Vísir - 15.02.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 15.02.1956, Blaðsíða 1
12 b8s. bBs. *S,. átg. Miðvikudaginn 15. febrúar 1958 tbl. f Stefna waldfiafansia \ Kreinl ébr< I brezkum blöðum er það einróma á!it, að ræða Krúsjevs í gær hafi Ieitt í Ijós, að allt sé óbrevtt um stefnu valdhafanna í Krernl. I ræðunni hafi fátt nýtt komið fram, þótt Krusjev hafi þurít nærri ö kist. tii aö ræða málin, en það er viðurkennt, að ræðan hafi borið mikilli bjart- sýni um sigur kommúnismans vitni, þótt í vestrænum lönd- um verði að eins brosað að hin um margendurteknu fullyrð- ingum uffi hrun kapitalismans, yfirvofandi kreppu í auðvalds- ríkjunum, og þar fram eítir götunum. Sum blöðin hafa orð á því, að Krusjev hafi ekki verið nándar nærri eins her- skár og í septemberræðu sinni, er hann réðst harkalega á Vest urveldin. Manchester Guardian fer háðulegum orðum um ábend- ingar Krusjevs til brezku þjóð arinnar varðandi Bandaríkja- menn. Bretar hafi til þessa get sð valið sér vini hjálparlaust, Glasgow Herald telur megin- tilgang Krusjevs út á við, að einangra Bandaríkin, og hafi hann beljað um þetta svo hátt, að tilgangurinn sé alveg auð- sær. í tilefni af því, að Krusjev talaði um hvernig auðvaldið notaði sér verkalýðinn og byggi að honura^ segir Daily Mirror, að þess sé að vænta, að þeim Bulganin og Krúsjev gefist tækibæri til þess, er þeir koma til Bretlands,. aS kynnast al- þýðu manna á heimílum þeirra, og mundi þá kannske verða breyting á hjá Rússum, sem enn telja mönnum trú um kjör sömu og lýst er i sögum Dick- ens. Ziikov í miðstjórnina. Zukov marsk'álkur, land- varnaráðherra, hefur verið kjörinn í miðstjórn kommún- istaflokksins. — Hefur fregn- in um þetta vakið mikla at- hygli. naissti í; austur- Mörg bundrul hafa sýkst a Veikin er Austur-þýzki kommúnista- iorsprakkinn Waiíer Ulbricht lýsti hátíðlega yfir því á fundi Varsjárbandalagsms í Prag á Idögunum, að ekki einn einasti ; fyrverandi nazisíi væri í nýja ! a úst urþýzka hernum. ! Staðreyndirnar eru þessar, | samkvæmt áreiðanlegum heira- ; ildura: | Af 1500 í foringjaráði „al- | þýðulögreglunnar” eru 450 án {nokkurs vafa fyrrverandi naz- jistar. Af herdeildaríoringjum jeru 45 fyrrv. nazistar, og 22 þar jað auki herdeildarforingjar í nazistahernum. Af 30 hershöfð- jingjum eru 17 fyrrverandí naz- i istar. .v.v,.vw^kv.w.v.v«wuw Til hægri á myndinni er rússneski erkibiskupinn Boris, fulltrúi rússnesku kirkjunnar í Norður- og Suður-Ameríku. Með honum á myndinni er Ruzitsky biskup frá guðfræðiháskólanum í Moskvu. Þeir hafa ferðast um Kanada, en myndin er tekin í flughöfninni í Amsterdam. AMVWUVWWVWWWWV Skip E.Í. fiutti 240 þús. lestir vamings '55. íarðstretHfiitgar renun. Þeir munu skipta hundruðumlamazl meira eða minna, sum- íbúamir í Barðastrandarsýslu, ir ailmikið, en engimi dáið’. Öll- sem sýkst hafa af mænuveiki í um þessum sjúltlingum hefir vetur og á suma 'þeirra hefur jverið hjúkrað vestra, flestum í liún lagst mjög þungt. | sjúkrahúsinu á Patreksfirði, en Mænuveikin hefur herjað ;það hefir verið yfirfullt á stund- bæði í Austur- og Vestur- um. Má segja, að sjúklingarnir Barðastrandarsýslu í vestur, en ’ séu allir komnir yfir það versta Heldur minna en árið áður vegna verkfaSSsins. Vísir hefur snúið sér tiltgeta að Gullfoss var í íörum Eimskipafélags íslands og fengið hjá því eftirfarandi upplýsingar um vöru- og far- þegaflutninga árið sem leið. Vöruflutningarnir. Þeir námu samtals 241.260 smálestum 1955 og urðu því nokkru minni en 1954, en þá námu þeir 248.070 smálestum. Þess er að geta, að iimflutn- ingurinn varð nálega hinn sami 1955 og 1954 (færst á færri skip, en ferðir voru færri. 