Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						-"?
Ritstjóri:
Þórarinn  Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Hélgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn

Skrifstofur i Edduhúsin::
Fréttasímar:
.   81302 og 81304
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 20. júlí 1949
151. blaS
Héraðshátíð Fram™
sóknarmanna í
Vestur-Skafíafells-
sýsln
Framsóknarmenn í Vestur
Skaftafellssýslu efna til hér-
aðshátíðar í Vík í Mýrdal á
laugardaginn kemur, og hefst
samkoman kl. 8 um kvöldið.
Samkoman verður sett með
ræðu Júlíusar Jónssonar for
manns Félags ungra Fram-
sóknarmanna i Vestur-Skafta
felisýslu en það félag ann-
ast aðallega undirbúning há-
tiðarinnar. Þá flytur aðairœð
una Eysteinn Jónsson ráð-
herra, og Jón Gíslason þing-
maður kjördæmisins Stein-'
grímur Þórisson mælir fyrir j
hönd S.U.F.
Á eftir ræðuhöldunum verð
ur skemmtun. Þar syngur Sig
urður Ólafsson með undirleik
Árna Björnssonar píanóleik-
ará. Þrjár ungar stúlkur úr
héraðinu syngja og spila á
gitara.
Ungir framsóknarmenn í
Vestur-Skaftafellssýslu sýndu
það glögglega með hinni
glæsilegu félagsstofnun í
fyrra að mikill áhugi ríkir
meðal þeirra og vafalaust
láta þeir ekki sitt eftir liggja
með að gera þessa héraðs-
hátíð sem glæsilegasta.
*•!«
Pf

iríi S¥@ praoi
IlKlslsasB vSSS ISkála 1$ jarnason.
— I»egar ég sagöi mönnunum, sem ég vinn með í Lr-'i
Angeles frá því, aö okkur hjónunuin hefði verið boöið heb >,
íil íslands, rak þá í rogastans og þeir spurðu hverskorsF
hieiín byggju þar eiginiega — að vera að bjóða heim fólkil
úr annarri heimsáífu, sagði Skúli Bjarnason, er fréttamatí?
ur blaðsins hiííi hann snöggvast í gær. En hann og koníi
hans, Margrét Ocldgeirsdóííir frá Vestmannaeyjum, koima
hingað s. 1. sunnudag meö „Geysi" frá New York.
Ný bók eftir Arna
Ólav
Árni Óla ritstjóri, sem er
einn af þekktustu og vinsæl-
ustu blaðamönnum landsins,
hefir á undanförnum misser-
um safnað ýmsum ritgerðum
sínum um land og þjóð og
gefið út í bókarformi.
Þessa dagana hefir komið í
bókabúðir ein ný bók af því
tagi eftir Árna. Heitir hún
Blárra tinda blessað land, og
er gefin út af Bókfellsútgáf-
unni. Segir þar frá ýmsu af
Vesturlandi og úr Skaptafells
sýslu, og eru fléttaðar saman
lýsingar á landinu og fólk-
inu, sem það byggir, gamalt
og nýtt, fortíð og framtíðar-
vonir. Bókin er prýdd mörg-
um myndum og til útgáfunn-
ar vandað svo sem hæfir
góðri,     nytsamlegri     og
skemmtilegri bók.
Tœkninni við bilasmiði hefir fleygt ákaflega mikið fram frá því
fyrst var farið að smíða bíla og það er þessari tœkni að þakka að
bíllinn getur oröið svo mikilalmenningseign í þeim löndum þar sem
gjaldeyrisskortur og toilar koma ekki í veg fyrir það að fólk geti eign-
ast bíl. í öllum bílaverksmiðjum er nú orðin gifurlegur hraði og
verkaskipting og ganga bilarnir frá manni til manns á fœriböndum þar
til þeir eru fullsmíðaðir og meira að segja búið að reyna þá. Mynd
þessi er úr bandarískri bílaverksmiðju og sýnir einn af þeim mörgu
þáttum sem fram fer í hinum geysistóru verksmiðjusölum.
likill áhugi fyrir Grænlan
terösiisii á isafirði
Viðtal við Guttorm Sigurbjöriisson
Guttormur Sigurbjörnsson, forstjóri sundhallar ísafjarð-
ar var nýlega staddur hér í Reykjavík og spurði blaðamað-
ur frá Tímanum hann frétta frá ísafirði. Guttormur kvað
mikinn áhuga á ísafirði fyrir Grænlandsútgerðinni enda
hefðu nokkrir bátar farið þaðan. Aftur á móti eru mun
færri bátar gerðir út á síldveiðar en á undanförnum sumr-
um. Blómleg íþróttastarfsemi hefir verið á ísafirði í vetur
og vor m. a. fóru flokkar knattspyrnu- og frjálsíþrótta-
manna til Færeyja.
Vissu það áður.
— Og hvernig lizt ykkur þá
á þetta skrítna fólk hér?
— Biddu fyrir þér — okk !
ur finnst það ekkert skrítið
við vissum áður að íslending- j
ar  eru  rausnarlegir.  Enda
bæði fædd hér og uppalin.
Konan er frá Vestmannaeyj- [
um  en  ég  fæddur  á  Litla
Hrauni, þeim fræga stað. For
eldrar mínir, Gissur Bjarna-
son söðlasmiður og Sigríður
Sveinsdóttir bjuggu þar þang
að til ég var 14 ára, en þá
fluttum viö til Reykjavíkur.
37 ár.
— Hvað hafðirðu aðallega
fyrir stafni hér?
. — Lærði bakaraiðn. Var
hjá Böðvari Böðvarssyni, bak
arameistara í Hafnarfirði í
3 ár, síðan" IVz ár í Björns-
bakaríi. Fór svo til Danmerk-
ur 1910. Kom heim árið eftir
og dvaldi heima í eitt ár.
