Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.08.1959, Blaðsíða 1
taugma sem traustast bindur, bls. 7. 43. árgangur. Reykjavík, miðvikudagtnn 26. ágúst 1959. eSIIL- Aðferðir njósnaranna, bis. 3. Átök stórveldanna um Laos, bls. 6, íþróttir, bls. 10. 181. bla'ð. Kornið nær þroska - en í seinna lagi Agíistregnið nær helmingi meira en í með- allagi - Grasfræið tekið næstu daga. - Rætt við Klemenz á Sámstöðum - Kornið niun ná þroska í sumar, en það verður í seinna lagi, sagði Klemenz Kristjánsson, tilraunastjóri á Sámsstöð- um, er blaðið átti tal við hann í gær og spurði um horfur á kornuppskeru í haust. — Ég býst við, að bvggið verði þroskað um 10. september og hafrarnir um 20. sept Sámsstaðir I rljótshlíð I leit að friði á grundvelli réttlætis og fullrar sæmdar Xísenhower lagSur upp í Evrópuför sína. — Segir viðrætiur sínar og Krustioffs varða miklu fyrir allt mannkyn NTB—Washington, 25. ágúst. — Eisenhower forseti svar- aði í dag fnllum hálsi gagnrýni manna vestan hafs á heim- boði Krustjofís og för hans sjálfs til Sovétríkjanna. Kvað hann viðræður þeirra hinar mikilvægustu og á þeim gæti oltið hvernig færi um framtið mannkýns. Ekki kvað hann bróður sinn hafa komið með neinar leynitillögur um Berlín frá Krustjofí. lætis og með fullri sæmd. Förin væri og farin til að styrkj,a sem bezt samtök frjálsra þjóða og endurnýja fyrri heitstrengingar og samninga um að þessi ríki myndu verjast hvers konar ofbeldi og beita til þess vopnavaldi ef þyrfti. Bandaríkin hefðu þá stefnu, að semja bæri við Sovétríkin, ef þau sýndu sanngirni og tækju raunhæfa afstöðu. Grundvöllur samninga hlyti að vera tilslökun á báða bóga. Þar kæmi fyrst til gagnkvæm afvopnun. Forsetinn hólt langan fund með blaðamönnum í dag, en í kvöld lagði hann upp í Evrópuför sína. Fer hann ívrst til Bonn, en síðan til Lundúna og Parísar. Hefur hann ekki komið í 8 ár til Lund ún.a og eru honum búnar þar veg legar móttökur. Bá.ðir slaki til. Forsetinn las fróttamönnum yfir lýsingu þar sem hann skýrði frá tilgangi sínum með förinni til Evrópu. Hann kvaðst myndu ræða við æðstu menn þessara ríkja um hin sameiginlegu vandamál. Hann myndi alls staðar leggja áherzlu á þá afstöðu Bandaríkjamanna, að þeir vildu frið á grundvelli rótt Eisenhower forseti — í heimsókn á fornar slóðir — Bonn, Lundúnir og París Hitnaði í liamSi. Blaðamenn viku að gagnryni þeirir sem fram hefur komið vestra á fyrirhuguðum heimsóknum Krust joffs og Eisenhowers hvor til ann ars. Hefir Trunian fyrrv. forseti m. a. tekið í þann streng. Eisen hower hitnaði sýnileg'a nokkuð í hamsi er á þetta var minnzt. Taldi hann þessar skoöanir alrangar og kvaðst ekki sjá, hvernig ábyrgir stjórnmálamenn gætu haldið þeim fram. Enginn, sem vildi vinna fyr ir friðinn gæti látið sig muna um að skreppa í ferðalag. Viðræðurn- ar við Krustjoff væru mjög mikil vægar og skiplu mannkynnið miklu. Aðspurður kvaðst hann hafa skuldbundið sig til að heim sækja Sovólríkin og það myndi hann gera, ef ekkert ófyrirsjáan legt kæmi fyrir. Engar tillögur um Berlín. Forsetinn kvað tilhæfulausan með öllu orðróm, sem gengið hef ur um, að Milton Eisenhower, bróð ir forsetans, hafi komið með leyni legar tillögur um Berlín frá Krust joff, en Milton fór til Moskvu með Nixon. Samkvæmt þessum