Stormur


Stormur - 01.05.1936, Blaðsíða 1

Stormur - 01.05.1936, Blaðsíða 1
STORM U R XII. árg. Reykjavík, 1. maí 1936. 13. tbl. / Ávarp frá nokkrum vinnukonum fil afmælisbarnsins. Upptæk vín frá hálfbró'Sur símamálastjóra. Brennivfn bruggaíi af Dog-Brandi. Mjólkurtoddy frá Agli í Sigtúnum. ' ÆcSarkollusiípa. Leyfar af Póllandsfiski, gefinn af HéíSni Valdimarssyni. í: * * Blikakjöt, sent úr eldhúsi forsætisráÖherra, meÖ ráÖvendnis- kartöflujafningi frá Jónasi Þorbergssyni. Terta úr sviknum rjóma, send frá Mjólkurbúi Flóamanna. Kaffi tiIbúiÖ úr leyfum frá Kaffibrenslu Péturs M. Bjarna- sonar og gefiÖ af honum. Við' erum bara vinnulconur, í verkalýðsstétt, — með þröngan hag. — Og eigum títt í okkar start'i, .. . æði langan vinnudag, lítið kaup og lélegt fæði, lítinn svefn, — og eilíft jag. Að þrefa um kaicp og kjarabætur, ! kröfugöngur, og annað slíkt, ekki er það aö okkar skapi, eða nokkuð því um líkt. Hljótt er um ali á okkar fundum, sem eitthvað gæti kjörin mýkt. En einkaréttur að hlusta og hlera hefir þó verið í okkar stétt, 1 og eitthvað verður til að taka, ef traðkað er á þessum rétt. —r . Að missa innihald æfi sinnar elcki þylcir sumum létt. Því ýmislegt í einkamálum. út hefir læðst um skráargat; að flytja það og færa í stílinn, vfyrir því vinnukonan sat, og útbúa það á ýmsar lundir, svo úr því mætti gera'sér mat. Og þetta’ eru okkar aukatekjur, sem er nú máske burtu kipt, . ■ með símanjósnum og svínarii, svo það verður um hlutverk skipt.. Gamalli hefð frá öllum öldum er nú stéttin rænd og svift. Auðmýkt hjartans er undirrótin, að eignast hið rétta lmgarfar. Við biðjum Jónas að jafna sakir, því Jónas veit hvernig þetta, var. Við höfum flutt honum eitt og anrutð, sem ýmist gerðist hér eða þar. Við heitum allar á aðstoð þína, það ætti að duga — þín hönd er sterk, — Þú verndar alveg jafnt vinnukonur, verkalýðinn og íhalds-klerk. Þú hugsar aðeins um hugarfarið, þó hyili’ eklci undir nein afreksverk. Okkar hagur á einu bretti er allur saman í þinni hönd; við bjóðum okkur sem borgun fyrir. — í bygðum landsins,— við sjávarströnd, — við viljum starfrælcja, að standa hleri, eins og stöllur vorar um önnur lönd. X

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.