Vísir - 08.12.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1931, Blaðsíða 2
V í S 1 R Verulega falleg, mislit, snúin Jolakerti fást hjá okkup.-Verdið mjög lágt Litið hús óskast tii kaups i Sker jafirði. Tilboð, er tilgreini verð, út- borgun, slærð og legu iiússins, sendist til afgr. Vísis fyrir 12. þ. m., merkt: „Skerjafjörðut". Símskeyti Paris, 7. des. United Press. FH. f Sendiför frestað. •För frakknesku nefndarinn- í ar, sem fara átti til London til þess að ræða influtningstolla- mál við bresku stjórnina, hefir verið frestað, þar sem breskir ráðherrar hafa látið ákveðið i Ijós í ræðum, sem Jieir héldu í gær og fyrradag, að eigi gæti komið til mála að nokkurir samningar verði gerðir um tollamál að svo stöddu. London, 7. des. United Press. FB. Hymans kominn til London. Hymans, utanrikisinálaráð- lierra Belgíu, kom liingað í gær, til þess að ræða innflutn- ingstollamál við bresku stjórn- ina. London, 8. des. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds miðað viö dollar, er viðskifti hófust, 3.27J/2, en 3.2554, er viðskiftum lauk. New York: Gengi sterlings- punds $ 3.24J4, er viðskifti hófust, en $ 3.35er viöskiftum lauk. Washington, 8. des. ' United Press. FB. Þingsetning í Wasliington. LjóSjiing Bandaríkjanna varsett á hádegi og er ætlað aS jiingsetn- ing jiessi muni lengur í minnum höfð en nokkur önnur síðan heirns- styrjöldinni lauk. Fleiri jnngmenn voru viðstaddir jnngsetningu en nokkur dæmi er til áður í sögu pingsifts eða 433. — John Gamer, demokrat frá Texas, var kosinn íorseti fulltrúadeildar Jijóöþings- ins. SlidareiDkasalan lögð niður. —a— Landstjómin hefir ákveðið að gefa út bráðabirgðalög, sem nema úr gildi lögin um síldar- einkasöluna, og munu þau verða birt á morgun. Almennnr fnndur um síldareinkasöluna var liald- inn í gærkveldi i Varðarhúsinu. Húsið var fult út úr dyrum en fjöldi varð frá að hverfa. —- Fmmmælandi yar Sveinn Benediktsson, en auk lians tóku þessir til máls: Ingvar Guð- jónsson, Óskar Halldórsson, Ól- afur Thors og Jens Pálsson form. sjómannaféiagsins i Hafnarfirði. Enginn af einka- söluforráðamönnunum sótti fundinn, þó að sérstaklega væri á þá skorað. Þessar tillögur voru sam- þyktar, I og II í einu hljóði, en m með öllum atkvæðuin gegn sex. 1. Alniennur fundur um Síld- areinkasölu Islands, haldinn i Revkjavík mánudaginn 7. des- ember 1931, lýsir hér með megnustu óánægju sinni yfir stjóm, starfsháttum og afkomu Síldáreinkasölunnar, frá þvi fyrsta að hún var lögleidd. 2. Fundurinn krefst þess af rikisstjóminni, að hún nú þegar skipí þriggja manna nefnd til þess að framkvæma gagngerða ; endurskoðun á allri reiknings- ; færslu ogframkvæmdumEinka- j sölunnar frá byrjun, og skal sú ; nefnd leggja álit sitt fyrir næsta þing, enda séu a. m. k. tveir nefndarmanna löggiltir opin- lierir endurskoðendur. 