Alþýðublaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐURLAÐIÐ Miðvikudagur 23. maí 194S> FramboSsíresiur fil forseiakjörs fUrannhm: Sveinn Björnsson. Saiiife Sækna hús í Rlykjavík .......——,rT— fi því eiga lika að vera íæknisigastofur þeirra Fpsfa farþegaflug hins nýja fiugbáis FEugfélags íslands HINN nýi Catalinaflug- bátur Flugfélags ís- lands fór í fyrsta farþegaflug sitt í gœr. Lagði hann af stað kl. 4 áleiðis til Reyðarf jarð- ar, en þaðan átti hann að fara til Akureyrar og þaðan hing að til Reykjavíkur í gær- kveldi. 22 menn voru með í þess- ari fyrstu för. Flugstjóri er Öm Johnson, en Jóhannes Snorrason, er loftskeytamað ur og vélamaður. Lögregluþjonn slasasi TKAÐ slys vildi til hér skammt ** fyrir innan bæinn laug- ardaginn fyrir hvítasunnu að Ar mann Sveinsson, lögregluþjónn féll af mótorhjóli og slasaðist allmikið- Var Ármann á eftirliítsferð um, veginn, er slysið varð. Veg urinn var mjög ósléttur og mun mötorhjólið hafa lent niður í hplu, éri við það kastaðist lög- regluiþj. af því og lá meðvit- undarlaas á veginum þegar að var komið. Var Ármann strax fluttur á Landsspítalann og er 3»ú taiinn úr allri hætti*. fh^ RÍR læknar hér í Reykja vík hafa nýlega snúið sér til bæjarráðs og farið þess á leit að þeir fengju lóð við Hringbraut, hjá Grænu- borg, undir sjúkrahús og lækningastofur, 'sem þeir ætla sér að byggja þar, Þessir læknar eru Bjarni Bjarnason, Jónas Sveinsson og , Eyþór Gunnarsson. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Bjarna Bjarnasonar og spurði hann um þessa fyrirhuguðu byggingu. „Við getum eiginlega ekkert sagt um málið á þessu stigi. Ætlun okkar er að læknar, sam einist um að koma þarna upp veglegu stórhýsi og að í því verði bæði sjúkrastofur og lækn ingastofur; er hugmyndin að læknar stofni hlutafélögu um þessa byggingu- Bséjarráð íhefir enn ekki af- greitt beiðni okkar um lóðina, en við leggjum alla áherzlu á að fá einmitt þessa lóð. Lækn- ingastofur geta læknar ekki haft lengra frá Miðbænum.“ * Bæjarráð mun nú hafa þetta mál til athugunar. Lengi hefir verið skortur á sjúkrahúsum hér í bænum. Mun því öllum þörfin fyrir nýju sjúkráhúsi ljós. Lú'ðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í fevöld kl. 9 ef veður Leyfir. — Alls mun lúðrasveitin leika 9 lög eftir ýms þiekkt tónskáld. — Stjórnandi er Aibert Klahn. Áheit á Straudakirkju. Afhent blaðinu kr. 4.00 frá Þ. eg M. ^ VEINN BJÖRNSSON verður sjálfkjörinn for- séti Islands næstu fjögur ár, með því að framboðsfrestur er nú út runninn án þess að framboð hafi borizt frá nokkr rnn öðrum. Dómsmálaráðuneytið til- kynnti þetta í gær í eftirfarandi yfirlýsingu: „Hinn 20. þ. m. var útrunn- inn frestur um framboð til for- setakjörs. Kosning fer ekki fram þar eð aðeins einn maðxir, Sveinn Björnsson, núverandi forseti, var boðinn fram og hafði hann léð samþykki sitt til þess að vera í kjöri. Fxxllnægt var ölliun skilyrðum um fram- hoðið og barst dómsmálaráðxx- neytinu í tæka tíð hámarkstala meðmælenda úr hverjum lands fjórðurigi eðá alls 3000 kjós- enda, ásamt tilskildum vottorð um yfirkjörstjórna. Sveinn Björnsson verður þannig sjálf- kjörinn fyrsti þjóðkjömi forseíi hins íslenzka lýðveldis. Öli gögn varðandi framboðið verða send hæstarétti, sem gefur út kjör- bréf forsetans.“ Sem kunnugt er var svo fýrir mælt í bráðabirgðastjórnarskrá lýðveldisins, að alþingi skyldi kjósa forsetann í fyrsta sinn, en aðeins til eins árs. Því næst skyldi hann ávalt þjóðkjörinn til fjögurra ára í senn. Átti for- setakjör að fara fram 24. júní n. k., en samkvæmt framan- birtri tilkynningu dómsmála- ráðuneytisins, kemur ekki til þess kasta með því að Sveinn Björnsson var einn í^kjöri og því sjálfkjörínn. GisthúsIiS Vaihöil lehið fil sfarfa Q ISTIHÚSIÐ Valhöll opn ^ aði sumarstarfsemi sína um hvítasunnuna og hefir nú þegar verið pantað næstum allt rúm, sem gistihúsið ræð- ur yfir fyrir dvalargesti. — Nokkuð mun þó enn vera laust af rúmi í júnímánuði. Forstöðumaður hótelsins verð ur í sumar Gunnlaugur Ólafs- son, Sigurður Gröndal er yfir- þjónn, Gísli Guðmundsson yf- irmatsveinn, en Laila Jóhann- esson hefir yfirumsjón með „kalda borðinu.