Fram


Fram - 19.01.1922, Blaðsíða 1

Fram - 19.01.1922, Blaðsíða 1
, . « í \ Ö s / £ Xafc* jj Áteiknað: Ljósadúkar, Sófapiiðar .Löberar og garn selt með 30% afslætti. Fáll S. Dalmar. VI. ár. Síglufirði 19. jan. 1922. 1. blað. * »Eimskipafélag lslands« Og Siglufjörður. Það liefir vakið mikla gremju meða! alls almennings her i Sigluiirðj hversu mjög Sigluíjörður er settur hjíi við samningu áætlunar skipa Eimskipafélagsins fyrir árið 1922. Kom mönnum þessi hjásetning mjög á óvart, þar sem vitanlegt mætti vera hverjum manni að Siglu- fjörður hefur undanfarin ár verið hin drýgsta tekjulincí félagsins. Má óhætt fullyröa þetta hvað viðkemur 2 síðastliðnum árum,hvað útflutning snertir. Skip félagsins, og skip rík- issjóðs, sem félagið einnig stjórnar, hafa hvað ofan í annað og á þeim tíma sem lítið var nm útfl.vöru ann- arstaðar á landinu fengið fullfermi síldar og olíu héðan úr Siglufirði. Áttu menn síst von á því nú, þeg- ar losnar um samgöngur og sam- kepni harðnar, að þetta félag dragi sig til baka, þar sem máske var allra mesta gróðavonin og nauð- synin að halda vinsældum og frem- ur atika þær — því oft hefurraun- ar sður sviðið Siglfirðingum, þeg- ar skipin ferð -á eítir ferð hafa liðið hér fyrir fjarðrrmynnið á fiakki sínu milli Sauðárkróks og Akureyrar, svo nærri, að reykjarþefinn hefir Iagt fyr- ir vit manna. Til þess aðeins að minnastáhve hlutdrægnislega virðist farið með okkur, er »Ooðafoss« t. d. ætlað að koma 9 sinnum við á Kópaskeri (5 s. á leið frá útl. og 4 S. á I. út)en á Siglufjörð á skipið að koma 8 sinmim, 6 sinnum á leið frá útl. og 2 á leið út í ágúst og sept. Er þó líklega ílestum augljós tnunur um flutningsvonir skipanna frá þessum 2 stöðum. Maður minnist varla á slíkt keltnbarn sem Húsavík, en þar á »Ooðafoss« að koma 17 sinnum. í þessu sambandi skulu menn aðgæta, að Ooðafoss siglir með styrk úr ríkissjóði, svo framkvæmda- stjórn Eimskipafélagsins ræður ef til vill eigi öllu um samningu áætlana en það sýnir oss þá Ijóslega að fuil- trúar okkar Siglfirðinga, þeir sem á- hrif eiga að hafa á þing og stjórn, og beðnir hafa verið ár efíir ár, að gæta hagsmuna Siglíirðinga í þessu efni, eru ónýtari en ftilllrúar flestra annara héraða á landinu. Pó neyðist maður tii þess að kenna fiamkvæmdastjórn félagsins sjálfs um þetta að miklu leiti; hún veit hve miklu er hér að sleppa, ef félagið tapaði algjörlega sínum vin- sældum og misti við það viðskiíti Og hefði auðvitað verið í lófa lagið að fá því ráðið að »Ooðafoss» kæmi hér við í hverri ferð. Útgerðarmenn og kaupmenn hér í Siglufirði hafa sent stjórn Eimskipa- félagsins áskorun tim það, að skip- iu séu látin hafa hér iafnmargar við- komur og á Akureyri, og þar sem áætlanir hafa verið prentaðar, yrði þetta auglýstá helstu afgreiðslustöð- um utanlands og innan, að öðrum kosti gælti menn eigi neitt frekar lofað viðskiftum við félagið, þar eð önnur eimskipafélög væru fús til þess íuilkomlega að seíja Sigllitjörð jafnfætis Akureyri með viðkomttr et' viðskifla væri von. Svar eimskipa- félagsstjórnarinnar er okkur livergi uærri fuMaægjandi. í því heitir: »að stjórnin sjái sér étgi fært að breyta áætlaninni en »Ooðafoss« komi við á Sigluíirði eftir ákvörðun fram- kvæmdarstjóra — þegar flutningur sé fyrir hendi.« Með öðrum orðum, sama óvissan og áður. Menn geta aldrei reift sig t að skipið komi hér nema þau öríáu skifti sem það er á áæilun, og er mörgum kmmugt hvílíka geysi íyrirhöfn, kostnað og óþægindi, slíkt hefur í för með sér, fyrir alla þá er nota þurfa skip, og eiga þá ekkert við það, *ef vitaulegt er að um aðrar ferðir ei að ræða, þó þár sé ekki endilega um skip Eimskipafélags íslands að ræða. En hitt er það, að Eimskipafélag íslands átti að vera óskabarn og eflirlæti íslensku þjóðarinnar, ogganga menn því eítir þeim er því stjórna, svo lengi sem sæmilegt Joykir, og t'yrir- gefa smá-yfirsjónir. lY> má öllum ofbjóða, og er jaess að vænta að Stjórn félagsins sjái að sér og láíi að óskum vorum, áður en skref veiðnr stígið sem skaðar Eimskipa- félagið. Pað er nokkm öðrti máli að gegna með »Stei