Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMINN, þnðjudaginn  1. sepemher 1959.
!>éra SigurSur Stefánsson flytur raeSu sína úr prédikunarstól Hólakirkju.
. Sigurður Stef ánsson
vígður vígslubiskup
Biskup íslands vígfö séra Sigurft aft Hólum
s.l. sunnudag a$ viSstöddu miklu íjölmenni
Síðastliðinn sunnudag vígði
biskup íslands,  séra  Sigur-
miklu fjölmenni
A'thöfnin hófst.kl. 2. Gengu 30
•ojörn Emarsson, Sera Sigurð hempuklæddi,. kennimenn til
Stéfánsson að MöðruvöUum í kirkju, en síðastir fóru Sigurbjörn
Hörgárdal vígslubiskup að Einarsson biskup, Bjarni Jónsson
liinu forna Hólabiskupsdæmi. vígslubiskup, Asmundur Guð-
i-i'   ii -í •  r     ' j'  i • í • mundsson fyrrum biskup og vigslu
ifor athofnm fram i domkirkj biskupsefnið, séra Sigurður Stefáns
unni að Hólum að viðstöddu         (Frámhald á 4. síðu).
4 fulltrúar á þingi
venféLsambandsins
LaiidsfsiæglS var s@ff í gær í Tjarnarkaffi og
sfendur í fjóra daga
13. landsbing Kvenfélaga-
sambands íslands var sett í
gæv í Tjarnarkaffi í Reykja-
vík. Til þingsins mættu 44
íulltrúar frá 214 félögum um
land allt og standa funda-
höld þeirra í fjóra daga.
Áður en þingsetning fór fram,
ílutti  séra  Óskar  J.  Þorláksson
:guðsþjónustu,  en  frú  Guðrún
;pétursdóttir  setti  þingið,  bauð
. ::ul.ltrúa  velkomna  og _ minntist
'iátins þingíulltrúa, frú Kr'^ínnr
¦Ólafsdóftur,  sem  var  fulltrúi
... fnsenfSn  Heimaeyjar.  Forsetafrú
'Böra Þórhallsdóttir var viðstödd
, 'pingsetninguna.
. Á. fyrsía fundi þingsins ávarp-
: aði frú Guðrún Pétursdótti,. þing
' fulltrúa, þakkaði þeim langt og
; áöægjuleg't  samstarf,  en  kvaðst
, ekki; fra'mar mundu gefa kost á sér
• t$l starfa sem forseti isambandsins,
jíár sem hún taldi að yngri kona
ætti að annast svo umfangsmikið
stafeg
Forseti og varaforseti þingsins
voru: kosnar þær Rannveig Þor-
steinsdóttir og Aðalbjörg Sigurð-
ardóttir, en ritarar þær Anna Þór
arinsdóttir og Jóhanna Egilsdó'ttir.
Síðan voru kosnar nefndir og flut't
skýrsla sambandsstjórnar.
Auk þeirra málefna, sem snerta
beint störf sambandsins, eru þessi
málefni á dagskrá: Orlof hús-
mæðra, en í því máli héfur starf
að milliþinganefnd, er nú skilar
skýrslu. Um þátttöku í mótí Hús-
mæðrasambands Norðurlanda vor
ið 1960. Um hjálparstúlkur í heima
húsum. Heimilisiðnaðarmál. Að-
stoð við ungar stúlkur sem lent
hafa á glapstigum. Áfengismál.
Hækkun elli- og örorkulauna.
St'einunn Ingimundardóttir,
heimilisráðunautur og Hákon Guð
mundsson hæstaréttarritari flytja
erindi á þinginu. Fulllrúarnir
þiggja heimbog forsetafrúarinnar
að Bessastöðum og heimsækja
mæðraheimilið að Hlaðgerðar-
koti.
Kona kæfð
(Framhald af 1. síðu)
Konan, sem pilturinn varð að
bana, hét Ásta Þórarinsdóttir, og
var hún 43 ára að aldri, upprunnin
á Akranesi. Hún var vangefin og
mjög heilsuveikluð að öðru leyti
og hefur lengst af verið óvinnufær.
