Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.05.2002, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 30.05.2002, Blaðsíða 1
www.fjardarposturinn.is Samfylkingin með hreinan meiríhluta Framsókn hefði þurft 202 atkvæði til að fella 5. mann Sjálfstæðisflokks Þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokk- urinn hafi bætt við sig 3,2% þá dugði það skammt þar sem sam- starfsflokkurinn, Framsóknar- flokkurinn, galt afhroð og náði ekki inn manni. Þó aðeins hafi vantað 202 atkvæði þá fékk flokkurinn aðeins 695 atkvæði og hefði þurft mikla hlutfallslega fylgisaukningu til að ná inn manni. Vinstrihreyfingin grænt fram- boð náði engum hljómgrunni og fékk aðeins 320 atkvæði eða um 2,9% atkvæða sem er mun minna en Tónlistinn fékk í síð- ustu kosningum. Samfylkingin bætti við sig 10,4% ef miðað er við samanlagt fylgi Alþýðuflokks og Fjarðar- lista 1998. Þetta er mun meira fylgi en kannanir sýndu enda var fögnuðurinn gríðarlegur í her- búðum Samfylkingarinnar strax eftir birtingu fyrstu talna. Kjörsókn var heldur betri nú en síðast og auð og ógild at- kvæði nokkuð færri en þá. Það er því ljóst að bæjarstjóra- skipti verða í Hafnarfirði og margt sem bendir tíl þess að Lúðvfk Geirsson (S) verði næsti bæjarstjóri. Þetta er greinilega mikið áfall fyrir Magnús Gunnarsson odd- vita Sjálfstæðismanna og hefur hann m.a. kennt óheiðarlegri kosningabaráttu Samfylkingar- manna um. Þrátt fyrir snarpa kosningabar- áttu, þar sem íjármál tengd einka- framkvæmdasamningum bar Nýjd bffijarstjómin Lúðvík Geirsson (S) Magnús Gunnarsson (S) Gunnar Svavarsson (S) Valgerður Sigurðardóttir (S) Ellý Erlingsdóttir (S) Haraldur Þór Ólafsson (S) Jóna Dóra Karlsdóttir (S) Steinunn Guðnadóttir (S) Guðmundur Rúnar Árnason (S) Hafrún Dóra Júlíusdóttir (S) Gissur Guðmundsson (S) hæst, var stemningin mjög góð í bænum síðustu dagana er fram- bjóðendur kepptust við að sýna sig á almannafæri og bjóða mönnum í kosningakaffi. Var haít að orði að það mættu vera oítar kosningar ef það fengi stjóm- málamennina út til fólksins. flb Samfylkingin ***** Ktt ** wutt/n Gríðarlegur fögnuður braust út í herbúðum Samfylkinginarinnar í Firði er fyrstu tölur voru birtar. Lúðvík næsti bæjarstjóri? Allt bendir til þess að Lúðvík Geirsson verði næsti bæjar- stjóri í Hafnarfirði. Hann hefur þegar lýst því yfir að hann sé bæjarstjóraefni flokksins ef pólitískur bæjarstjóri verði valinn. Sjá nánar viðtal við hann á bls. 6. VG fékk aðeins 320 atkvæði Sigurbergur Amason og fé- lagar náðu ekki eyrum kjós- enda enda með líka stefnuskrá og Samfylkingin eins og hann segir í viðtali í blaðinu. Hér má sjá efstu menn VG líta við á sigurhátíð Samfylkingarinnar á kosninganótt. Þeir ætla þó að halda úti sjálfstæðu starfi hér í bænum. Opið allar helgar kl. 10-20 Samkaup Hafnarfirði Heimasíða Samkaupa er: www.samkaup.is Lii'tnwi

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.