Alþýðublaðið - 23.05.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 13.30 Grieg-tónleikar í Gamla Bíó. 100 ára minning. 15.30 Norræn tónlist. 20.35 Mæðradagurinn. Nýkomið: Pluss dívanteppi, einlitt kápu- au, brúnt gardínuefni, hvít leður-kjólabelti, kven-regn- frakkar með hettu, óvenju ódýrir, kven stormblússur með rennilás hiður, sport- blússur og rennilásar 9 .til 14 em. langir. Vef naðar v5rn bíðin Vestorgotu 27. AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu. Fjölnir. Eflir 15. jútíí verða ekki afgreiddar f'leiri pantanir af fyrsta árgangi Fjölnis, hvorki til bókabúða né einstaklinga. Nokkrnm eintökum verður þó iialdið eftir lianda áskrif- endurn að öllu verkinu. Framibald Fjölnis verður ekki selt i bókabúðum, lield- ur eingöngu til áskrifenda. Tekið verður á móti áskrift- um í Lithoprent, síini 5210 eða af starfsmönnum firm- ans. iHversu liátt upplag verður prentað af þeini átta árgöngum, sem eftir eru, svo og hvort ti'Uækilegl þvkir að prentá viðbót við fyrsta ár- ganginn, verður algerlega undir væntanlegum áslíri f- endafjölda komið. Verð til áskrifenda miðast við 10 aur. á siðu, eða kr. 1.60 á örk, en verkið verður alls um 1130 bls. Verð Lil þeirra áskrif- enda, sem greiða öll heftin fyrirfram, verður 113 kr., en 93 kr. til þeirra. sem þegar liafa keypt fyrsta árganginn. Áskrifendum, sem greiða fyr irfram, verða send heftin, hvert á land sem er, jafnóð- um og þau eru fullprentuð, þeim að kostnaðarlausu. Hins : vegar verður öllum öðrum á- skrifendum utan Reykjavíkur send heftin gegn póstkröfu. Þeir 8 árgangar, seni óprent- aðir eru, verða beftir tveir og tveir saman. Þeir áskrifendur, sem bú- settir eru í Reykjavík og í nágrenni Jjæjarins,. Vitji bóka sinna i Li Ihopreht samkvæmt nánari augiýsingum slðar. Við viljmn eintlrdgið taka það fram, að þegar full á- kvörðun liefir verið tekin um uppiag alls verksins, verð- ur ógerningur að bæta við nýjum áskrifenduin. Með þalíklæti fyrir liinar óvenju góðu undiftektir, sem Fjöilnir hefir. hvarvetna smætt Virðingarfyllst, LITHOPRENT. fUþtt|ðtt(>Uí»ÍÍ> 24. árgangm. Sunnudagur 22. maí 1943 114. tbl. 5. síðan flytur í dag grein, sem heitir: Að hverju hlæj- um við? og fjallar um fyndnisyrði og skop. Sniartústaður 2x2 herbergi og eldhús, við Lögberg, er til sölu. Uppl. gefur Ólafnr Þorgrimsson. hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 14. Sími 5332. Munið Mæðradaginn MRWK GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Stúlknr vantar á Kleppsspítalann. Upplýsingar hjá yfir- hjúkrnnarkonnnni. Sími 2319. Sanmastnlknr sem geta saumað 1. fl. karl- mannavesti og' buxur ósk- ast nú þegar. Hans Ander- sen, Aðalstræti 12, Sími 2783. Veggfóðnr mjög smekklegt úr- val fyrirliggjandi. Ferzluiin Brpja Laugavegi 29 Telpnboxnr, komnar aftur. H. TOFT Skóiavorðnstig 5 Sími 1035 $ Hraðprepsun \ Kemisk hreinsun. í FATAPRESSUN l P. W. BIERING ^ Sími 5284. Traðarkotssund 3 • ) (beint á móti bílaporti Jóh. ( l Ölafssonar & Co.) S \ l Býll í Sogunum er til sölu. Laust til ábúðar. Ólafur Þorgrlmsson, hæstaréttarlögmaður, Austurstræti 14. Sími 5332. lElKFtLlG HMiBFJlBBIlB Apakotturinn og Neiið verða sýnd í dag kl. 3 Aðgöngumiðar í. G.T.-húsinu i dag frá kl, 1. Sirni 9273. I.K. Dansleiknr i Aipýðuhúsinn í kvöid kl. 10 s d @ömln @fj ný|u dansarnir Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl. 6 Sími 2826. — Hljómsveit hússins. Tilkýnning Höfum opnað raftækjavinnustofu. gerðir á allskonar rafmagnsvélum. Tökum að okkur við- Einnig raflagnir. Raftækjavinnustofan Röðull h. f. Mjóstræti 10, Sími 3897. Óskar Hansson, Vilhjálmur Hallgrímsaon, Halldór B. Ólason. LEIKFÉLAG REYXJAVÍKUR „Fagurf er á fjölini 26, sýning i dag kl. 3 Aðgöngumiðar seldir frá klíl' í dag. „ORiI 11“ 13, sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. |46 s s < s s s s $ s s $ Samsæfi í tilefni af 50 ára afmælis form. K. R., Hr. Erlendar Péturs- sonar, hefir félagið ákveðið að halda, honum tíl heiðurs, samsæti með borðhaldi í Oddfellowhöliinni á afmælisdegi hans, sunnudaginn 30. maf. Öllum K. R.-ingum og öðrurn vinum Órlendar er heimill aðgangur meðan húsrúm leyl'ir. Aðgöngumjðar verða seldir næstu þrjá daga hjá skrásetjara K. R., Hr. Baldri .Tónssyni e/o Silla &: Valda, Vesturgötu 29, sími 1916. Síjórn K. R. i S. K. T. Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu. Miðar kl. 6y2. Sími 3355. Hljómsv. G. T. H. Trésmiði vantar. Almenna bjrggingafélagið h.f. Lækjargötu lOA.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.