Undanfarin ár hefur hún dvalið á
elliheimilinu.
Innbror á eliiheimilið
. Á fjórða tímanum aðfaranótt
sunnudagsins varð heimafólk á
elliheimilinu þess vart að brotizt
hafði verið þar inn. Hafði innbrots
iriaður farið inn um glugga á
þvottahúsi heimilisins og rakleitt
til herbergis Ástu, en þaðan heyrð
ist hávaði. Forstöðukona heimilis-
ins var ekki heima, aðeins tvær að-
stoðarstúlkur hennar, og þorðu
þær ekki inn í herbergið, en vöktu
upp imann í næsta húsi sér til að
stoðar og brá hann skjótt við
Reyndu þær áður að ná sambandi
við lögregluna en tókst það ekki.
Sat við höfðalagið
r Þegar komið var inn í herbergi
Ástu lá hún á legubekk smum, og
rar þá látin. Árásarmaðurinn sat
við höfðalag hennar og var hann
mjög ölvaður en hafði engan ófrið
í frammi. Bað hann þess að sér
væri fylgt út úr húsinu og var það
gert, en skömmu síðar var hann
handtekinn heima hjá sér. Lögregl
an og læknir voru þegar kölluð á
vetlvang, og var þá klukkan 4.
Enga beina áverka sá á líkinu, er
bentu til dauðaorsakarinnar, en þó
rann blóð úr munni þess. Var líkið
sent til krufningar til Reykjavíkur
á sunnudag.
Fingrafar á hálsi
Bæjarfógetinn á Akranesi. Þór-
hallur Sæmundsson, tjáði blaðinu
í gær, að krufningin sýndi, að köfn-
un hefði leitt konuna til bana, og
eru áverkar á hálsi hennar. Þá hef
ur fingrafar árásarmannsins fund-
izt á hálsi líksins. — Eins og fyrr
segir var árásarmaðurinn handtek-
inn um nóttina á heimili sinu og
settur í gæzluvarðhald. Við yfir-
heyrslur kannast hann að vísu við
að hafa brotizt inn í húsið til að
finna Ástu heitna en ber fyrir sig
minnisleysi um það er síðan hafi
gerzt. Hafði hann átt samskipti við
konuna áður fyrr og kveðst sízt
hafa ætlað að vinna henni imein.
Ekki er vitað að hann hafi heim-
sótt hana á elliheimilið fyrr en
þetta, en þó virðist hann hafa rat-
að til herbergis hennar.
Við drykkju um nóttina
Árásarmaðurinn heitir Brynjar
Ólafsson og er sjómaður að at-
vinnu. Hann mun hafa komizt und-
ir manma hendur í flestum kaup-
istöðum landsins, og hefur hlotið
sektir fyrir ölvun 14 sinnum á fá-
um árum. Þá var hann fyrir nokkru
dæmdur á Siglufirði fyrir likams-
árás. — Á laugardagskvöldið heim
sótti hann kunningja sinn á Akra-
nesi og var þá með brennivins-
flösku með sér. Sátu þeir að
drykkju frá því um miðnætti og
fram yfir þrjú. Fór þá Brynjar á
braut og var þá enn slatti í flösk-
unni sem hann hafði mcð sér. Hef
ur félagi hans borið að Brynjar
hafi þá ekki verið mjög ölvaður.
Virðist Brynjar hafa lokið úr flösk
unni á isvipstundu og farið síðan
rakleitt til elliheimilisins. Og þar
varð hans sem sagt mjög fljótlega
vart, þótt ekki yrði það nógu
snemma til að hann yrði stöðvað-
ur í ógæfuverki sínu.
Nokkur eintök af                         .1
Skatta- ©g útsvarsskrá
Reykjavíkur 1959
fást í Letur s.f., Hverfisgötu 50. sími 23857,
Frá barnaskólum Reykjavíkur
Börn fædd 1952, 1951 og 1950 eiga a'ö sækia
skóla í september.
