Alþýðublaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1948, Blaðsíða 1
Bernadotte í öryggisráðinu Hér sést Bernadotte greifi tala á fundi öryggisráðsins í Lake Success. Hann er í miðið, Trygve Lie tii liægri. Ungverskur sund- maður fluttur nauð ugur frá Englandi? FRÁ ÞVí hefur nú verið skýrt, að leiðtogar ung- verska flokksins á ólympíu- leikjunum hafi verið komrn únistískir agentar, og leikur sterkur grunur á því, að þeir hafi haft einn af ungversku sundmönnunum, sem æíl- uðu að vera kyrrir í London sem pólitískir flótíamenn, á brott með sér með valdi. Þessi sundmaður, Dessa Gy- armati, hafði tilkynnt, að hann ætlaði að vera kyrr í Englandi, en skömmu síðar hvarf haiin í úthorginni Hen don, og hefur ekkert íil hans spurzt, nema hvað ung- verska óíympíunefndin til- kynnti, að hann hefði skyndi lega ákveðiö að fara heim. Hann kvaddi ekki einu sinni fólkið, sem hann gisti hjá, og er talið, að hann hafi ver ið fluttur nauðugur frá Eng landi í ungverskri flugvél. Hinir tveir sundmennirnir, Csuvik og Szatmari, verða kyrrir í London. UPPREISNARMENN Maa-- kosar á Grikk'];amdi iflýja nú til Albaníu og Ihafa nú aðeins sex sméþorp á tsínu valdi. Hafa harðir 'bardaigár ólfct sér stað í Grammosfjöllum, oig síjórnar- h'eniirm. hefur miisist 600 menn og 2000 voru særöir. Mannífall skæruliða var miMiui meira. STJÓRN Hyderabad befur tilkyinjnt, að hún muni tegigja deilui sina við Inidlamd fyrir ör- yggásráð sanicmuðu þjóðanna. Öryggisráðið sat á aukafundi í gær ÖRYGGISRÁÐIÐ var í gær boðað á aukafund í Lake Success íií þess að ræða skeyti frá Bernadotte greifa, þar sem hann biður ráðið að krefjast þess liið skjótasta af bæði Gyðingum og Aröbum, að þeir hætti bardögunum í Jerúsalem. Telur greifinn hættu á þvb að bardagarnir geti breiðzt út og sé þá vopna hléið í landinu allt í liættu. Bardagarnir í Jerúsalein hafa farið vaxandi undan- farna daga, og segir Berna- dotte nú, -að það sé ógerlegt og þýðingarlaust að rannr saka. hvor eigi upptökin að þeim. Aðalatriðið sé að stöðva þessa viðureign, áður en hún breiðist út. Truman forseti sagði í gær í Washington. að bandarísk ir hermenn yrðu aldrei send ir tii Palestínu, nema ef til vill á vegum sameinuðu þjóð anna. Hann neitaði. því, að Israel hefði fengið lán í Bandaríkjunum, en kv^ð slíkt lán vera til athugunar. Seðlaskipfi í Kína: 1 dollar fyrir 3 millj. SEÐLASKIPTI fara innan skamms fram í Kína, því að er skýrt hefur verið frá þar eystra. Mun einn nýr kín- verskur dollar verða afhent ur fyrir þrjár milljónir gamalla, Geysileg verðbólga hefur verið í Kína síðan á stríðs- árunum og hefur kínverski dollarinn fallið gífurlega í verði, svo að ekki er reiknað í minnu en milljónum. Frakkar viija fá íslenzkf skip til að sækja vísindaleið- angur fil Grænlands ÚTVARPIÐ I LEÍPZIG, sem er á valdi Russa, boðaði það ótvírætt í gær, að árangur af viðræðrmum í Moskvu kynni ekki að verða inikill. Réðist útvarpið í þessu tilefni á Vestur- vcldin fyrir að lialda áfram tilraunum sínum til að koma á fót veslur-býzku ríki, meðan setið væri við samn'ngaborðið í Kreml, og værl slík framkoma ekki til að auka líkur á árang- metaað Ve s í ur veldununr að ursríkmn \'iðræðum. FuDkcmán þcgn ríkir enn um viðræðurnsr í Moslkvu, nemia thvaíð' tilkyimt var þar eystra í igær, að: siendiharrarn- i.r murjau lekki tála' við' Molo- íov í gærkvejdt, heldur ganga á if-und hans í.dag. RÓSTUR í BERLÍN Þýzkir lögregluþjónar undir stjórn rússneskra liðsforingja réðust inn á Potsdammer Plate, þar sem hernámssvæðin mæíast, undir því yfirskini, að stöðva þyrfti svartan markað. Kom brátt til viðureignar við hópa Þjóðverja, og gripu kom múnistarnir til skotvopna. All- margir Þjóðverjar særðust. Brezk lögregla var kölluð á vettvang til að stilla til friðar. Þá íkom þiað eimniig fyrir í Berlín í gær, að