3. Þar sem fullsannað er og viðurkent, að Einkasalan nú þegar er raunvemlega gjald- þrota, þá skorar fundurinn á ríkisstjómina að híutast til um, að Einkasalan verði nú þegar af- numin, og bú hennar tekið til skiftameðferðar. Heyltjavík: og önnur sveitarfélög. -—o— Eg hefi séð jiess getið í blöð- um, að „önnur sveitarfélög“ skuldi bæjarsjóði Reykjavíkur um eða yfir 200 þúsund krónur, fyrir styrliveitingar til jiurfa- manna, sem þeim ber að ann- ast. — Þessu er víst þannig var- ið, að annara sveita fólk hefir rekið upp á sker eða komist í fjárþrot hér í Reykjavík, og bæjarsjóður orðið að hlaupa undir baggann í bili gegn lög- skyldu og væntanlegu endur- gjaldi síðar frá lilutaðeigandi sveitarfélögum. F ra m færslus vei ti r þurfa- mannanna virðast hafa reynst tregar til að standa í skilum við bæjarsjóð og er það mjög slæmt. Forráðamenn hreppsfé- laganna hljóta þó að vita, að Þeiin ber skylda til, að sjá þurfalinguin sinum farborða og mælir engin sanngimi með því, að Jicir sé losaðir við ]>á skyldu. Þess hefir ekki verið getið, að j bæjarsjóður Reykjavíkur væri ! skúídugur orðinn við önnur j hreppsfélög af sömu ástæðu j Þ- e- Þeirri ástæðu, að Jiurfa- f menn heðan hafi verið stvrktir annarsstaðar og bærmn tregð- ast við að borga: og verður því að líta svo á, sem hér sé um beinan áhalla að ræða. — Það hefir lengi verið skoðun margra manna utan liöfuðstað- arius, að Reykvíkingar væri ekki of góðir til að bera hita og þunga dagsins. Hefir kveðið svo ramt að Jiessu, að sumum hefir Jiótt alveg sjálfsagt, að Reykja- vík stæði opin öllum Jiurfa- mönnum landsins og æli önn fyrir þeim á sinn kostnað. Sér- staklega liefir skoðun Jiessi magnast, siðan er æfintýramenn Jieir, sem nú liafa siglt öllu i strand, komust til valda. Þeir hafa eitrað og sýkt alt Jijóðlif- ið og reynt að telja landslýðn- um trú um, að Reykjavík væri eitt hið versla spillingarbæli, en Jiað mætti hún eiga, að þar flyti alt í peningum. Væri því sjálf- sagt, að reyna að notfæra sér sem best pyngjur bæjarbúa. Þar væri hver maður öðrum ríkari og um að gera að plokka þá og reyta. Svo hörmulegt værí á- standið og s]>illingin mögnuð, að jafnvel borgarstjórinn sjálf- úr hikaðí ekki við að stela einni miljón króna af fé bæjarins, ef svo bæri undir. Gerast J>eir eink- um stórtækír í aðdróttunum sinum og glæpa-áburði, er mik- ið þykir við liggja, t. d. fvrir kosningar. Fer J>á á stúfana hver framsóknar-skjóðan af annari og þvkir sá mestur mað- urinn; sem mestu getur logið. En eg ætlaði ekki að leysa niður um stjómina að Jiessu sinni. Það verður væntanlega gert siðar. Eg ætlaði sérstaklega að minnast á hinar gifurlegu skuldir annara sveitarfélaga við bæjarsjóð Reykjavíkur. Mér finst óverjandi, að }>ess- ar skuldir skuli hafa verið látn- ar safnast. Það ætti að vera nokkurn veginn sjálfsagt, að slík viðskifti sveitarfélaga væri jöfmið árlega. Bæjarsjóður Reykjavíkur getur ekki verið og má ekki vera hanki annara sveitarfélaga. Hann hefir vissu- lega nóg með sig og sína. Og þess vegna verður hann nú taf- arlaust að innheimta fé J>að, sem hann á lijá öðritm hrepj>s- félögum. Mér mun verða svarað því, að slík innheimta sé ekki fram- kvæmanleg sem stendur. Sveitarfélöginliafi enga peninga handbæra. — Það getur verið rétt að einhvcrju leyti. En ekki J>arf greiðslutregðan að stafa af fjárþröng einni saman.Stjórnar- flokkurinn liefir unnið að því leynt og ljóst árurn saman, að æsa landslýðinn gegn