Öll börn fædd 1951 komi í skólana 1.  sept. kl.
10 f.h.
Öll börn fædd 1950 komi í skólana 1. sept.
kl. 1 e.h.                            |
Öll börn fædd 1952 komi í skólana 1. sept.
kl. 3 e.h.                            ,1
FORELDRAR ATHUGIÐ:
Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir ölíutrs
bötnutn á ofangreindum aldri í skólunum þenn*
an dag, þar sem röðun í bekkjadeildir verður
ákveðin þá þegar.
Geti börnin ekk koimið sjálf. verða foreldrar
þeirra eða aðrir aðstandendur að gera grein
fyrir þeim í skólunum á ofangreindum tímum.
ATH. Börn fædd 1950, búsett ? skólabverfi Eski-
hlíðarskóla, komi þangað til innritunar.
Kennarafundur verður í skólunum 1. sept.
kl. 9 f.h.
Fræðslumálastjórinn í Reykjavík
VSftArV^.VJ%VW%VS%VSVVV%VVJW%VVVVVAVVVNWW
Eins og undanfarin ár tek ég að mér leikstjórn
og leikkennslu í Reykjavík og út um land.
Ingibjörg Steinsdóttir
^VVUVyW>AVVVVVVVVVVVVVVVVVV".VVVV".VVV".VV"JWVVVVS
Hreppsnefnd Blönduóshrepps
hefur ákveðið að ráða til sín mann, er haft gæti
á hendi umsjón með framkvæmdum hreppsms út
á við, og fleiri störf, ef um semst.
Úpplýsingar um launakjör og annað, starfi bessu
^viðkomandi, gefur oddviti.
Umsóknir um starf þetta skulu hafa borizt hrepps
nefnd fyrir þ. 1. okt. n.k.
Oddviti Blönduóshrepps
^.V".VVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV«VV«VVVV"«
Hjartans þakkir til barna minna, systkina og allra
vandamanna og sömuleiðis kvenfélagssystra minna í
Holtabreppi, sem glöddu mig á margan hátt á sextugs-
afmælinu.
Guð blessi ykkur öll.                     .;
Margrét Kristjánsdóttir
¦WW\/WVVVVVVVV"»VVVVVV^
Þakka hjartanlega öllum sem glöddu mig á áttræðis-
afmælinu 31. júní síðastliðinn.
Ágæt síldvei^i
-YamJialo <i  u  i8u;
komu  sína  til  Raufarhafuar  kl.
10 í gærkvöldi: Ásólfur 300, Stein
unn gamla 120, Bjarmi 700, Þor-
Uppsögn samninga
Tamnald a\ i  ílDuj
samningum,  þcgar  frekari  vit-
neskja liggúr fyrir um verðlagn-
ingu landbúna'ðarafurða og aðra
hróun efnahagsmála hjóðarinnar.
Fulltrúar  sjómannafélaganna á
ráðstefnunni héldu með sér sérstak
an fund, þar sem rædd vora kaup-
og kjaramál togavasjómanna. Sam-
þykkti fundurinn einróma að rétt
væri að 'segja upp samningum tog-
arasjómanna í haust og hafa þá
lausa.'
leifur Rögnvaldsson 150, Björgvin
200, Gylfi II. 150, Sunnutindur
200 og Áskell 200.
Guð blessi ykkur öll.
Anna Einarsdóttir,
Múlakoti,
Lundarreykjadal, Borgarfirði
lllliniliiiiiiiitiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiliiiliniiiiniiiiitiiiiiiiliiiiiitiiiilliuiiinillflllliiitlilliilillfltliiiiiiittiiiiiiiiHiiiiiia
JarSarför mannsins míns,
Valgeirs Magnússonar
Langholfsvegi 10,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2. sept. kl. 1,30 e. h. '
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Katla Dágbiartsdóttir.
UllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIllllIIIIIIIII"llllll|''IIUIIIUIIIIJIIII*UIMIIIIHlllllllIlllllll||lllltl||||||ll||lll£)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12