enginn bátur hefur þar landað afla framan af vetri — hús nu lokað og klippt á rafmagn- Atvinnuiífið í Borgarf r.V tók heldur betur fjörkipp í síðustu v ku. Nóg hefur verið að gera í fryst húsinu og við skreiðarverk- un vegna aðkeyrðs afla frá Fá- skrúðsf’rði og Eskifirði. Fólkið er sk ljanlega fegið þessum breyting- um, eftir mikla ördeyðu í vetur. Tveir bátar gera út á grásleppu og er annar þeirra Björgvin NS 1 á ve ðum við Langanes. Fram að fessu hefur rauðmagaveði ver.ð treg en er að glæðast. Gráslepp- an er rétt að byrja að veiðast. Reyðfirðingar voru á ferðinni í fyrra vakti harátta farand- vcrkafóiks mikla athygli og samúð með kröfum þess. Heildarsamtök vcrkalýðsins tóku undir þessar kröfur og hétu stuðningi við þær, en heldur þykir forystumönnum farandverkafólks hafa orðið litið úr cfndum. Baráttuhópur farandverka- nianna hefur sent frá sér frétta- bréf, þar sem hann skýrir viðhorf s:n til þessara mála, gefur ráð um viðbrögð við aðgerðarleysi stétt- urfélaganna og birtir kröfur farandverkafólks. Fréttabréfið fer hér á cftir: Nú stendur yfir önnur vetrar- vert ð frá því að farandverkafólk hóf fvrst sk pulagða baráttu fyrir bættum kjörum sér til handa. En l að eru l'ka bráðum l’ð:n tvö ár sívan he ldarsamtök launafólks, Alþýðusamband íslands, gaf út þá >f rlýsingu að það styddi kröfur farandverkafólks og hét því að ið. Þegar afli svo berst loks þarf að toga í sþottana á efstu stöðum til að fá straumi hleypt á á ný, gegn bankaábyrgð. Á Djúpavogi búa 397 manns og hafa byggt afkomu sína á sjávar- útvegi og fiskvinnslu öðru fremur. Þar er umboðsskrifstofa opin eftir hádegi virka daga og þjónar helstu heimilisþörfum, en víxlar og smærri lán eru afgreidd í gegnum síma frá aðalútibúinu á Höfn, þar sem veðsetningar fást af- greiddar. Á Breiðdalsvík, að Breiðdal meðtöldum, búa um 400 manns. Þar er fábrotið atvinnulíf, tengt útgerð eins báts eins og er, og nær það varla til að skapa 8 tíma vinnu í landi. Fyrirhuguð hefur ver'ð nýsmíði 250—300 tn. fiski- skips. en ekki fengist samþykkt enn sem komið er. Útibú frá Samvinnubankanum er þar auk umboðsskrifstofu frá Útvegsbank- um síðastl ðna helg' og sýndu léikritið „Klerkar í klípu". Leik- ur'nn hlaut mjög góðar undirtekt- 'r og um 70 manns komu á sýn- nguna. Þykir það mjög góð að- sókn í um 240 manna byggðar- lag'. Til samanburðar má geta þess a3 aðeins 40 manns mættu á „Klerkana" á Fáskrúðsfiríi. Bændur eru að Ijúka við böð- un og rún ngu, en sauðburður hefst víðast hvar í f'rðinum fyrri hlutann í maí. Aftökusveitin var á ferðinni í x 'kunni og aflífað' að þessu sinn’ standa að gerð sérstaks ramma- samnings því til handa strax í næstu samn'ngum. Þe r samningar eru að baki og ekki var staðið við he tið. Frá upphafi hefur verkalýðs- fo'-ystan lýst því yfir a3 henn' bæri að sjá um að koma réttinda- málum farandverkafólks í eðlilegt horf. Það er mat okkar í Baráttuhóp farandverkafólks að þar hafi verkalýðsforystan brugðist