Reykvik- ingum og einn árangur }>ess verknaðar getur verið sá, að Innar ýmsu sveitarstjórnir sé orðnar samdauna lærifeðrum stjórnarliðsins og telji alveg -sjálfsagt, að niðast á Reykjavík í öllum greinum. Það dregur hver dám af sinum sessunaut og Tímavísdómurinn er lærður og kendur á flestum sveitalieim- ilum, J>ó að ýmsir misvitrir menn hér kunni að halda, að J>ví sé ekki J>annig varið. Eg vildi nú leyfa inér að sjiyrjast fyrir um það, livað gerl hafi verið af bæjarins liálfu, til þess að ná inn J>eim 200 }>úsund krónum, sem bær- inn á lijá öðrum sveitarfélög- um. Satt að segja býst eg nú ekki við, að neitt hafi verið gert, nema J>að, að lilutaðeigandi svéitarstjómum hafi verið til- kynt skuldarupphæðin og ef til vill óskað eftir greiðslu við hentugleika. En slík innheimta vill stundum reynast gagnslítil. Teofani er ordid 1,25 á boröiö. Sveitarstjómunum verður að skiljast, að þeim sé skylt að standa í skilum. Og þær verða að greiða skuldir sínar við bæjarsjóð, hvort sem þeim er }>að ljúft eða leitt. Reykjavík þarf á öllu sinu að halda. Borg- arar höfuðstaðarins vilja að bæjarsjóður standi í skilum við alla lánardrohia sína, og þeir krefjast þess, að horfið verði frá þeirri venju, sem virðist hafa ríkt að undanfömu, að önnur sveitarfélög hafi þurfa- menn sína hér „i seli“, án alls endurgjalds. Borgari. Vlðskifti Tlð Ölaf Friðriksson. —s— Allir kannast viö hina frægu ierö, sem farin var á síöastliönu vori til Grænlands, meS flugvél, til þess aö reyna aö bjarga, eða iijálpa ensku rannsóknarmönnun- um, sem taldir voru í lífsháska )>ar upp á jöklunum. Var varöskip- j iö Óöinn fengiö til aö flytja flug- vélina vestur, ásamt fluginönnum og formanni Flugfélagsins, dr. Alexander Jóhannessyni. En auk Jiessara manna haföi Ólafur Frið- riksson, fyrir Alþýöublaöiö feng- iS leyfi hjá útgeröarstjóranum, til ]>ess aö senda fréttaritara meö skipinu. Er það ætlun mín, aö j>essi beiöni Ólafs hafi mjög ver- iö sprottin af þvi aö hann vissi, aö Morgunblaöiö haföi fengið dr. Alexander til aö láta Jiaö fá öll fréttaskeyti, er hann sendi um ferðalagið. Fréttaritari Aljiýöublaösins er ungur. maöur og framgjarn og mun honum hafa þótt, sem feröin væri vænleg til frama og auögert aö hljóta af henni lieimsfrægö, enda sendi hann blaði sínu niörg skeyti og stór, ]>ar sem hann deildi mjög hart á fararstjór- r,nn, dr. Alexander, og skýröi frá ýmsum ósköpum í sambandi við íeröina. Varö dr. Alexander vit- anlega að senda blaöi sínu enn þá lengri skeyti, en áður nefndur, til ]>ess aö verja sig fyrir áburði hans. Er skemst frá því aö segja aö skeytareikningar dr. Alexanders námu urn kr. 700,00, en fréttaritara Alþýöublaðsins um kr. 350,00. Afhenti loftskeytamaöurinn á Óöni mér reikningana, en eg fékk þá aftur gjaldkeranum hér á skrif- stofunni, til innheimtu hjá viö- komandi dagblöðum. Lét Morg- unblaðiö þegar senda eftir sínum reikninguni og greiða þá aö fullu, en reikningar Alþýöublaösins voru ekki greiddir, en um þaö var mér ókunnugt, þar til snennna í haust, aö eg sá ]>á meöal annara ógreiddra reikninga og spurði eg hvernig á því stæði. Ságði gjald- l.erinn mér þá, að Ólafur