Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 21.MAÍ2005 Helgarblað DV WmM ' ■ ■; Fædd: Reykjavík 13.júní 1974. Hæð: 166 sm. . Foreldrar: Björn Friðbjörnsson og Aldís Elíasdóttir Systkini: Hrafnhildur söngkona, Guðfinna dansari og Birna dansari. Maki: Rúnar Freyr Gíslason, leikari. Börn:Gísli Björn 2 og 1/2 árs. Tekjur samkvæmt síðasta tekjublaði Frjalsrar verslunar: 172.000 krónur á mánuði. Bifreið: Splunkunýr Ford Escape-jepplingur. Áhugamál: Söngur, dans, leiklist, kvikmyndir, leikhúsferðir, ferðalög og góður matur. Uppáhaldssöngvari: George Michael. Bt É Eftirlætisleikari: 4 m' Rúnar Freyr og Gary Oldman. Æj \\ ” | Uppáhalds hljómsveit: _ V Abba og U2. ■HH Besti rithöfundurinn: William Shakespeare. Eftirlætisstaður: Heima í gaRag faðmi fjölskyldunnar. Uppáhaldsmatur:Humar. Happatala mmbb í • \ Selma Björnsdóttir hefur verið ein skærasta stjarna íslands síðustu árin. Hún vakti snemma athygli fyrir vask- lega framgöngu á sviði dans-, söng- og leiklistarinnar og eftir að hún tók þátt í Eurovision árið 1999 varð þjóð- in yfir sig ástfangin af henni. Hún hefur lengi verið með leikaranum Rúnari Frey Gíslasyni og saman eign- uðust þau soninn Gísla Björn árið 2002. í kjölfarið dró Selma sig aðeins út úr sviðsljósinu en síðustu misserin hefur hún verið meira áberandi. Hún tók þátt í forkeppni Eurovision á fimmtudaginn og þótt ekki hafi geng- ið sem skyldi á Selma framtíðina fyr- ir sér. Nú getur hún horft fram á veg- inn og hvílt sig eftir hamaganginn í kringum Eurovision og gert meira af því sem henni finnst skemmtilegast, að eyða tíma í faðmi fjölskyldunnar. ■-«/'■■■ i „Eg var mjög litið stressuð og leið bara rosavel þegar ég var að fara inn í salinn. Reyndar kom örlítill fiðringur þegar maður gekk upp tröpp- urnar á sviðinu. En um leið og ég kom inn í salinn voru mót- tökurnar mjög hlýjar. Fólk gargaði og klappaði: „Selma, Selma!" Þetta voru ekki Is- lendingar. Þá hvarf allt stress rétt áður en lagið byrjaði. Það var alveg frábært."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.