skyldu s'nn'. Við teljum að með því hvernig þessir aðilar, VMSÍ, SSÍ og ASÍ. hafa staði3 að málum okkar fa’andverkafólks, séu þeir hre nlega, meðvitað eða ómeðvit- að, að svæfa rnáFn. Verkamunnasambandið hefur gert hverja samþykktina á fætur annari á fundum sínum um ýmsar aðgerðir sem gætu komið farand- verkafólki að gagn’, en ekkert hef- ur orðið um efndir. anum. Segja verður að þjónusta þessara umboða við útgerð og fiskvinnslu sé lítil eða engin, og veðsetningar fara fram hjá Lands- banka íslands á Eskifirði. Á Stöðvarfirði er 351 íbúi og þaðan er gerður út togari, sem veitir trygga og örugga afkomu, en atvinnulífið allt hvílir á hon- um þar sem um litla aðra útgerð er að ræða. Þar er útibú Sam- vinnubanka íslands, en öll meiri háttar viðskipti eru þó rekin frá Landsbankaútibúinu á Fáskrúðs- firði. Ástand bankamála þessara staða sem að framan er rakið, er talið óviðunandi. Einn liður í þá átt að koma styrkari stoðum undir atvinnulíf þessa svæðis er að bankamálum þess verði komið í viðunandi horf, og er því farið fram á það, að ríkisstjórnin sjái til þess að svo verði. 25 riðuveikar ær. Mánaðarlega er riðuveiku fé fargað en bændur fá dál tlar bætur fyrir skaðann. Snjór hefur minnkað mikið undanfarið en bændur hér inni í sve tinni eru smeykir við, að kal í túnunum verði tilfinnanlegt vegna svellalaga. Um síðustu helgi náðust 3 úti- gengnar ær í Brúnavík, sunnan Borgafjarðar. Höfðu þær sést fyrr í vetur en ekki tekist að ná þeim fyrr en nú. Ærnar voru allar vel frískar og eftir atvikum í þokka- legum holdum. Það vantaði aðeins kar!pen:nginn í hóp:nn til að full- nægja arðsem'ssjónarmiðum. Sjómanmisambandið neitar að styðja við bakið á farandverka- fólk þótt vitað sé að um helm- ngur þess fólks sem stundar far- andverkamennsku í sjávarútvegi séu sjómenn. For-sía Alþýðusambands ís- lands dró allar kröfur farand- verkafólks út úr samningunum s'Jastlið ð haust. Vcrkalýðsforystan hefur farið með þetta mál allt eins og hún vær' með brennheitan bolta í höndunum, potað fingrum í það hér og þar en hvergi tekið málið raunhæfum, stefnuföstum tökum eins og ábyrgum aðila sæmir. Þessu verður að breyta og það verður ekk gert nema vi.3 stönd- rm ö!l saman. En hvað er hægt að taka t:l bragðs? A Leit ð strax til verkalýðs- og sjómannafélagsins þar sem þið vinn'ð og spyrjið hvort Framh. á 2. síðu FIRMAKEPPNI ÞRÓTTAR fór fram í nijög góðu veðri laug- ardaginn 14. mars. 42 fyrirtæki tóku þátt í mótinu, og þökkum við þeim kærlega veittan stuðn- ing. Keppnin var með' forgjafar- sn:ði, þannig að allir áttu að hafa sömu möguleika. Birkir Sveinsson, sem keppti fyrir Egilsbúð, sigraði og hann fékk einnig besta samanlagðan brautartíma án forgjafar. Birkir er okkar efnilegasti skíðamaður og má mikils af honum vænta í framtíðinni. Annars urðu úrslit þannig: 1. Egilsbúð, keppandi Birkir Sveinsson, 2. Viggó hf. keppandi Bergrós Guðmundsdóttir. 3. Rafalda hf„ keppandi Sigur- bergur Kristjánsson. 