ímynd uðu tillögum Krustjoff átti hann (Fiamhald á 2. síðu). Annars hefur sumarið verið ó- hagstætt fyrir kornræktina eins og heyskapinn Bigningar hafa ver ið miklar og sóldagar of fáir. Und ir bvggi eru um il hektarar en 3 undir höl'rum. Grasfræið er eining seinna á ferðinni. Eg býst við að ‘aka það næstu daga, en venjulega hefi ég gert það fyrr. RigningarmánuSur Klemenz sagði, að segja mætti, að mesta ótið hefði verið í ágúst, og æftu margir> mikil hey úti og- orðin hrakin. Úrkoman þessa 25 daga ágústmánaðar er orðin 162 millimetrar, en meðalúrkoma í ágúst þar cystra er 89,6 milli- mejrar. Útlit fyrir kartöfluuppskeru er sæmilegt, og kvaðst Klemenz mundi byrja að t'aka upp úr til- raunareitum næstu daga, en ann- ars væri lítið farið ag taka upp enn til sölu á þessum slóðum. Heymjölsverksmiðja Þá kvaðst Klemenz hafa unnið 14 lestir af grasmjöli í sumar og væri það með minna móti. í at- hugun væri ag koma upp stærri heymjölsverksmiðju, og kvað hann það raunar sjálfsagt, því að hér á landi væri gott hráefni í heymjöl og nokkur markaður inn an lands fyrir heymjöl handa svínum og hænsnum, og einnig ætti að vera hægt að flytja út hey mjöl. Norðmenn framleiða all- mikið heymjöl með góðum árangri, og kynnti Klemenz sér þá vinnslu í fyrrasumar. Friðrik leggur í þyngstu raunina íslendingar munu fylgjast með honum sem einn maður og óska honum af alhug góðs gengis í dag leggur Friðrik Ólafs- son, stórmeistari, af stað til kandídatamótsins í Júgóslav- íu. Fer hann fyrst til Kaup- mannahafnar en síðan suður til Bled í Júgóslavíu, þar sem fvrri hluti mótsins fer fram. Mesta raunin Með Friðrik fer í dag Freysteinn Þorbergsson, sem verður fréttamað Eksirabladet um landhelgisdeiluna í Danir og Norðmenn eiga að styðja Islendinga Bretar myndu aldrei beiia stærri bjó5 sitku ofbeSdi sem Isiendinga Kaupmannahöfn í gær. — Eins og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu hafa dönsk blöð fjallað mikið um fisk- veiðideilu Breta og íslendinga undanfarið Og í dag' birtir Ekstrabladet forvstugrein þar sem framferði Breta er harð- 'lega gagnrýnt og jafnframt bent á hversu lítinn stuðning Norðurlönd hafa veitt íslandi í málinu. I greininni segir m.a.: Eftir nokkra daga verður svo koniiö, að ein af niinnstu þjóðinn lieims, scm jafnframl er náskyld oss, hef nr í heilt ár lifað við aðstæ'ður, sem nálgast styrjaldarástand. — Þes'su veldur eitt af fremstu stór- velduin lieims. Öll lönd virða kröfu íslendinga um 12 mílun fiskveiðitakmörk — að Brctum einum undanteknum. Brezkir tog arar eru enn að veiðuin við strendur fslands undir vernd brezka flotans, og hann getur nú bætt viö önnur frækilegri afrek sín aö kúiga liið litla ísland, seni ekki liefur öðrum lierbúnaði á að 'skipa cn sex vaiÖskipum og' einni Catalinaflugvél. Lítilmannleg framkoma Brela,. k-nlla átökin þorskastríð, cn íslendinga varða þau efnahags (Framhald á 2. síðu). ur íslenzkra blaða og úlvarpsins á mótinu, en Ingi R. Jóhannsson, sem verður aðstoðarmaður Frið- riks, fer litlu síðar. Þótt Friðrik hafi marga hildi hág á skákmólum erlendis og teflt við stórmenni skákíþróttarinnar, fer það ekki á milli mála, þetta verður þyngsta raunin, sem hann (Framhald á 2. síðu). Friðrik Olafsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.