Tíminn - 04.10.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.10.1953, Blaðsíða 1
Ekriístcfur í EdduliúsJ **r: Rltstjóri: Þórarlnn Þórarlnsson Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Fréttaslmar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Frentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 4. október 1953. 224. blaí o Skipstjóri Qg stýrimaður dæmdir í 200 þús. kr. sektir Undirskriftasöfnon vegna sölu togara úr Eyjura í gær var kveðinn upp dómur í máli belgiska togarans Van í Vestmannaeyjum er geng Dyke. Málið var rekið fyrir bæjarþingi Vestmannaeyjakaup- ist fyrir undirskriftasöfnun staðar og voru skipstjóri togarans og stýrimaður hans dæmd þessa dagana. Hafa margir *r í sektir. Togarinn lét úr höfn strax og dómur hafði fallið bæjarbúar skrifað undir á- í málinu, eftir að ákærðir höfðu sett tryggingu fyrir sektinni. skorun til bæjarstjórnarinn- r ar um að hlutast til um að j Skipstjórinn var dæmdur í hætt verði við söiu Elliða- 1120 þúsund króna sekt fyrir evjar ur bænum. | landhelgisbrot þann 30. janú- , * E‘r bent á þá leið að bæjar- j ar í ár. Stýrimaður var dæmd stjðrn hafi forustu um al- ur í 80 þúsund króna sekt fyr menna þátttöku í útgerð- Aðalfundur F.U.F. iginn a 22. inni með ir landhelgisbrot þann júlí í sumar, en þá fór hann -vjnnslustöðvanna í‘ Revkiavík held- með skipstjórn á togaranum. vc.rði ennfremur eftir stuðn- cinn ó liri/íiii. i Veiðarfæri voru ekki dæmd ingi þingmanna kjördæmis- Framsókn- Félag ungra armanna -ur aðalfund sinn á þriðju ■dagskvöldið kl. 8,30 í fund- arsal Edduhússins við Lind- argötu. Fara þar fram venju stuðningi fisk- og leitað ingi þingmanna kjördæmis upptæk né afli togarans, en ins tii að jjoma rekstrinum hann var fulllestaður. Mun aftur á rekspöl, eftir stöðv- togarinn hafa haldið út í gær unina, sem orðin er á togara- lea aðalfundarstörf oa fleiri eftir að sett hafði verið trygg útgerð í Eyjum. leg aðaltundarstorí og flein -ng fyrir greiðslum a sektun _________________ Réttið berkíavarnarstarfsem- inni hjálparhönd í dag Tveir vimuiKkáiar í smíðimi í Meykjalnml í dag er f jársöfnunardagur SÍBS, sem haldinn er ár hver fyrsta sunnudaginn í október. Verð'a í dag seld merki BerkU varnar og einnig ritið Reykjalundur um Iand allt. Undanfarin ár hefir söfn- sem skemmtilegust. Til dæn . un þessi gengið mjög vel. Sið is verða 300 merki töluset\ astliðið ár söfnuðust 270 þús og hver sem hreppir slíkv und krónur, og vonandi er að salan gangi ekki verr þetta ár, enda verið að styðja gott málefni. Gerð hafa verið 45 þúsund merki og 10 þúsund hefti af riti SÍBS, Reykjalund ur, og munu börn og fullorð- ið fólk annast sölu á götum bæjarins. 300 vinningar. Ýmislegt verður gert til merki á vinning. Vinningun- um er stillt út í sýningar glugga í verzlun Haraldar Árnasonar, svo fólk getur séð, hvað það hefir hreppt undir eins. Önnur gluggasýr. ing er í Málaranum, en þar eru sýndar framleiðsluvörur berklasjúklinga í Reykja-- lundi. Ú tvarpsdagskrá. Eins og kunnugt er, var mál verða rædd. Nauðsynlegt að félags- Tnenn fjölmenni á fundinn Ttil þess að skipuleggja vetr- arstarfið. um. þess að gera atnði dagsins | utvarpSdagSkrá SÍBS, í gær- kvöldi, eins og undanfarin Nýjar hjúkriinar- ikonur útskrifaðar Eftirtaldar hjúkrunarkon- Árni Hclgason, ræð ismaðnr, staddnr hér Dr. Árni Helgason, ræöis- Afhjúpaðir minnisvarðar tveggja brautryðjenda í gær voru afhjúpaðir minnisvarðar tveggja frumherja maður Islands í Chicago, er um þessar mundir staddur hér í bæ og dvelur að Hótel Borg. jvilja hafa tal af honum, MuIIers. Minnisvarðar þessir eru x-eistir á Hveradala ^ geta hitt hann að máli í ut- hamrinum fyrir ofan Skíðaskálann. Vr hafa verið brautskráðar í ^ anríkisráðuneytinu, þriðju- Hjúkrunarkvennaskóla ís-(daginn 6. þ.m. kl. 10—12 f. ár. En vegna þess, að fólki. sem dvelur á sjúkrahúsum. hefir ef til vill ekki gefizt; kostur á að hlusta á útvarp svo seint, verður einnar klukkustundar dagskrá dags- ins útvarpað í dag kl. 13. — Lúðrablástur verður á Aust- urvelli kl. 3 í dag. í dag verð _ . , , ur einnig barnaskemmtun £ Þeir, sem kynnu að fjalla- og skíðaferða, þeirra Krxstjáns O. Skagfjöros og L. Austurbæjarbíói á vegum fé- lagsins og hefst hún kl. 13,15. Veður var hið ákjósanleg- Miiller hefði verið forustu- h ____ jasta og voru allmargir gestir maður þess, að Skiðáskálinn (Frá utanríkisráðuneytinu). viðstaddir athöfnina, sem var reistur og er hann _______________ _____________hófst með því, að Stefán j fyrsti skíðaskáli, sem reistur i Björnsson, formaöur skíðafé ' var á íslandi. Skálinn var vígð lands í októbermánuði: Ásdís Anna Ásmundsdóttir írá Reykjavík. Eyrún Gísla- dóttir frá Akranesi. Ragnheið ur Björnsdóttir frá Hvamms Hörgárdal. Gróa Sigfúsdóttir lagsins, bauð gesti velkomna. tanga. Ragnheiður Hj ördís ' frá Akureyri. Hulda Gunn- Ingvarsdóttir frá Hvamms- tanga. Sigríður Þorvaldsdótt- ir Blöndal frá Sauðárkróki. Ástriður Karlsdóttir frá Húsa vík. Björney Jóna Björnsdótt ir frá Hafnarfirði. Borghild- ur Einarsdóttir frá Ósi í ur 1935. Síöan hafa risiö upp um 25 skíðaskálar í nágrenni Reykjavíkur. Þá hélt Guð- mundur frá Miðdal mynd- og minntist laugsdóttir frá Sandgerði. Minnisvarðarnir Ingigerður Ólafsdóttir frá afhjúpaðir. Brautarholti á Kj alarnesi. j Þorstinn Einarsson íþrótta' höggvari ræðu Jónína Stefánsdóttir frá fulltrúi hélt því næst ræðu Kristjáns Ó. Skagfjörðs. Purkugerði í Vopnafirði. og afhjúpaði minnisvarðana. Pálína Þuríður Sigurjónsdótt Minnisvarðarnir eru úr stuðla ir frá Reykjavík. jbergi, sem tekið var í Hrepp- hólalandi í Hrunamanna- hreppi. Eru þeir 220 sm. háir Heillaríkt vetrarstarf K.F. U.M. fyrir æskuna að hefjast Séra Magnús Runólfsson framkvæmdastjóri K. F. U. M. j ræddi við blaðamenn í gær. Sagði hann frá vetrarstarfinu, sem nú er að hefjast og sýndi nýtt og forkunnar vandað orgel, sem vígt verður við hátíðlegt tækifæri á sunnudags- kvöídið. j Orgelið er af nýrri gerð og smíðað í Kanada. Kostaði það 40 þúsund krónur auk flutn- ingskostnaðar og aðflutnings gjalda. Gefnar voru í fyrra um 20 þús. kr. til orgelkaupa og ákvað stjórn félagsins að ráð ast í þessi kaup í von um að síðar raknaði úr um greiðslu á því, sem eftir er af andvirð inu. Þegar orgelið verður vígt á sunnudaginn, verður fórnar- samkoma og efnt til almennra samskota vegna orgelkaup- anna. Dr. Páll