4. Eyrarrós, keppandl Þorsteinn Lindbergsson, 5. Brunabótafélagi3, keppandi Aðalsteinn Þórðarson. 6. Fjórðungssjúkrahúsið, kepp- and Þorle fur Stefánsson. 7. Verslun Pálínu, keppandi Jón B. Einarsson. 8 Sparisj. Norðfjarðar, keppandi Pálína Isaksdóttir. AUSTURLANDSMÓTIÐ fyr:r 12 ára og yngri er ákveðið á skírdag og föstudaginn langa. Vonum við að sú áætlun standist, en tvíveg s hefur orðið a3 fresta mótinu vegna veðurs og ófærðar. Austur!andsmót:ð í eldr! flokk- unum verður á Fagradal um næstu helgi, 11. og 12. apríl í umsjá Hattar, Egilsstöðum. LÍTILL SKILNINGUR He dur finnst okkur, sem að skíðamálum störfum, vera lítill skilningur og áhugi fyrir málefn- inu. U.Í.A. er iðið v:ð a3 halda nnanhússmót flestar helgar, og ef einhver helg' er laus grípa skólarn'r tækifærið. Okkur Fnnst að a. m. k mars og apríl eigi að vera laus’r, þannig að krakkarnir hafi tækifæri til að njóta útiveru. Hvað er Smellur? Smellur er flugukastklúbbur. sem áhugamenn í Neskaupstað hafa starfrækt í 4 ár. Markmið klúbbsins er að gefa mönnum kost á æfingum í fluguköstum og Það ætti reyndar að vera fastur liður í námj hvers íslendrngs, að læra a3 vera úti, þó ekki sé sól- skin og blíða. Þá þyrfti líklega ekki að fresta skólum eins oft og raun ber vjtni „vegna veðurs“. SAMSTARF AUSTRA OG ÞRÓTTAR Laugardaginn 4. apríl héldu Skíðaráð Austra og Þróttar sam- eiginlegt mót í Oddsskarði. Er þetta vonandi upphaf á nánara samstarfi þessara félaga, enda íbúar sitt hvoru megin Oddsskarðs smám saman að átta sig á því, að sama tegundin byggir báða staðina. Þessi vaxandi samgangur ungs fólks frá Norðfirði og Eski- firði er mjög gleðilegur. Úrslitin í mótinu urðu annars þannig: Drcngir 7—8 ára (8 keppendur): 1. Björn Kr stjánsson, A 41,5 s. 2. Jóhann Karl Birgiss. Þ 48,5 s. 3. Gúðm. B. Vigfússon, Þ 50,0 s. Stúlkur 9—10 ára (3 keppendur): 1. Benný ísleifsdóttir A 39,6 s. 2. Gerður Guðmundsd. Þ 40,0 s. 3. Hlín Jensdóttir Þ 43,2 s. Drengir 9—10 ára (7 keppendur): 1. Kristján Örn Kristjánss. Þ 40.1 2. Hreinn Jóhannsson Þ 41,6 s. 3. Óskar .'ónsson A 42,6 s. Þessir þrír flokkar fóru sömu braut. Næstu flokkar fóru lengri braut. Stúlkur II—12 ára (7 keppendur): 1. Gunda Vigfúsdóttir Þ 89.0 s. 2. Þórey Haraldsdóttir Þ 90,3 s. 3. Arna Bergþórsdótt r A 97,7 s. Drcng r II—12 ára (10 keppend.): 1. Birkir Sveinsson Þ 78,6 s. 2. Þorsteinn Llndbergss. Þ 82,6 s. 3. Bogi Bogason A 87,5 s. Stúlkur 13—14 ára (3 keppendur): 1. Bergrós Guðmundsd. Þ 144.8 2. Hrefna Tómasdóttir Þ 198,0 s. Drcngir 13—14 ára: 1. Eðvald Garðarsson A 127,8 s. (Hann var eini keppandinn). Skíðaráð Þróttar (M llifyrirsagnir eru bla3s’ns hefur gengist fyrir námskeiðum í þam tilgangi. Nú um páskana fær Smellur lei3be:nanda í fluguhnýtingum og kastæfingum og gefst mönnum nú kostur á þjálfun fyrir veiðiferðir sumarsins. Fjörkippir til sjávar og sveíta P.E./O.V. arátta farandverkafólks SMELLUR

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.