Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 10.11.1994, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 10.11.1994, Blaðsíða 1
Leitið ekki langt yfir skammt. Allar byggingavörur á einum staó. HÚSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYJA Garöavegi 15 - sími 1115 1 þar sem fagmennirnir versla. 21. árgangur Vestmannaeyjum, 10. nóv. 1994 45. tölublað - Verð kr. 120 - Sími: 9S-13310 - Myndriti: 9Ö-11293 Komið fyrir Ystaklett Ryksuguveiðar / -segir Guðni Olafsson, skipstjóri. Fiskifræðingur segir að aðeins djúpkarfi veiðist í flottroll og hann sé ekki í hættu. gerast með öllum kantinum, frá Hampiðjubankanum austur fyrir Öræfagrunn. „Við höfum reynt að mótmæla þessu af veikum mætti en það hefur enginn hlustað á okkur þó aflatölur tali sínu máli. Fyrir þremur til fjórum árum vorum við að fá í botntrollið það sama og togaramir eru að fá í flotið í dag en í dag fáum við engan karfa. Það sem meira er þá eru allir að útbúa sig á flottroll og ég skil það vel því menn verða að bjarga sér. Menn eru líka orðnir logandi hræddir við það sem er að gerast," sagði Guðni. „Karfastofninn hefur verið í lægð við Grænland og Island en að verið sé að klára karfastofninn er ég ekki hræddur um. Veiðar verða löngu ó- arðbærar áður en það gerist,“ sagði Jakob Magnússon, fiskifræðingur.. Er ekki tilgangurinn að stunda arð- bærar veiðar? „Það var líka mein- ingin í þorskinum en það er ekki komið neinum böndum á veiðamar." Jakob segir að reynt hafi verið að draga úr sókn í gullkarfa með því að loka veióisvæðum en í flottroli segir hann að til þessa hafi eingöngu veiðst djúpkarfi. „Hvort þetta er að breytast veit ég ekki. Skipstjórar em ákaÉega slakir við að aðgreina þessar tegundir. Þeir fullyrða í mín eym að það sé ekkert mál en það er bara ekki gert.“ „Við erum að upplifa sögulegt augnablik því ég get ekki betur séð en verið sé að veiða upp enn einn stofninn við strendur íslands. I>að eru hreinar línur að flottrollsskipin eru að veiða upp það sem eftir er af karfastofninum við Suðurströnd- ina. Þetta eru engin smáveiðarfæri sem þessi skip eru með aftan í sér og nú þegar karfinn er uppi í sjó að eðla sig hreinsa þau upp hvern einasta fisk. Einhvern tímann hefðu þetta verið kallaðar ryksugu- veiðar,“ segir Guðni Ólafsson, skipstjóri á Gjafari VE, um það sem hefur verið að gerast við Suðurland undanfarnar vikur. Jakob Magnússon, fiskifræðingur álítur að togaramir séu að veiða djúp- karfa sem sé ekki í eins mikilli hættu og gullkarfinn. Hann vill þó ekki full- yrða að eingöngu sé um djúpkarfa að ræða því skipstjórar séu slakir við að gefa upp hvora karfategundina þeir veiða hverju sinni. Guðni er ekki einn um þetta álit og hafa skipstjórar frá Eyjum margoft varað við karfaveiðum í flottroll á haustin. Undanfarið hefur mátt sjá togaraflotann úr landi þar sem hann hefur verið að veióum austur í Háfa- dýpi. Hafa menn staðið agndofa því að áliti margra er þama um hreina rányrkju að ræða. Það sama er að Leifur Geir og Ingi heim á ný í fyrrakvöld ákváðu knattspyrnu- mennirnir Leifur Geir Haf- steinsson og Ingi Sigurðsson að ganga til liðs við IBV að nýju. Leifur Geir hefur leikið með Stjörnunni