Tíminn - 15.03.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.03.1963, Blaðsíða 1
SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON aCO HF LEYSIR VANDANN 1P' 63. tbl. — Föstudagur 15. marz 1963 — 47. árg. SKINN AFSEL HÆKKA MB-Reykjavík, 14. marz. Allar horfur eni nú á því, að allveruleg hækkun verði á selskinnum til út- flutninigs. Á síðasta upp- boði Grænlandsverzlunarinn ar á seJskinnum í Kiauip- mannahöfn hækkuðu slfinn in mikið í vei'ði og mun sú hækkun mest hafa numið allt að 20—30%. Blaðið hafði í dag tal af Þóroddi Jónssyni, sem er einn stærsti útflytjandi sel skinna hérlendis. Hann kvtað hér a'ð vísu um aðra gerð selskinna að ræða en héðan er flutt út, en þessi hækkun myndi vafalítið hafa í för með sér nokkra hækkun á íslenzku sclskinn unmn. Hins vegar bjóst hann tæplega við því að sú hækkun yrði hlutfallsJega eins mikil, þar eð íslenzku skinnin hafa hækkað und- anfarið talsvert í verði. Þóroddur kvaðst nýlega kominn að utan og þá hefðu loðskinnasalar í Evrópu verið mjög á.nægðir oig yf- irleitt búnir að selja vöni síma alveg upp, en venjulega væri talsvert magn óselt af fyrra árs framleiðslu um þetta leyti. Ættu kuldarnir í Evrópu undanfarið vafalaust > sinn þátt í þessari miklu sölu. Þá spuúðist blaðið fyrir um þiað hjá Hagstofunni, hver framleiðsla íslendinga á selski.nnum væri. Guð- laugur Þorvaldsson skýrði svo frá, að s.l. ár hefðu ver ið flutt út héðan 532 sö'lt- uð sclskinn og hefði fob verð þeirra numið 95 þús- und krónum. Söltuðu skinn in voru öll seld til V-Þýzka lands. Af hertum selskinn- um voru hins vegar flutt út 5254 stykki og útflufcnings verðmæti þeirra var 5.238. 000 krónur fob, svo selskinn eru talsver'ður þáttur i út flutningi okkar, hvað verð- mæti snertir. Af hertu skinnunum fer mest til Þýzkalands, en einnig er nokkuð selt til Hollands, Danmerkur og Bretlands. Þess skal getið, að verð fyrir góð skinn til fram lei'ðenda s.l. ár mun hafa verið 1080 kr. fyrir skinnið. BRÆÐSLUAFKOSTIN AUKIN VID F0RHITUN SKÓGRÆKTARMENN ræddu vlð fyrir rúmum tuttugu árum. Þetta Sigfússon, og fremst til hægri Ein- fréttamenn í gær og har margt at. er hreinn ágóði, og töldu skógrækt ar Sæmundsson, skógarvörður. hyglisvert á góma á þeim fundi. — armenn, að önnur ræktun mundi Meðal annars var skýrt frá, að lerk vart borga sig betur. Myndin er ið á Hallormsstað gefur nú af sér tekln á fundinum, frá vinstrl: Bald- nær þrjú hundruð þúsund krónur ur Þorsteinsson, Hákon Bjarnason, árlega, hver hektari er sáð var ( skógræktarstjóri fyrlr mlðju, Snorrl (Ljósm.: Tíminn-RE). Sjá bis. 16 6 BERJAST VID SÓDASKAPINN! tt.H-Reykiavík, 14. marz. Síðan Tíminn birti frétt og mynd s.l, þriðjudag af kex- köku með innbyggðum tommu nagla, hefur rignt yfir blaðið upplýsingum frá neytendum um aðskotahluti í matvælum og kvörtunum um sóðaskap og léleg gæði matvæla. Hrista menn höfuð sín yfir ósköpun- um og spyrja hver annan: Er ekkért eftirlit með þessu? Svarið er játandi. Vissulega er eftirlit, en spurningin er, hvort það er nægiiega mikið og strangt. Hér í Reykjavík eru starfandi 6 menn við heilbrigðiseftirlit, þar af fjórir víð matvælaeftirlit, einn við húsnæðisskoðun og einn við verksmiðjueftirlit. Þórhallur Hall dórsson, heilbrigðisfulltrúi gaf j biaðinu eftrifarandi upplýsingar: „Heilbrigðiseftirlitið kemur til eftirlits nokkrum sinnum á ári á hvern þann stað, sem eftirlit er haft með, en þeir eru á annað þúsund. Fjöldi eftirlitsferða er mjög misjafn eftir tegund starf- seminnar, og Qinnig ræður þar um, hvort sérstök tilefni gefast til að farið sé oftar á staðinn. Eftir- j htsmaðurinn skoðar fyrirtækið j vandlega í hvert sinn, en auðvitað I sér hann eiíki nema lítið brot af j íramleiðsluvörum fyrirtækisins. | Einnig athugar hann alla um- j gengni á staðnum, almenna þrifn- j í ðarháttu. meðferð matvæla, standsetningn 'núsakynna o. s. frv Eftirlítið reynir að vera leið- heinandi. og tekst oftast að fá hlutina lagíæiða með góðu. Það iiggur í augum uppi, að á millí þess sem eftirlit fer fram, getur ýmislegt skeð í fyrirtækinu, t. d. aðskotahlutir komizt í matvöru. Ekkert utanaðkomandi efirlit get- u.