1955 vegna verkfalla). Það er á útflutningnum, sem munurinn keraur fram, því að hann varð um 9 þúsund smá- lestum minni. (Eins og öllum er minnisstætt töfðust skip félagsins í 6—8 vikur vegna verkfalla í fyrra og ber að mun nu vera í rénun í flestum eða öllum hreppum sýslunnar. og séu nú heldur á batavegi, en þó eru enn allmargir, sem ekk- í gær átti Vísir tal- við hér- ert vinnuþrek hafa ennþá. aðslæknirinn á Patreksfirði, en I í Vestur-Barðastrandarsýslu umdæmi hans nær yfir Vestur- nuenuveikin í rénun og það Barðastrandarsýslu, þ. e. auk jsem af er þessum mánuði hafa Patreksfjarðar ýfir Tálknafjörð.. j ekki komið-nema 4 tilfelli, en Rauðasandshrepp og Barða- vórú í mánúðunum næstu á strandarhrepp. í umdæmí hans 'undari um og yfir 30 í hvorum eru samtals 1350 ibúai* og hafði mánuði. hans verið vitjað til nær tíúnda j Visír héfir áðurskýrt frá því, hvers íbúa eða samtals 133 j að inænuveikm hafi einnig manns. En hann taldi að jafn- herjað í Austur-Barðastrand- margir eða jafnvel fleiri myndu hafa tekið mænuveiki. þótt hans hefði ekki verið vitjað og þeir því ekki komizt á skrá. Af þeim 133 skráðum mænu- veikisjúklingum í Vestur- Barðastrandarsýslu. sem að framan getur, hafa alls 29 arsvsul í umdæmi héraðslækri- " » isins á R’eykhólum. Lagðist hún þar einnig víða þungt á fólk -og breiddist mjög út um byggðirnar. Mun mænuveikin því hvergi hafa náð þvílíkri út- breiðslu í vetur sem í Barða- strandarsýslu. hafa það í huga við samanburð á 1954). til Leith og Khafnar meðan Dagsbrúnarverkfallið stóð, með póst og farþega. Með Gullfossi fóru 6534 farþegar, en 6451 árið áður. Milli íslands og útlanda fóru á árinu 5247 farþegar og milli Leith og Khafnar (flest út- lendingar) 1287 (um 1100 árið áður, og sjást af þessu vaxandi vinsældir Gullfoss sem farþega skips á þessari leið). Önnur skip fluttu 546 farþega. Stálframlciðsla Breta varð 405.2 þús. mál í janúar, 380-6 þús. smál. í janúar 1954. Hefir hún aldrei fyrr orðið eins mikil og í sl- mán- uðí. Um þessar mundir er verið að ganga frá samningiun um sölu á um 3000 lestum af á- burði frá Áburðarverksmiðj- unni hf. til Frakklands. Ekki hefur þó endanlega ver ið gengið frá formsatriðum, en Vísir telur sig geta íullyrt, að salan sé ákveðin. Það eru sömu frönsku aðilarnir, sem kaupa þetta magn og þeir, sem keyptu af Ábtirðarverksmiðjunni 1 fyrra, en þá nam magnið um 400 lestum. Hér er um að ræða köfnun- ai’efnisáburð (ammóníum- ni- trat), og munu Frakkar hafa verið rnjög ánægðir með áburð inn í fyrra og festa nú aftur kaup á verulegu magni. Ekki er enn ákveðið, hvaða skip flytji áburðinn út, en samn ingar munu einnig standa yfir um það. Sex lögreffhimenn vegnir á Malakka- skaga. Sex lögreglumenn voru vegnir í morgun og einn tek- inn b.öndum í fyrirsát hryðjuverkamanna úr flokki kommúnista á Malakka- skaga. Lögreglumenn þessir voru á Ieið til skotæfinga, er jarð- sprengjur sprungu á leift þeirra, og samtímis var skotið á bá úr öllum áttum, Munu árásarmenn hafa ver- ið vim brjátíu. ★ Á Indlandi hefur veriS gengið frá nýrri 5 ára áætl- un, sem Itemur tii fram- kvæmda í apríl. Megín- álierzla er lögð á þungaiðn- aðinn. f ®ti'arhörk u rn n r: Úlfar ©§ viiligeltir gerast F arþegaf lutningarnir. Fluttir voru 7080 farþega, en 7012 árið 1954. Þess er að ÍWVWVWVSWWWVWWIAV Norskur lax í Grænlandi. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo 10. febrúar. Gera má ráð fyrir, að laxa- rækt hefjist á Grænlandi með norskri aðstoð á þessu ári, Grænlandsstjórn hefir óskað eftir því við norska aðila, að þeir selji henni 5000 laxaseiði, og er ætlunin að þau verði flutt flugleiðis til Grænlands og látin í ár þar. Seiðin muriu verða merkt, svo að gengið verði úr skúgga um, hvort nokk ur þeirra komi fram í norsk- um ám. Fjöldamörg skip frosin inoi við Danmörku. Ekkert Iát er á vetrarhörk- um í álfunni. Frcgnir í morg- un greina frá hríðarveðri i Norður-ftalíu, og segir, að úlf- ar gerist nærgöngulir í byggð- um, og hafi sést í nágrenni Rómaborgar, en í Ardenne-- dölum í Belgíu hafi villigeltir sést í byggð. Á Bretlandi eru vegir ófær- Ir eða illfærir í 70 héruðum vegna snjóþyngsla. — Á Norð- urlöndum er enn mikið frost og mikill. fjöldi skipa frosinn í usnum, einkum : víð stlrendur. Danmerkur og Svíþjóðar. ís- ar éru nú að eins notaðir til hjálpar skipum, sem sú hætta vofir yfir, að þau klemmist saman í ísnum. I ísinn er svo þykkur á Stóra- belti, að éngin skinp komast þar yfir, og er eingöngu um loftsamgöngur að ræða millí Jótlands og eyjanna sem stend- ur. SAS héfur byrjað sérstakar flugférðir til að bæ.ta úr vand« ræðunum. Á Borgundarhólmi er allt í kafi í snjó og var eltki unnt að fljúga þangað í gær. —« Gullfoss komst hjálparlaust til Hafnar, en tafðist um 10 klst.,!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.