undanfarin tvö ár og Ingi Sigurðsson með Grindavík í eitt ár. „Eg er mjög stoltur yfir því að hafa fengió aftur heim okkar stráka. Þetta era heimamenn og sem koma til með að styrkja liðið mjög mikió. Þeir búa báðir yfir mikilli reynslu sem ætti að hjálpa okkur að ná betri árangri næsta sumar. En það er fleira sem þarf að koma til og ýmislegt þarf að hjálpast að til að umgjörðin um meistaraflokk ÍBV verði betri og allir Eyjamenn þurfa að hjálpast þar aó. Við eram að leita á fleiri mið til að styrkja liðið enn frekar en mér er það sérstakt á- nægjuefni að fá drengina okkar heim á ný. Helst vildi ég sjá fleiri Eyja- menn koma heim,“ sagði Jóhannes Ólafsson, formaður knattspymuráðs ÍBV í samtali við FRÉTTIR. Atli Eðvaldsson, þjálfari ÍBV, fund- aði með leikmönnum IBV sl. þriðjudag til að leggja línumar og var með fyrstu æfinguna hjá liðinu. Hann mun koma eins oft í viku og mögu- legt er í vetur en flytur til Eyja með vorinu. Gömlu kempumar Jón Bragi Amarsson og Friðrik Friðriksson munu sjá um æfingar liðsins þess á milli. Fer Ágústa Haraldsdóttir VE til Kerlavikur? -ásamt 190 þorskígilda kvóta. Fyrir skömmu var gerður lesta eikarbátur smíóaður í Ncs- um máiið en samkvæmt hcimildum samningur um sölu Agústu kaupstaó árið 1960 og fylgirhonum blaðsins era tveir Eyjamenn að Haraldsdóttur VE til Keflavíkur 190 þorskígilda kvótí. Hermann kanna kaup á bátnum og skýrast þau en samkvæmt lögum hefur Haraidsson, einn eiganda Ágústu, mál eftirhelgi. bærinn forkaupsrétt að bátnum í staðfesti í samtali víð FRÉTTIR að Guðjón Hjörieifsson, bæjarstjóri, einn raánuð. Málið kora fyrir hafa fengió gott tilboó frá Keflavík sagðístekkertgetasagtummáliðaö bæjarráð I síðustu viku og er verið en hann útilokaði ekki að báturinn svo komnu en hann útilokar ekkí aó að kanna hvort einhver útgerðar- yrði áfram í Eyjum. „Fái einhver út- bátur og kvótí verói áfram í bænum. maður í Eyjura hafl áhuga á að gerðarmaður hér stuðning bankans Fari Ágústa Haraldsdóttir VE úr kaupa bátinu. Það gæti þó órðið sé ég ekkert því til fyrirstöðu að bænum er enn eitt skarð höggvið í erfitt því sarakværat hcitnildum hann kaupi bátiim Annars lá flota Eyjamanna. Ekki sér enn fyrir blaðsins er kauptilboðið úr Kefla- báturinn hér í nokkra mánuði án endann á fækkun í flotanum þvt vík það hagstætt að erfltt yrði þess aó nokkur sýndi honum áhuga búið er að samþykkja úreldingu á fyrir útgerðir hér að keppa við en uppi á landi vora tveir sem vildu Öðlingi VEog Suðurey VE. það. kaupa,“ sagöi Hermann. Ágústa Haraldsdóttir er 64 brúttó- Meira vildi Hermann ekki segja Frábær sýning Leikfélagsins - Sjá bls. 13. Húsgagna- kaup rædd í bæjarstjórn - Sjá bls. 12. Sjómenn óttastað veiðarí flottroll séu að eyðileggja karfastofnirm: FJ0LSKYLDU- TRYGGING TRYGGINGA FASTEIGNA- MIÐSTÖÐINHF. TRYGGING Bílaverkstæðið BRAGGINNs/f. RÉTTINGAR 0G SPRAUTUN: Flötum 20 -Sími 11535 VIÐGERÐIR 0G SMURSTÖÐ: Græðisbraut 1 - sími 13235 FAX13331 J BRUAR BILIÐ Sími 12800-Fax 12991 VetraráætÍun Herjólfs j FráVestmannaeyjum: Kl 08:15 J Frá Þorlákshöjh: KL 12:30 Sunnudaga: Frá Vestmannaeyjum kí 14:00 ; Frá Þorlákshöjh ki 18:00

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.