* komið í veg fyrir slíkt, og verða fyrirtækin sjálf að vera á verði, eif þau bera lagalega ábyrgð á framleiðsluvörum sínum.“ Þá spurði blaðið Þórhall um refsingar við brotum á reglum h(-ilbrigðisneíndar Sagði hann þær mismunandi, og ef talið er, að um óviljaverk hafi verið að ræða, fær 'úðkomandi aðeins bréf tega áminmngu. og er honum gef- ið tækifæri til að koma málurn sín um í lag upp á eigin spýtur Sé um margítrekað brot að ræða er málið kært >: sakadóms. sem fram Framhald á bls. 15 SÖKKTIBÁTÁ GRIMSBYROAD MB-Reykjavík, 14. marz. Það óhapp varð sjötta þessa mánaðar, að Mánafoss, hið nýja skip Eimskipafélags íslands rakst á fiskibát í Grimsby Road, inn- siglingunni til Hull og sökkti hon- um. Áhöfn bátsins, þrír cnenn, björguðust um borð í Mánafoss Óhappið vil-di tii um klukkan sjö um kvöldið i myrkri og þoku Mánafoss var á leið inn til Hull, en fiskibáturinn Viborg frá Hull var á leið út á fiskimiðin Viborg var tuttugu tonna bá’ur Er skip in voru að mætast, lét Viborg skyndilega ekki að stjórn og sigldi þvert fyrir Mánafoss. Var árekst- ur óumflýjanlegur og sökk Vi borg fljótlega eftir áreksturinn en áhöfnin. þrír menn. bjargaðist um borð í Mánafoss. Við sjópróf, sem haldin voru í Hul), kom fram, að stýri bátsins hafði skyndilega bilað, svo hann lét ekki að stjórn. Það skal tekið fram, að hafnsögumaður var kom inn um borð i Mánafoss er óhapp ið varð, og verður áhöfn skips- ins því ekki á neinn hátt kennt um óhappið. 1 MB-Reykjavfk, 14. marz. UNDANFARIN ár hafa verið gerð- ar merkilegar tilraunir við sildar- bræðslu f verksmiðjunni Lýsi og mjöl f Hafnarfirðf. Hefur síldln ver. ið hituð upp f forhitara þeim, sem notaður er við beinavinnslu en hef- ur ekki verlð notaður annars stað- ar við vinnslu á feltum fiskl. Þessi aðferð hefur stóraukið af- Köst verksmiðjunnar. Árni Gísla- son, verksmiðjustjóri, sagði blað- inu í dag, að af þeim fimm hundr- uð tonnum af síld, sem verksmiðj- an ynni úr á sólarhring, ynni for- hitarinn a. m. k. þrjú hundruð tonn. Verksmiðjan var nýlega stækk- uð. Kom þá til álita, hvort kaupa ætti nýjan gufusjóðara, og beita þannig sömu aðferð við vinnsluna op gert er i öðrum verksmiðjum, eða nota forhitaraaðferðina. Var síðarnefndi kosturinn valinn og gert ráð fyrir, að verksmiðjan gæti þá afkastað um 3000 málum á sól- arhring. Reyndin hefur hins vegar orðið sú, að afköstin hafa farið mikið fram úr áætlun og orðið um 4000 mál á sólarhring eða meira en fimm hundruð tonn. Árni tók fram, að hann teldi nýtingu betri með þessari aðferg og olíunotkun mun minni, munaði 40 til 50 lítr- um af olíu á mjöltonnið. Þá ber þess að gæta, að nýr gufusjóðari hefði kostað mikið fé og er rúm- frekur og auk þess hefði orðið að kaupa nýjan gufuketil, þar eð gufumagnið hefði ekki nægt.> Hefði allur uppsetningarkostnaður einn ig stóraukizt. þar eð forhitarinn var til fyrir. Mismunandi er, hve mikið hrá- fcfnig er hitað í forhitaranum áð- ur en það fer inn í gufusjóðarann. Fer það eðlilega eftir þvl, hve gamalt hráefnið er. Sé síld brædd að vetri, er hún oft frosin og Framhald á 3. síðu. OLÍU SALT AA-Höfn, 14. marz. Hingað kom fyrir nokkru ikipið Laura Danielsen með saltfarm. Hafði nokkru af farminum verið skipað upp á Djúpavogi, eða um 200 tonnum. Er hér hafði ver ið skipað upp um 130 tonn um veittu menn þvi eftir- tckt, að saltið var olíumeng að. Var uppskipun þá hætt og haft samband við sér fróða mcnn fyrir sunnan, um hvort óhætt væri að taka við saltinu, og mats- menn fengnir til að athuga það. Að þeirri athugun lok inni var neitað að taka við saltinu. Skipið lá hér i um það bil viku en fór síðan tll ilTamhaie a ö uOu I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.