“ Miklar umbætur hafa verið gerðar á gistihúsinu og útbún- aði þess síðan í hitt eð fyrra. Nýjungar síðan í fyrra eru það að gistibúsið hefir fengið nýja og stóra eldavél með olíukynd- ingu og er hún drifin með mót- or, sem komið hefir verið fyrir í nýju útihúsi. Þá hafa verið settar upp i portinu miklir ís- skápar svo að nú er hægt að geyma miklu betur en áður ým f iskonar matvæli. Er þetta mik- il unibót- Símastöðin hefir riú tekið til stárfa í skálanum sem byggður var fyrix nokkrum ár- ár Ein myndin í bókinni: Hengifoss í Fljótsdal. Arbék htMéh§$m m SkrifisS af ®&annari tonnar&syni skáidi og r r ARBOK Ferðafélags íslands fyrir árið 1944 er komin úil og verður send félagsmönnum næstu daga. Árbókim fjalar að hessu sinni um hérað, sem ekki er miös? kummðfc — Fljótsdalshérað — bg er þó eitt fegursta hérað landsins og skáldið Gunnar Gunnarsíson skrifaði um það. Árbóldn er að þessu sinn 148 síður að stærð auk myndasíðn- anna, en myndirnar eru fjölda margar og hver annari fegurri, eða alls 96 að tölu. Gunnar Gunnarsson skiptir bókinni í 12 kafla: Fjöllin og heiðin — í þessum kafla skrifar hann um höfuðból, fornt. og nýtt, Herðu- breið og fjallahringinn um Möðrudal, í áttina til Héraðs, vatnaskil og Heiðin, sem fólkið flýði. Annar kaflinn heitir Fljótsdalshérað. Lýsir höfund- urinn þar Jökulsá, Lagarfljóti, Selfljóti og hreppaskiptingu. Þriðji kafli er um Jökuldal. Þar er dalnum lýst, sagt frá legu og landamerkjum, landnámi á Jökuldal, stöðum, ferjum, veg- um o. s. frv. Fjórði kafli er um Jökuldalsárhldð. Er þar lýst veð urlagi í 30 ár, landslagi, bæja- röð og mörgu fleiru. Fimmti kafli er um Tunguhrepp. Þar er m. a. rætt uin vöntun á vegum og brúm 'og gefin vetrarmynd úr Tungunni. Sjötti kafli er um Fellin. Þar er lýst Grímstorfu og Nónásskógi, Miðbyggð veiði vótnum, túnum og loks saga af presti og hesti. Sjöundi kafli er um Fljótsdal. Þar er birt m. a. gömul ferðalýsing, lýst Hamra- hlíð, útsýni, rætt um yngsta kiaustrið, lýst ^ Melabyggð og Austurbyggð. Áttundi kafli er um Skóga, lýst Hallormsstað og Hallormsstaðaskógi, sagt frá bæjum, dalalífi, skepnum og fleiru. Níundi kafli er um Velli, lýst landnámi á Völlum, Egils- stöðum, Fagradal, sagt frá ör- lagaríkri ferð o. s. frv. Tíundi kaflinn er um Skriðdal — er þar sagt frá dalnum og lýst gróðri qg veðurfari. Ellefti kafl inn er um'Eiðaþinghá — og er þar lýst Eiðum. Tólfti kaflinn fjallar um útiriannasveit er þar " " ‘ • " • ' # um. Þár sem siiriaafgreiðsla var áður er ftu aðeins skrifstofa hó- telsine. -i’. bupir Hu Yelcyr við sklpin'ir pegar k@mur frá KaSifax Eimskipafélag ís- I/ANDS hefur keypt Kötlu af Eimskipafélagi Reykjavílrur. Katla er, ein* og kunnugt er 2010 DW að stærð. Eimskipafélag íslands tek- ur ekki við skipinu fyrr en það kemur úr næstu ferð sinni frá Halifax. Enn hefur ekki verið ákveðið hvaða nafn skipið fær. auk legu og landsnáms lýafc landslagi og staðháttum, veg- um og reiðgötum, sagt frá gömi8 um draumum og loks eru niður lagsorð. Fram og Valur jafnir RAM og VALUR kepptu ð * Iþriðja sinni í gærkvöldi til úrsliti sin á.milli í TúlinítOB armótinu, en jafntefli vaxð en» þá. Var Iéiknum tvíframlengí og lauk með 1 marki gegn 1- Marta Maria Helgason, ekkja Jóns Helgasonar biskujp^. andaðist cíðastliðinn. mánudag. • (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.