Tíminn - 14.01.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.01.1950, Blaðsíða 1
7 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn r—' Skrifstofur l Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda i. 34. árg. Reykjavík, laugardaginn 14. janúar 1950 11. blað Fyrr á tíð byggði íhaldið í Reykjavík þessi hús handa fátæku fólki. Það hét þá ;,bráðá- birgðahúsnæði.“ í dag eru braggar „bráðabirgðahúsnæðið.“ Er ekki áslæða til þesö aö taka í taumana. Umhyggja ihatdsins fyrir sjómönnum: Bæjarstjórnaríhaldið ófáanlegt til að útvega nothæft húsnæði handa sjómannastofunni Starfsemin býr nii við niun þron^ra liús- nsrði on fyrir strí𠻣* vorður |>w að taka á nióti fimm (uisnml gostiim á livorjum mánuði. Eitt af nærtækustu dæmunum um umhyggju íhaldsins fyrir sjómönnunum, sem almenningur og sízt þeir sjálfir verða varir við, nema á hátíðis- og tyllidögum og svo fyrir kosningar, er skeytingarleysi bæjarstjórnarmeirihlutans um sjómannastofuna í Reykjavík. Kostur þessarar stofnunar er nú mun þrengri en fyrir stríð, þó að aldrei hafi veriö meiri þörf fyrir sjómannastofu í Reykjavík en einmitt nú. Margir sjómenn á bátaflotanum, sem legið hefir í höfn að undan- | förnu, eru svo illa settir, að þeir eiga hvergi höföi sínu að ( að halla. Þeir sofa um borð í bátunum. Þeirra heimili á sjó- mannastofan að verða, en til þess vantar hana skilyrði. Alltaf að berjast við íhaldsdrauginn. Hugmyndin um sjómanna- stofu í Reykjavík er gömul. Sjómannastofan sjálf sem stofnun er meira að segja gömul, þc að enn hafi henni ekki tekizt að verða að þeirri stofnun, sem íorstcðumenn hennar og sjómenn óska eftir. Ástæðan er sú, að þessi stofn un, eins og flestar menning- arstofnanir, á erfitt uppdrátt ar við íhaldsbæjarstjórn. Sjó- mannastofan í Reykjavík hef ir nefnilega í tuttugu og fimm ár verið í stanzlausri baráttu við íhaldsstjórnina í Rvik um líf sitt og fram- tíð, og verður ekkj annað sagt en sjómannastofumálið sé furðu lífseigt, því að ekki eru þau fá menningarmálin, sem látist hafa i þeirri baráttu, þó að ekki sé farið svo langt aftur í tímann- Þrengra húsnæði en fyrir stríð. Sjómannastofan í Reykja- vík býr nú við þrengra hús- næði en fyrir stríð. Þá hafði sjómannastofan húsnæði uppi á loftinu í húsi því, sem Fiskhöllin er í, og var það húsnæði mun rýmra en það, sem nú er aðsetur sjómanna- , stofunnar. Þegar hún tók aftur til starfa eftir styrjöldina í marz 1947, var fengið húsnæði í húsinu Tryggvagata 6, þar sem veitingastofa Kristínar: Dalsteð hafði áður verið til I húsa. Húsnæði þetta er að | vísu betra en ekkert, en mjög | ófulinægjandi, vegna þess, J (Framhuld á 7. siðu.) | Tveir fulltrúar af | (B-listaiuimj | - og völdum íhalds | I ins er hnekkt | 1 Allir vita, að kommún- | 1 istar hafa tapað fylgi í | \ | Reykjavik síðan í kosfa- | I ingunum í háust. Engir i i vita þetta eins vel og komm f i únistar sjálfir. Þá héldu { I þeir því blákalt fram, að f i fimm af lista þeirra myndu 1 f komast á þing. Kosningarn i i ar leiddu í Ijós, að aðeins f f þrír komust í þingSalina. j I Fráfallið frá kommúnist- i i um var byrjað í haust, og f f það hefir haldið áfram síð-i 1 an. Þeim dettur ekki í hug, = i að halda því fram sjálfum, = f að þeir fái nú fimm full- f i trúa í bæjarstjórn, enda f i kemur það ekki til greina. i = Framsóknarflokkurinn f i er hins vegar vaxandi flokk i f ur. Frjálslyndir og um- f i bótasinnaðir Reykvíkingar | f fylkja sér um B-listann. i {Það verður hlutverk Sig- f f ríðar Eiríksdóttur að i {hnekkja meirihluta bæj- f i arstjórnaríhaldsins. — f FRJÁLSLYNDIR REYK- í f VÍKINGAR! FYLKIÐ YKK f 1 UR UM SIGRÍÐI EIRÍKS- i {DÓTTUR! j Kjósið