ísólfsson lék á orgel Hefir það mikla og fagra tóna, sem byggjast á flóknu raf- magnskerfi, sem of langt mál yrði að lýsa hér. Sunnudagaskóli KFUM er að hefjast og koma börn sam an fyrst kl. 10 árdegis. Er öll- um börnum frjálst að koma þangað og njóta leiðsagnar og hollra áhrifa góðra æsku- lýðsleiðtoga. Að öðru leyti verða samkom ur í KFUM-húsinu í vetur eins og að undanförnu, en mörg hundruð drengir taka að staðaldri þátt í hinu holla félagsstarfi þar. KFUK starf ar með svipuðu sniði í vetur og 50 sm. í þvermál, með á- gröfnum nöfnum þeirra Skag íjörðs og Mullers. Blasa þeir mjög vel við, þegar komið er að Skíðaskálanum. Brautryðjanda skíðaíþrótt- arinnar minnst. Eftir afhjúpunina fóru fram hátíðahöld í Skíðaskálanum. Hélt Benedikt Waage, forseti íþróttasambands íslands, ræðu og minntist L. H. Múll- ers. Gat hann þess, a.ð L. H. Eldfasíur minningar- skjöldur. Aðrir, sem héldu ræður viö (Framhald á 7. siðu.) Hefir starfað í 15 ár. Samband íslenzkra berkla- sjúklinga hefir nú starfaö : 15 ár. Starfsemi félagsins hei: ir verið með slíkum afköst- um, að dæmafátt mun vera, Á fjórum árum var Reykja- lundur reistur,. Reykjalund- ur var tilbúinn til afnota 1950. Síðan hefir hver bygg- ingin að Reykjalundi rekic aðra. Framkvæmdir á þessu ári. Nú eru i smíðum í Reykja. • (Framhald á 7. síðu.) ið í gær og- kannaði tóna þess. | og að undanförnu og hefir Lét hann hið bezta af því. | líka hafið vetrarstarfið. Viihjálmur S. Vil- hjálmsson 50 ára Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, blaðamaður og rithöfundur, er fimmtugur í dag. Hann hef ir um áratuga skeið starfað við Alþýðublaðið. Jafnframt hefir hann skrifað smásögur og skáldsagnabálk, þar sem hann hefir tekið til meðferð ar m. a. baráttutímana með- an verkalýðsfélögin vor u í uppsiglingu. Greiðasemi bæiarstjórnar- íhaidsins færist í aukana Smávcgis lán úr bæjarsjóðam til bílakaupst. ofnrlííil uppbót á bílastyrkina góðu Oft hefir verið að því vikið, hve bæjaryfirvöldin í Reykja vík eru iiðleg við æðstu starfsmenn sína um bílastyrki oj jafnvel að leggja þeim til bifreiðar, og kunna ekki allir bæjae fulltrúar jafnt að meta þessa hjálpsemi íhaldsins. Lítil þurrð virðist á þessari greiðasemi íhaldsins og er jafnvel lagt út á nýjar braut ir og líknarstarfsemin aukin að mun. Á fundi bæjarráðs 15. sept. 1953 var borgarstjóra heimil- að að veita tilteknum starfs- manni bæjarins lán til bif- reiðakaupa með vöxtum er svari til bankavaxta og endur greiöslu á næstu 2-3 árum. Spurningar um hjálparstarfsemina. Á síðasta bæjarstjórnar- fundi bar Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Framsóknar- flokksins fram. eftirfarandi Mc spurningar í tilefni af þessar:. samþykkt bæjarráðs: 1. Hver eru skilyrði þess, að einstaklingar geti fengi?: lán úr sjóðum bæjarins oj; stofnana hans? 2. Hve margir einstakling; ar hafa fengið slík lán á s. L fjórum árum? 3. Hve há hafa lánin verið og hver lánskjörin 4. Hve hárri fjárhæð' nema nú útistandandi lán. af þessu tagi Borgarstjóri mun hafa tekiff sér svarafrest að venju, en stundum vill sá frestur verða dagar og mám uðir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.