Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2012, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 18.10.2012, Blaðsíða 1
vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. TM Opið allan sólarhringinn Fitjum NÝTT Morgunverðar-matseðill Aðeins í boði áSubway Fitjum 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is 989kr/stk. Tilboðsverð! 339kr/stk. Tilboðsverð! Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg Easy MýkingarEfni 2 l | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan- úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Æsispennandi körfuknattleikir - sjá nánar á bls. 23 Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 FIMMTUdagUrInn 18. okTóber 2012 • 41 . TölUblað • 33. árgangUr Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946 Við erum með... n fs-ingurinn n valdimar sætar stelpur og góðir nemar A síða 8 nýja platan heilsteyptari A síða 16-17 FJÖLDI TILBOÐA Í VERSLUNUM HAUSTDAGAR Á SUÐURNESJUM 18. - 22. OKTÓBER n fjóla jóns var aldrei góð að teikna A síða 20 Reykjanesbær og Carbon Recycling International (CRI) skrifuðu í gær undir sam- starfssamning um þróun og uppbyggingu umhverfisvæns efnavinnslugarðs í Helguvík. Efnavinnslugarður er svæði þar sem fyrirtæki í efnavinnslu eru tengd saman þannig að þau nýta aukaafurðir og losun hvers annars til að draga úr orku- notkun, minnka úrgang og út- blástur og samnýta aðstöðu. Pétur Jóhannssson, hafnarstjóri sagði að með innkomu CRI væri verið að gera Helguvík „grænni“ með því að stórminnka útblástur og nýta þannig afurðir aðila á svæðinu. „Þetta lítur mjög vel út,“ sagði Pétur og bætti við að jarðvegsframkvæmdir munu að öllum líkindum hefjast á lóð kísil- vers á þessu ári. Það ásamt sorp- eyðingarstöðinni Kölku og álveri Norðuráls munu skaffa afurðirnar til CRI, s.s. gufu og orku. Með þessari framkvæmd sé verið að tengja saman margskonar starf- semi í Helguvík og ná fram miklu betri nýtingu á framleiðslu verk- smiðjanna. Að sögn Árna Sigfússonar, bæjar- stjóra er stefna Reykjanesbæjar í atvinnumálum að styðja við uppbyggingu umhverfisvænnar atvinnustarfsemi og fjölgun há- tæknistarfa í sveitarfélaginu. Búið er í haginn fyrir fyrirtæki með öflugri stoðþjónustu, góðu vega- kerfi, hafnarþjónustu, stuðningi við verkefni, sem og að bjóða landrými fyrir slíka starfsemi. CRI framleiðir vistvænt endur- nýjanlegt eldsneyti úr innlendum auðlindum sem dregur úr losun koltvísýrings út í andrúmsloftið. CRI hefur þróað framleiðsluað- ferð til að vinna endurnýjanlegt metanól úr koltvísýringi sem los- aður er frá jarðvarmavirkjunum og vetni sem unnið er úr vatni með rafgreiningu. Metanól er í blöndunarefni fyrir bensín sem hentar öllum bílum. Metanól- blandað bensín krefst ekki breyt- inga á dreifikerfi eða sölustöðum bensíns á Íslandi. Með samstarfssamningnum stað- festa Reykjanesbær og CRI þann ásetning sinn um að vinna saman á eftirfarandi sviðum við að þróa og byggja umhverfisvænan efna- vinnslugarð í Helguvík. CRI og önnur umhverfisvæn efnavinnslufyrirtæki sem taka þátt í uppbyggingu efnavinnslu- garðsins munu í samvinnu við Reykjanesbæ afla nauðsynlegra leyfa til að flýta hönnun og upp- byggingu efnavinnslugarðsins eins og kostur er. Reykjanesbær og CRI munu í sameiningu vinna að því að skapa tugi eða hundruð beinna og af- leiddra starfa við byggingu verk- smiðjanna, við framleiðslu þeirra og í tengdri starfsemi. n Eftir undirritun samnings Cri og reykjanesbæjar, andri Ottesen framkvæmdastjóri hjá Cri, KC Tran, forstjóri Cri, Árni sigfússon, bæjarstjóri og Pétur jóhannsson, hafnarstjóri. Ú b ástur nýttur til að gera Helguvík grænni n Reykjanesbær og Carbon Recycling International (CRI) í samstarf um þróun efnavinnslugarðsí Helguvík: Bleikar sundlaugar á Suðurnesjum Bleika slaufan, fjáröflunar- og árveknisátak Krabbameins- félags Íslands í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum stendur yfir nú í nóvember. fjölmörg fyrirtæki og stofnanir hafa verið lýst upp í bleikum lit til að sýna átakinu stuðning. meðfylgjandi mynd var tekin við íþróttamiðstöðina í vogum í vikunni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.