B-lÍNtann! { • iioiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiuiiiimiimii llllllll•lllllll■■lllll■l■lllllllllllllllllll•lllllllllltllllllllllllllllll■l•llllll•llll«l■llllllllll■lll■llll•llllllllllllllllllll■lllll■lll••l a íhaldið í sporum Xerxes Forustiimcnn þoss eru að goía upp vonina um að halda mcirihlutannm. íhaldsmálgögnin í Reykjavík hafa nú í frammi bros- i f lega tilburði, er þau sjá fram á vaxandi og stóraukið i f fylgi Framsóknarmanna í höfuðstaðnum, en hrun og | f tap þess kyrrstöðu- og sérhagsmunaliðs, er illu heilli i f hefir svo lengi farið með völd. Hin lélega aðsókn að { I fyrsta fundi Sjálfstæðisfélaganna og daufar undir- i f tektir í bænum hafa komið þeim í illt skap. Minna f j aðfarir þeirra á söguhetju eina úr fornöld, er ætlaði = j sér með her manns yfir Hellusund og hafði gert brú f f j'fir sundið. En nóttina áður en sigurgangan átti að | i hefjast, tók sjór að ýfast og braut brúna. Varð þá for- i f mgi liðsins ókvæða við og skipaði öllu liði sínu að I f lenija sjóinn. | íhaldið í Reykjavík lemur nú sjóinn í máttvana f i reiði, er það sér valdabrú sína liðast í sundur og sér- f f hagsmuhina í voða. Það virðist ekkert stoða, þótt það | i hafi sjóliðsforingja á að skipa. Skáld komandi tima geta minnzt þessara síðustu j f aðfara íhaldsins í valdasögu þess í Reykjavík á líkan f 1 hátt og þegar „Xerxes flengdi Hellespont,“ af því að i f hann var ekki umkominn að binda „þjóðlífsröstina,“ ? ! eins Qg Steingrimur Thorsteinsson kemst að orði. í- f f haldið mun ekki heldur ráða framvindu þjóðlífsins, | f svo að samlíkingin á einnig við að því leyti. Og það leynir sér ekki heldur, hverja íhaldið ótt- | f ast. Það er B-listinn og Framsóknarmenn. Þe«s vegna f f hafa Morgunblaðið og Vísir í frammi öll illyrði sín j I um Framsóknarmenn og grípa orðið til beinna falsana f f og augljósra ósanninda. = IIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIOHIIIIIIIIIIIIIIIimilMIHIIIIIIIIIIIIIIIIIinMIIIIIIIMMMIIII'IHU^WIIMIIIIWIIIMmM Geðverndarfélag stofnað hér á landi Aðalstofnfundur |>ess verður haldÍHii iiavsta þriðjuda^ í liáskólaniun. í ráði er að stofna hér á landi félag, er hafi með hond- um vernd geðveils eða geðbilaðs fólks og nefnist Geðvernd- arfélag íslands og starfi hliðstætt svipuðum félögum í öðr- um löndum og taki þátt í alþjóðlegri samvinnu um þessi mál. Undirbúningsnefnd sú, sem haft hefir þetta mál með liöndum, kvaddi fréttamenn í gær á sinn fund og skýrði þeim frá því, hvar þetta mál er á vegi statt. Helgi Tómasson, yfirlæknir, formaður undirbúningsnefnd arinnar, skýrði frá gangi málsins, og eru upptök þau, að á afmælisfundi Læknafé- lags íslands, er það varð 40 ára, og haldinn var 12. nóv. í haust, var rætt um ýmis framtíðarverkefni, sem félag ið hugðist beita sér fyrir. Var eitt þeirra stofnun geðvernd- J arfélags. Kosin var allfjcl- menn nefnd til undirbúnings málinu. Sú nefnd leitaði til ýmissa manna úr ýmsum stéttum, er þeir töldu líklegt að leggja vildu máli þessu lið, svo sem presta, kennara, lög- fræðinga, uppeldisfræðinga o. fl- Var byrjunarstofnfund- ur kvaddur saman í háskólan um 18. des. og þar samþykkt að beitast fyrir félagsstofn- uninni. Kosin var nefnd til að semja frumvarp að lögum (Framli. á 2. síðu.) Htlllllllllllll IIII111111111111111111111111111111111111111111111111111 m : I Fundur Framsókn-1 I arkvenna á mánu-1 dagskvöldið [ | Félag Framsóknarkvenna | 1 í Reykjavík heldur fund l j i Tjarnarcafé uppi, mánu- I I daginn 16. janúar kl. 8,30. | i Þar verða til umræðu | = ýms félagsmál, og er því ! | æskilegt, að sem flestar { í konur mæti stundvíslega. j lUIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIiaiM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.