Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 1

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 1
Ný­lega­ fengu­ íbúð­ar­eig­end­ur­ í­ verka­manna­bú­stöð­un­um­ bréf­ með­ ham­ingju­ósk­um­ frá­ Húsa­ frið­un­ar­nefnd­ um­ að­ Mennta­­ og­ menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið­ hefði­ frið­að­ verka­manna­bú­ stað­ina­ sem­ og­ leik­vall­ar­skýl­ið­ á­ Héð­ins­velli­ en­ það­ er­ í­ eigu­ borg­ar­inn­ar.­ Nokkr­ir­ íbú­ar­ verka­manna­bú­stað­anna­ stofn­ uðu­ fé­lag­ um­ leik­vall­ar­skýl­ið­ og­ gerðu­ samn­ing­ við­ borg­ina,­ fóstr­uðu­ það­ og­ ætla­ að­ koma­ því­í­sem­upp­runa­leg­ast­horf.­ Frið­un­in­ nær­ til­ allra­ þriggja­ áfang­anna,­ sem­ byggð­ir­ voru­ á­ ár­un­um­1931­ til­1937­og­ tek­ur­ til­ garð­veggja­ og­ ytra­ byrð­is­ allra­ hús­anna­ við­ Ásvalla­götu,­ Brá­ valla­götu,­ Bræðra­borg­ar­stígs,­ Hofs­valla­götu­og­Hring­braut­ar. Eft­ir­ fyrri­ heims­styrj­öld­ fór­ um­ræð­an­ um­ húsa­kost­ verka­ fólks­ hátt­ um­ alla­ Evr­ópu.­ Góð­ ur­ arki­tektúr­ skyldi­ ekki­ vera­ mun­að­ur­ hinna­ bet­ur­ settu­ held­ur­ ættu­ all­ir­ að­ eiga­ kost­ á­ vönd­uð­um­ húsa­kosti­ og­ heilsu­ sam­legu­ um­hverfi.­ Á­ Ís­landi­ var­ Guð­mund­ur­ Hann­es­son­ lækn­ ir­ fyrst­ur­ til­ að­ taka­ upp­ þessa­ um­ræðu­ og­ Guð­jón­ Sam­ú­els­son­ benti­ skömmu­ síð­ar­ á­ nauð­syn­ þess­ að­ stofna­ hér­ bygg­ing­ar­fé­ lags­skap.­Væri­það­for­senda­þess­ að­al­menn­ing­ur­hefði­að­gang­að­ vönd­uðu­ og­ heilsu­sam­legu­ hús­ næði.­Árið­1930­efndi­hið­ný­stofn­ aða­ Bygg­ing­ar­fé­lag­ al­þýðu­ til­ sam­keppni,­ sem­ þá­ var­ ný­mæli­ á­ Ís­landi,­um­hönn­un­húsa­á­reit­ sem­ af­mark­að­ist­ af­ Hring­braut,­ Bræðra­borg­ar­stíg,­Ásvalla­götu­og­ Hofs­valla­götu.­ Fór­ svo­ að­ Húsa­ meist­ara­ rík­is­ins­ var­ falið­ verk­ efn­ið­ og­ hann­aði­ Guð­jón­ Sam­ú­ els­son­hús­in­ í­ sam­ræmi­við­þær­ hug­mynd­ir­ sem­ hann­ og­ Guð­ mund­ur­ Hann­es­son­ höfðu­ áður­ kynnt.­Fyr­ir­utan­nýj­ung­ar­í­skipu­ lagi­ hús­anna,­ bæði­ hvað­ varð­ar­ ytra­og­ innra­um­hverfi,­ kom­þar­ í­ fyrsta­skipti­ í­hý­býl­um­al­þýðu­ fólks­ sér­stakt­ bað­her­bergi,­ með­ vatns­sal­erni­ og­ bað­keri­ inni­ í­ íbúð­un­um.­ Þótti­ þetta­ mik­ill­ mun­að­ur.­ Sex­ árum­ síð­ar­ reisti­ Bygg­ing­ar­fé­lag­ al­þýðu­ fleiri­ hús­ aust­an­Hofs­valla­götu­eft­ir­ teikn­ ing­um­ Gunn­laugs­ Hall­dórs­son­ar­ arki­tekts.­Þessi­hús­eru­tal­in­merk­ straum­hvörf­ í­ ís­lenskri­ bygg­ing­ ar­list,­en­þarna­var­í­ fyrsta­skipti­ reist­íbúða­byggð­í­anda­stefn­unn­ ar­ sem­ kennd­ er­ við­ nú­tím­ann,­ módern­isma.­Um­rædd­ar­bygg­ing­ ar­eru­ein­stak­ar­ í­ ís­lenskri­bygg­ ing­ar­lista­sögu­og­eru­til­vitn­is­um­ stór­hug­ og­ bjart­sýni­ þjóð­ar­inn­ ar­ í­upp­hafi­nýrr­ar­ald­ar.­Katrín­ Jak­obs­dótt­ir,­ mennta­­ og­ menn­ ing­ar­mála­ráð­herra,­ hef­ur­ einnig­ frið­að­ mann­virki­ á­ Héð­ins­velli­ við­ Hring­braut­ að­ til­lögu­ Húsa­ frið­un­ar­nefnd­ar.­Frið­un­in­nær­ til­ ytra­byrð­is­ leik­vall­ar­skýl­is­ins­ og­ garð­veggja­um­hverf­is­ leik­völl­inn.­ Leik­valla­skýl­ið­ á­ Héð­ins­velli­ við­ Hring­braut,­ er­ talið,­ ásamt­garð­ veggj­um,­vera­ómissandi­þátt­ur­ í­ heild­ar­mynd­verka­manna­bú­stað­ anna­við­Hring­braut. Það er skemmtileg hefð hjá Kvennaskólanum að halda árlegan peysufatadag, og svo hefur verið allt frá árinu 1922. Á dögum frú Þóru Melsted var það venja að skólastúlkur gengju í íslenskum búningi, en með tímanum breyttist það. 1. apríl sl. var árlegur peysufatadagur. Menntamálaráðherra var heimsóttur, dansað á Ingólfstorgi í rigningu og fyrir framan Kvennó og sungið og dansað fyrir heimilisfólk á Grund og Hrafnistu. Um kvöldið var svo kvöldmatur og húllumæ. Fyrst þegar strákar sóttu skólann tóku þeir ekki þátt, en gera það nú og reyna að vera sem þjóðlegast klæddir. 4. tbl. 14. árg. APRÍL 2011Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Gnoðarvogi 44 - Ánanaustum og Eddufelli 6 - bls. 4 Viðtal við Önnu Björgu í Celsus Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Bifreiðaskoðun Hólmaslóð 2 Sími 570 9000 www.frumherji.is Verka­manna­bú­stað­irn­ir­frið­að­ir!Hleðsla - Sala - Þjónusta Helluhrauni 10 - Hfj. Sími 565-4080 Verslum við litla manninn sushismiðjan Veislubakkar pantanir í síma 517 3366 www.sushismidjan.is Peysufatadagur í Kvennó 90 ára, í rigningu! Læri 1.198 kg - Hryggir 1.398 kg Páskalambið Tilboðið gildir frá miðvikudegi 20. apríl til mánudags 25. apríl Lokað á föstudaginn langa og páskadag. Opið á skírdag, laugardag kl. 10 - 20 og á annan í páskum kl. 12-20. - meðan birgðir endast- úr kjötborði St af ræ na p re nt sm ið ja n- 11 34 2

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.