Vísir - 01.04.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Föstudaginn 1. april 1927. 3ÁMI.Á BIO Boðorðm tín sýnd í slðasta sinn í kvöld. Nýkomið: Silkipeysur á börn og fullorðna frá 6,50. Sumarkáputau í niiklu úrvali. Sokkar á börn margir litir, frá 0.75 parið. Morgunkjólatau frá 3,50 í kjólinn. Tvisttau 0,80 m. Flónel 0,90 m. Þvottasilki í upphlutsskyrtur 6,88 í skyrtuna. Silkisvuntuefni frá 12 00 í svuntuna. Siifsi afar ódýr. Léreft fra 0,65 m, Broderingar 0,35. m. í Ber Sími 1199. Laugaveg 11. Söngskemtnn heldur Hreinn Pálsson í síðasta sinn í Nýja Bíó í kvöld kl. 71/2 e. m, toflar. Aðgöngumiðar seldir í bóka- versl. Sigf. Eymundssonar og í hljóðfæraverslun Katrín- ar Viðar og við innganginn. UTSALAN byrjaði i dag. VÖRUHÚSIÐ. 77. tbl. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Afturgbngur eftir Henrlk Ibsen vertla lelknar snnnndaglnn 3. þ. m. kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag og á morgun frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Verð: Kr. 4,50, 3.50, 3 00 og 2,50. — Aðgöngumiðar sem seldir voru til siðastliðins sunnudags, verða teknir aftur við aðgöngumiðasöluna. Karlakóp K. F. U. M. Samsöngur í Nýja Bíó, sunnudaginn 3. apríl kl. 4 síðd. Siðasta sion Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. 65 karlmannsklæðnaðir og nokkrir vetrarfrakkar, nýsaumað, selst rúmlega fyrir hálfvirði. Fataefni nýkomin í stóru úrvali. — Alt tækifærisverð. Laugaveg 3. Andrés Andrésson. í heildsolu: % Vínöerja edik, Estpagon edik, Ediksýra, Kpydd fæst best og ódýrast í H,í. Efnagerð Reykjavíknr. Sími 1755. Nýksmið: Kandls (raaðir) I. Brynjóifsson & Kvaran. Blómstnrvasar, Kökndiskar, mikið úrval nýkomið. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Jðrð til leign. Lítil fjárjörð i ofanverðri Ár- nessýslu til leigu frá næstu far- dögum með góðum skilmálum. Tvö kúgildi. Silungsveiði og lax- veiði. Nánari uppl. gefur Jón Gunnlaugsson, Lauga- veg 42. K.F.U.K. í Hafnarfirði og Reykjavík halda sameiginlegan fund í Hafnarfirði kl. 8 x/i í kveld. — Æskilegt að sem flestar mæti. Enginn fundur í Reykjavík. Skátastúlkur mæti i húsi KFUM kl. 8% í kveld Templarar! Dansleikur annað kvöld í templarahúsinu kl. 9. Húsið opnað kl. 8. Hið margþráða óviðjafnanlega hollenska smjdrlíki er nú komið aftur á 90 pr. V* kg. Versl, Valur Bankastræti 14. Nýja Bíó Völsnngasaga seinni partur iir sýndur i síðasta sinn í kveld. Nafnid á langbesta Gólfáburðimim es? Fæst í öllum verslunum. 3 herbergi og eldhús til leigu 14. mai næstkomandi. Tilboð merkt „3 befbergi og eldhú.s“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 15. apríl næstkomandi. Litla dóttir okkar, Guðrún, verður jörðuð n. k, mánudag kl. 11 frá heimili okkar, Lokastíg 23. Jónína Guðjónsdóttir. Reynir Snjólfsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu, við fráfall og jarðarför móður okkar og tengda- móður Salvarar Ögmundsdóttur. Börn og tengdabörn. Fyrirliggjandi: Strausykur, moiasykur, hveiti 2 tegnndlr, haframjöl, húsgrjón, sagogrjón, Þnrkaðir ávextir, niðnrsoðin mjólk, kaffl, lanknr, Helm snðusúkknlaði, súkkaf o. II. o. fl. H F.H.Kjartansson&Go. Hafnarstræti 19. Sími 1520. KunmmMmm'mm n » mmmmMMMMmt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.