Friö- riksson heföí ekki viljaö greiöa þá og sagt aö eitthvert erlent blaö ætti aö gera það. Hringdi eg þá þegar til bæj- arsímastjórans og spuröi hann um álit hans á þessu. Gaf. hann mér ]>ær upplýsingar, aö þar sem ]>etta væru skeyti frá skipi væri enginn blaðaskeytaaf- sláttur aí þeim og vegna þess að ]>au væru öll stíluð til Alþýðu- blaðsins í Rvík væri það vafalaust réttur aöili að greiöa þá. Eftir þetta hringdi eg til Ólafs Friðrikssonar og spurði hann m» )>aö hvort senda mætti meö reikn- ■ ingana niður á afgreiðsluna en hanp brást hinn versti viö og sagði a$ Daily Herald ætti að borga þá. Sagöi eg honum þá álit mitt una ]jaö, áö eins og Alþýðublaðið hefði verið milliliður, aö því að biðja lyrir fréttaritarann, eins ætti þaö að vera milliliður að því að greitSfi reikningana fyrir skeytin, sem hann hefði sent og að mér virtigt ekki ástæða til, að skeytakostn- aður þessi yröi gegnum viðskifta- réikning skipsins við Landsiip- ann, látinn lenda á rekstri þess. Sagöi eg enn fremur, að mér fyndist ekki viðeigandi af hon- uin (Ólafi) aö nota nokkur stór- yröi út af }>essu. Æstist Ólaftw svo við þetta, að hann helti yfir mig hinum mestu ókvæðisorðum; svo sem: ;,Hvaö á þessi helvítis asnagangur aö þýða. Haldiö þér kjafti. Fariö þér úr simanum og skammist yðar. Farið þér til and- skotans“. Þannig kvaddi ritstjór- inn og hringdi af. Eftir þetta skrifaðiegAlþbl.bréf undir nafni útgerðarinnar og bað um svar tafarlaust, hvort reikn- ingarnir yrðu greiddir þar. Dag- inn eftir hringdi svo Sigurður af- greiðslumaður blaðsins til mín. Er Sigurður greindur maður og kurteis og var auðheyrt að hon- um leiddist ruddaskapur ritstjór- ans og jafnframt, aö hann skildi, að blaöinu bar aö greiöa skeytá- kostnaðinn, en ekki skipinw. Xvaðst hann þó ekki mega greiða reikningana, án samþykktar Ólafs. Varö siðan sá endir á um reiku- ingana, eftir margra daga bægsla- gang í Ólafi og bónarveg til lands- simastj. að Landssíminu tæki þá og reyndi aö fá hið umrædda er- lenda blað, til að greiða ]>á. Vjrt- ist frá Skipaútgerðarinnar hálfh engin ástæða til að bíða þanníg eftir greiðslunni, en þó var þetta samþykt eins og gerist, frekar tíi að forðast illindi í almcnnum við- skiftum. Er greiöslan samt ekki komin enn og er því óvíst, nerna innheimtunni ljúki meö málssókn. Eg hafði, áöur en framan greiut viðtal við Ólaf Friðriksson átti sér staö, verið kaupandi Alþýöublaös- ins, en tre^tist nú ekki lengur að halda því áfram og skrifaði því afgreiðslunni uppsögn mína, þar sem eg skýrði ljóslega frá ástæð- unni. Og meö því að mér rann til rifja eyrnd ]>ess flokks, sem hefði slikan ritstjóra, skrifaði eg jafn- framt Jóni BaldvinssJ^ii formanni Alþýöuflokksins og skýrði honuna frá framkomu Ólafs. Sagöi eg, aS mér fyndist flokkurinn ekki stand- ast viö það aö hafa sem aðalrit- stjóra mann, sem ekki kynni aÞ mennustu mannasiöi og auk þeas væri það almannarómur að Ólafur væri að eyðileggja Alþýðublaðið, sem stjórnmálablað. F.n }>ó að Jóa gerði ekki, út af tilmælum ínínum, neinar þær ráðstafanir gaguvart Ólafi, sem vert væri. sagðist eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.