Tíminn - 01.09.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.09.1959, Blaðsíða 1
sögu landh&igisdeilunnar í eitt ár, bls. 6—7 13. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 1. september 1959. Bruggarar léttra drykkja, bls. 3 Vilhjálmur Þór sextugur bls. S íþróttir bls. 10 186. bla». osninsabomban Síð'astliSinn sunnudag var Morg unblaðió mjög harmþrungi'ð fyrir hönd útsva’rsgreiðenda í Reykja- ví:< vegna þess að íhaldinu láðist að leggja útsvar á Samband ís- lenzkra ssmvinnuféiaga i ár. Hin rauriveruiega ástæða fyrir þessari ráðabreytni er sú, að íhald ið telur sig hafa komið höndum yfir mikla kosningabombu. Mun þvi aldrei verða haidíð fram, að íhaldið vilji spara S3mbandinu fé. En þessi ráðstöfun íhaldsins verður skiljanleg, þegar það er haft í huga, að kosningar eru framundan. Það er svo eftir að vifa hvað hinum almenna útsvars greiðanda finnst mikið til um þessa nýjustu kosningabombu inaldsins. Árið 1958 lagði íhaldiö 2 millj. og 750 þúsund krónur í útsvar á 434 þúsund króna tekjuafgang Sambandsins. 1 ár leggur íhaldið ekkert útsvar á 882 þúsund króna tekjuafgang Sambandsins. Sést bezt á þessu hve alger fjar stæða það er að láta Sambandið vera útsvarslaust á þessu ári, þar sem tekjuafgangurinn er helm- inyi hærri en árið áður. Sjáif- stæðisfíokkurinn leggur auðsjáan lega meira kapp á það nú að búa til kosningabombu um „skatt- frelsi^ samvinnufélaganna en að leggja á útsvör með hagsmuni reykvíslcra borgara fyrir augum. Það er þó nokkur bót í máli, að íhaldið hefur ekki gleymr þeim félögum, sem Sjálfstæðismenn halda fram að séu dótturfélög Sambands ísl. samvinnufélaga. Oiiufélagið h.f. greiðir 2,483.000 í útsvar, Hið ísl. steinolíuhluta- félag greiðir 452.900 og Dráttar- vélar h.f. greiða 222.000. Samtals greiða þessi fyrirtæki rúmar þrjár milijónir í útsvar. Framsóknarflokkurinn hefur undanfarið unni<$ aíS því aí ákvefta framboft sín í samræmi vi<$ hina breyttu kjördæmaskipan. Hin nýja skipan hefur kostaö verulegar breytingar. Gengií hef- ur greiðlega a<S ákvelSa framboð Framsóknar- flokksins og er þegar búið a<Í ganga frá þeim í tveimur kjördæmum, og aÖ mestu leyti lokiÖ undirbúningi í öSrum kjördæmum. Verða þeir framhoðslistar birtir bráílega. ramséknarfSokkurinn er þegar búinn að kveða frarnboð sín i fveimur kjördæmum at ölvaður yf Framboð ílokksins í Vesturlandskjördæmi var ákveðið á fundi á ísafirði fyrra sunnudag. Samkomulag varð um listann eins og hér segir: 1. Hermann Jónasson, hrl., Reykjavík. 2. Sigurvin Einarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavik. 3. Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri, ísafirSi 4. Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli. 5. Þórður Hjaltason, sveitastj., Bolungavík. 6. Hafliði Ólafsson, bóndi, Ögri. 7. Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft. 8. Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Króksfjarðarnesi. 9. Jónas Jónsson, bóndi, Melum. 10. Ragnar Ásgeirsson, héraðslæknir, ísafirði. Eiríkur Þorsteinsson, fyrrv. þingmaður V-ísafjarðarsýslu, skýrði frá því á fundinum, að hann óskaði ekki eftir að gefa kost á sér. Framboð flokksins í Suðurlandskjördæmi var ákveðið á fundi, sem haldinn var síðast liðinn föstudag. Samkomulag varð uvn list- ann eins og hcr segir: 1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum. 2. Björn Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli. 3. Helgi Bergs, verkfræðingur, Reykjavík. 4. Óskar Jónsson, bókari, Vík í Mýrdal 5. Sigurður í. Sigurðsson, oddviti, Selfossi. 6. Sigurður Tómasson, bóndi, Barkastöðum. 7. Jón Gíslason, bóndi, Norðurbjáleigu. 8. Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn, Vestmannaeyjum 9. Þórarinn Sigurjónsson, bústjóri, Laugardælum. 10. Erlendur Árnason, bóndi, Skíðbakka. 11. Guðmundur Guðmundsson, bóndi, Efri-Brú. 12. Stefán Runólfsson, bóndi, Berustöðum. Eins og fyrr segir er undirbúningi á framboðum Framsóknar- flokksins að mestu leyti lokið. Aftur á móti hefur ekkert heyrzt um framboð annarra flokka. Virðist þeim ekki ganga greiðlega, að skipa framboðslista sína eftir hinu nýja skipulagi, sem þeir þó sjálfir töldu öllu öðru kjördæmaskipulagi betra. Þessi mynd birtist í ýmsum blöðum erlendis í september s.l. og er raunar táknræn fyrir allt starf iandhelgisgæzlunnar þetta fyrsta ár hinnar nýju 12 mílna landhelgi. — Hún sýnir íslenzkt varðskip — Maríu Juiiu — leggja að brezkum landhelgisbrjót og lesa honum kæru fyrir ólöglegar veiðar. — Á 6. og 7. síðu blaðsins í dag er þess minnzt með yfirliti um helztu atburði, að ár er liðið frá gildistöku nýju fiskveiðilandhelgmnar. Ársafmæli 12 rmlnaima ir liki konunnar Aðfaranótt sunnudags varð sá atburður á Akranesi að drukkinn ofbeldismaður varð konu að bana. Konan var van- Telja uppsögn samninga nauðsynlega Um síðustu helgi sátu 38 fulltrúar verkalýðssamtak- anna innan Alþýðusambands íslands víðs vegar af landinu ráðstefnu um kaup- og kjara- mál ásamt miðstjórn Albýðu- sambandsins. Ráðstefmmni lauk á sunnudagskvöld og var þá einróma samþykkt eft- irfarandi áiyktun: Ráðstefna Alþyðusambanclsins lialdin í Reykjavík 29. og' 30. ág. 1959 telur nauðsynlegt, að samn- inguni verði sagt upp af þeim sambandsfélöguin, sem er það kleift á næstunni vegna uppsagn arákvæða samninga. Jafnframt telur ráðstefnan rétt, að miðstjórn sainbandsins boði til nýrrar ráðstefnu með fulltrúum þeirra félaga, er þá liafa sagt upp (Framkald á 2. síðu). heil og dvaldi á elliheimili Akraness, en maðurinn brauzt þangað inn til hennar. Þegar að var komið var konan látin, og hefur komið í ljós við rannsókn að hún hefur verið kæfð og fingrafar árásar- mannsins hefur fundizt á hálsi hennar. Þessi ógæfumaður er aðeins 22 ára að aldri sjó- maður á Akranesi. Hann hef- ur áður komizt undir manna hendur. (Fi amhald á 2. síðu). ff *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.