ling < strandferðaskip rik- issjóðs, Siglufjörður er þar að vísu eins hat'ður mjög útundan, þarsem skipið kemur liér eigi viðnemaaðra livora feið. Þar er ranglætið svo skiljánlegí vegna þess að u>n þá á- ætlun inun stjómarráðið eitt íjaila, eftir tillög im alþingis og dugandi þinginanna, en úr þeirri átt andar altaf tremur kalt hingað í Siglufjörð, þótt undarlegt megi heita. Bæjarstjórnarkosningin 7. þ. mán. Tveir listar höfðu komið frani, A listi og á honum Hdgi katipmaðm Hafliðason og B-listi með Hinrik Thorarensen lækni. Fór kosningin þaunig að A-listinn, sem vai listi úí- gerðarmanna og kaupmanna, ásamt margra úr flokki verkamanna fékk meir eu helming allra gieiddia at kvæða, eða ails 134, en af þeitn at- kvæðtim voru eigi færri en 33 dæmd ógiid. B-listi hlaut. ails 62 atkvæði, en af þeim dæmd ógild 9, var því kaupni. Helgi Hafliðason rélt kosinn með 101 atkvæði. Pað er injög vert athyglis við þessa kosningu, að þrátt t'yrir það þólt nú liafi hér verið kosið hér 4 sinntim ti! bæjarstjórnar, hafa aldrei verið jafn mörg ógild alkvæði sem í þetta skifti, af 196 greiddum at- kvæðum verða 42 ógifd vegna þess í öllum tilfellum að krossinn er sett iir á skakkan stað, í flesíum tilfell um fyrir t'raman nafrt mannsius sem kjósa skal, í staðinn fyiir að setja lianu fyrir framan lista-bókslafina A eða B, eftir því hverjum kjósandinn vill gefa atkva'ði sitt. Lað er leitt til afspurnar að Siglfirðingum skuli fara aftur í kosninga-kunnáUunni, en hitt er ekki eins dæmi að viilaust sé kosið. það kemur fyrir að meiru og minna leiti við hverja kosniiigarat- höfn hvar sem er á landimi, en mein- ið liggur í því, að hér er miklu minna gert ti! þess að kenna fólki að kjósa, en víöa annarstáðár, l’að skýst mörgiim þótjf skýrir séu, og hefir maður þrásinnis oiðið jiess var að fullvel gelið fólk ruglast í því, hvar þessi kross skal settur jaegar langt Itður milli kosninga og leiðbeiningar eru liilar. I Reykjavík erti skrifstolúr opnar fyrir hverjar kosningar, ein frá liverj- tim' lista, sem eingöngu leiðbeiua fólki, dagana fyrir kosningarnar. Hér í Siglufirði, Jrar sem kjósendur eru fáir, ætti að vera hægt að komast af með eina slíka skrifstofu; á því er brýn nauðsyu og ætla mætii, þóít æsing væri í mönmim.að fjandskap- nr sé þó aidrei svo magnaður milli flokka, að ekki væri hægt að koma á samkomtilagi tim þetta mál með því að á þessari skrifstofu sætn fulltrúar ailra flokka. Fólk eintúg miklu fúsara að leita upplýsinga á slíkum stað, þar sem eugin »agi- tation kæmi til greina. Menn vilja máske að einhverju leiti kenna ritstjóra þessa biaðs um það, hve mikið var af ógildum seðl- um í þetta sinn, þa> eð blaðið að undanförnu hefir þó altaf flutt kjós- endum einhverjar leiðbeiningar fyrir kosningar, en vegna pappírsvöntun* ar heltir blaðið ekki komist út fyr en þetta á þessu nýja ári. Símfregnir. Rvík. 17. jan. Frá Berlín er sírnað að í vænd- urn sé gagngerð breyting á ráðu- neyti Sovjetstjórnarjnnar, sem stendur í samband við níja stefnu stjórnarinnar í viðskiftamálum. Fingið í Moskva hefir samþykt fjölda breytinga viðvíkjandi land- btínaði, iðnaði og fjármálum, sein tryggja eignarréttinn. Stærsti bruni, sem orðið hef- ur á Fngiandi um mörg ár, varð nílega í ■ artlepool; skaðinn metinn 3V» miljón sterlings- jítinda. Spanska veikin breiðist út á Þyzkahndi og mn Norðurlönd, er komin til Færeyja og breið- ist þar útóðfluga,er yfirleitt væg. Irska þingið samþykt sam- bandslagafrumvarpið. Viðskifamálafundur verður haldinn í Genova í marzmán- uði n. k.; öllum þjóðum boðin þátttaka. Bandamenn hafa opinberlega boðið nð viðurkenna Sovjet- stjórnina ef hún viðurkenni að Rússar haldi gerða samninga og hætti undirróðri fyrir sam- eignarkenningunni. Lloyd George heíur boðist til að gefa Frökkum eftir ó milj. sterlingspunda ef Frakkar vilja lækka skaðabætur Þjóðverja um álfka upphæð, Briand forsætis- ráðherra Frakka hefur beiðst lawsnar firir sig og ráðuneitið. Búist við Poinearé firv. forseta sem efíirmanni hans. Síðarifregn- k.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.