jaifnaðarmieTm neiíuðu að-mæta á fuimdi bæj- arstjórnairinlnar um Ihúsmœðis- mál, siem boðað var til iaf Rúss um. Varð því að aflýsa fund- inum. Er þetta athygliisvert, þar sem það er i fyrsta skipti, sem Þjóðwerjar í Berlín sýma Rússum a'nidstöðu á þennan hátt. í ráðl því, sem fjallaa* um fliuigimál Berlíniar, lögðu Rúss- ar í igær fram kæru þess efnis, að iamerísikar flugvélar væru dagteiga á tfllugi yfk aðalstöðv- um Rússa i bonginrti, oig væru aðeins í 100 m. hæð. Þessu svaraðii amieríslki ifulltrúinm á þsnn hátt, að það vaeri skilj- anöisgt að það færi í taugarnar S xússniesfcu herforinigjunum að heyra í amierískirii flugvél yfir höfði sér á þriggja mín- útnia friestd! Hirus vagar sagðd hann, að .fktgvélamar hefðu fuillk'ominm rétt til að fljúga á þessu isvæði, en þær veenui elklki í 100 heM'uir 500 metra hæð. JÁRNBRAUTIRNAR Þær fréttir háauist frá B'eröiín í gær, að Rússar notuðu sjálf- ir 'fuli'um fatum allar þær járn brautalmur, sem þeir hafa nota tdl Berlmar „af teknisk- um ásf æðum“ eða „sökum við- gerðisir“. Gangi rússnieskar liest ir deg’ega. milli Berlánar, Mag- deburg og Mariienburg, svo að eklki væri fyrir að fara ólaigi á línunum. S t j óimar'skrárþinig Vestur- Þýzkalauds, sem Vesturvelidin hafa boðað til, kemur saman í Bonn 3. september og byrjar þá umræðúr um stjómiarslkrá fyrir vestur-þýzkt ríki. Þegar takmarkanir voru settar á utanfarir í vor, sem leið, bárust þegar til við- skiptanefndar umsóknir frá mönnum, sem höfðu fengið boð til að heimsækja ætt- ingja erlendis, og þurftu eng an gjaldeyri til þess. Sumt af þessum boðum var ekki hægt að véfengja og ekkert við því að segja. þótt viðkom andi mer.in dveldust hjá nán um ættingjum eða venzla- mönnum, sjálfum sér að kostnaðarlitlu. En brátt tók að bera á því, að ýmsir menn eignuðust skyndilega ,vini og ættingja“, sem voru svo efnsðir að geta boðið einstak lingum eða jafnvel heilum fjölskyldum tjl langdvala í fjarlægum borgum. Þóttj við TUTTUGU OG TVEGGJA MANNA franskur vísinda- leiðangur. sem hefur aðsetur í Jakobshavn á Vestur- Grænlandi, norðan við Juli arehab, vill fá íslenzkt skip þangað vestur til að sækja sig um 10. september næst komaíidi. Barst Gunnari Guðjóns- syni skipamiðlara nýlega beiðni um það frá Erakk- landi að útvega skip til þessi að sækja þer.nan vísindaleið angur til Grænlands og flytja hann til íslands. Hefur Gunnar nú auglýst til íslenzkra skipaeigenda eftir skipi í þennan leiðang- ur, og sagði hann í viðfali við blaðið í gær, að þegar hefðu nokkrar fyrirspurm ir borizt um þessa ferð, en enn þá hefur þó ekkert skip verið ráðið til ferðarinnar. skiptaráði erfitt að draga línu milli þeirra umsókna, sem voru á rökum reistar og hinna, sem voru aðeins yfir- skin, og var því flestum slík um umsækjendum leyfð ut- anferð. Alls munu hátt á ,annað þúsund manns hafa farið utan í sumar á slíkum leyf um, án þess að fá eyri í gjaldeyri hjá íslenzkum yfirvöldum. Nú hefur nefndin ákveð- ið að stöðva þessar leyfis- veitingar, þar sem misnotk un undanþágunnar er orðin svo alvarleg, og ýmsir erfjð- leikar hafast af þessum ferðalögum, auk þess sem þau eru síður en svo vinsæl hjá allri alþýðu manna. Viðskiptanefnd stöðvar ufanfarir manna án gjaldeyrisieyfa ---------------------—— I—2000 maniis hafa farið í heimsóknir tii „ættingja** án þess að fá giaióeyri. -------e------- VIÐSKIPTANEFND hefur nú ákveðið að veita ekki framvegis leyfi til utanfarar án gjaldeyrisleyfá. Hefur verið mjög mikið um það, að menn hafa fengið leyfi til að fara utan í boði „ætíingja" eða „vina“ og hafa ferðalangar þessir ekki fengið neinn gjaldeyri til ferðarinnar hjá ís- Ienzkum yfirvöldum. Nú verður tekið fyrir þessar utan- farir, og verða aðeins gefin fararleyfi, þegar fullgildar ástæður eru til ferðarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.