Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.1994, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 03.11.1994, Blaðsíða 1
Stcersta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum F R E T T I R 43.tbi/ 15. árg. Fimmtudagur 3/11 -1994 LIÐVET' ‘ Á M S M A N N A M S P A R I S J Ó Ð LftNDSBOKftSftF SftFNftHOSINU hverfisgötu 101 REYKJHV Vlð V « i I I IK/i Meðal efnis: ♦Þingfamboð: Nei Drífa Já Hjálmar ♦Hvað er karlmennska ♦Sjálfstæðis- menn lofa tvöföldun Reykjanes- brautar ♦Risalax Gísla Seifur hf. setur upp kolavirmslu í húsi Stakksvíkur: Stærsti happdrættisvinn- ingur Suðurnesjamanna -segir Garðar Oddgeirsson stjórnarformaður Stakksvíkur - 60 til 80 manns munu fá vinnu frá 1. jan. 1995. Önnur málefni Stakksvíkur harðlega gagnrýnd í bæjarstjóm Keflavíkur, Njarðvíkur ogHafna! fkfómn eb Idag! • Eiríkur skor- ar á Ellert bæjarstjóra • Eftirsóttar byggingarlóðir • Burns leik- maður mánðarins Stakksvík hf. er fyrirtæki í 80% eigu sameiginlegs sveitar- félags Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna. Málefni fyrirtækisins eru í brennidepli þessa dagana. Það hefur gert samning við stórt fiskútflutningsfyrirtæki, Seif hf. um leigu á húsnæði fyrirtækisins, gömlu Stóru- milljón, undir kolavinnslu sem mun veita 60-80 Suðurnesja- mönnum atvinnu frá næstu ára- mótum. „Þetta er stærsti happ- drættisvinningur sem Suður- nesjamenn hafa fengið“, segir Garðar Oddgeirsson, stjórnar- formaður Stakksvíkur hf. Önnur málefni Stakksvíkur hafa verið harðlega gagnrýnd síðustu daga. f fyrsta lagi fyrir að selja mest allan fisk af skip- um fyrirtækisins beint til fyrir- tækis í Grindavík og í öðru lagi fyrir að hafa úthlutað verktaka úr Garði 20 milljón króna end- urbótaverki á húsnæðinu sem verður leigt Seif hf. Tólf fyrir- tæki í bæjarfélaginu skrifuðu undir mótmæli vegna þessa máls og var bæjarstjóra afhent þau í gær. Sjá nánar á bls. 6 og 7. BILALUGUR OG INNIAFGREIÐSLA EKKERT ROK OG ENGIN RIGNING ALVÖRU SKYNDIBITASTAÐUR ÆÐI, HRAÐI OG LÁGT VERÐ * VERODÆMI Hamborgari, kók og franskar kr. 330.- Hamborgari með osti + kók kn. 230.- Píta með butti + kók kr. 330.- OPIÐ ALLA DAGA FRA KL. 10:30 TIL 23:30 - NÆTURSALA UM HELGAR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.