Sigldi svo til Winnipeg i sept.
1912 — og hefi aldrei komið
heim síðan. 37 ár — það er
langur táaffii fjarri ættjörðinni.
Árið 1929 fluttist ég svo til
Los Angeles og þar hefi ég
bakað síðan.
Bráðlifandi gróður.
— Við hjónin erum í sjö-
unda himni yfir að vera kom-
Neyðarástand í
Guatamala
í gær var lýst yfir neyðar-
ástandi í Guatamala í Suður
Ameríku, en þar kom til al-
varlegra óeirða eftir að yfir-
maður hersins hafði verið
myrtur. Herinn er nú klofinn
í tvær andstæðar fylkingar,
og geysuðu víða ákafir bar-
dagar á milli þeirra í gær.
Grænlandsútgerðin.
Nokkrir bátar frá fsafirði
fara til Grænlands, meðal
annars sendi Björgvin Bjarna
son alla sína báta (Gróttu,
Huginn I, II, og III) þangað.
Mikill áhugi ríkir fyrir út-
gerðinni ekki síst vegna þess
hve síldveiðamar hafa brugð
ist á undanförnum árum og
Grænlandsútgerðin skapar
vélbátaútgerðinni      aukna
möguleika til bættrar af-
komu. Á sildveiðar hafa
nokkrir bátar farið, en tví-
mælalaust miklu færri en
undan farin sumur.
Einn togari, ísborg er gerð
ur út frá ísafirði og hefir
gengið sæmilega.
Vorharðindi.
Vorharðindi hafa verið
mikil á fsafirði eins og ann-
arsstaðar á landinu og hefir
það komið hart niður á mörg
um. Aftur á móti hefir sumar
ið verið gott og grasspretta í
meðallagi er. víða farið að slá
túri.
Blómleg íþróttastarfsemi.
Mikill áhugi rikir fyrir í-
þróttum og íþróttamálum á
ísafirði. ísfirzkir skíð'amenn
stóðu sig mjög vel á skíða-
landsmótinu i vetur. Frjáls-
íþrötta- og knattspyrnumenn
fóru til Færeyja í sumar og
tókst ferðin mjög vel. Guðm.
Ingólfsson, sundmað'ur frá
Reykjavik kom í vor til ísa-
fjarðar og keppti hér og tókst
það-sundmót mjög vel. B'rjáls
íþróttamenn úr íþróttafélagi
Reykj avíkur komu í kynnis-
för hingað og glæddi það
mjög áhuga manna. Bæjar-
keppni milli Siglufjarðar og
ísafjarðar fórst fyrir i sumar
vegna þess að Siglfirðingar
gátu ekki komið til ísafjarð-
ar.
Revin í fríi
Ernst Bevin, utanríkisráð-
herra Breta, mun fara í sum
arfrí í hæstú viku. Hefir hann
í hyggju að dvelja í Frakk-
I^ndi
vikur.
Gunnar Huseby
varpaði kúlunni
16,41 m. í Hauga-
sundi
Gunnar Huseby setti nýtt
íslenzkt með í kúluvarpi í
Haugasundi í Noregi á mánu
daginn.
Va,rpaí5i Gunnar kúlunni
16,41 m. og er það' nýtt Norð-
urlandamet. Gamla metið átti
Svíinn Roland Nielsen 16,24
m. sett í fyrrasumar. Gamla
íslenzka metið var 15,92 og er
þetta í fjórða sinn, sem
Gunnar bætir íslenzka metið
í Noregsförinni.
Einnig setti hann nýtt
Norðurlandamet í kúluvarpi
beggja handa og varpaði
28,29 m. Gamla metið var
27,75 m. sett 1913. Með
vinstri hendi varpaði Gunn-
ar  11,88 m.
Samkvæmt finnsku stiga-
töflunni gefur 16,41 m. 1082
stig.
in h.eim. Það er víst ekki ti!
sá Vestur-íslendingur. seua
ekki Iangar til þess ao
skreppa heim. Bara íæsc'::
sem hafa efni á því.
Það er einkum tvenr;;
sem ég hefi rekið augun i, slð
an ég kom. Fyrst og frémsti
öll nýju, glæsilegu húsin ag
svo eru það trén og blómir,
Við sjáum fleiri tré og blóni
út um gluggann okkur i Suð-
urgötunni, en í Los Angeles.,
þótt ótrúlegt sé. Og svo er all
ur gróður hér svo bráðlifanö ¦:
— grasið svo fagurgrænt og
bíómin svo litrík og grozkv-
mikil.
Mjóar götur.
— Göturnar hér í Reykja-
vík eru furðulega mjóar —•
Vramhald á 7. síðui
Signrður Þingey-.
ingur setti nýtt mei;
í 200 m. bringu
sundi
Á sundmóti á mánudags-*
kvöld setti Sigurður Þingey-
ingur glæsilegt nýtt íslenzku
met í 200 m. bringusundi.o
Synti hann vegalengdina á
2:42,6 mín, en fyrra met tians
var 2:44,4 mín. Mjög lík-
legt er aö Sigurði takist aci
verða Norðurlandameistari é,
þessari vegalengd á Norouj. ¦'
landamótinu sem fram fe:.'
í sumar. Sigurður K.R.-ingui'
synti 200 m. á 2:51,7 mm.
100 m. skriðsund: Ari Guð -•
mundsson 60,5 sek. Ólafur Dio
riksson 63,3 sek. Ari synt;.
400 m. skriðsund á 5:0'8,í;
mín. Hörður Jóhannessoi.'.
vann 100 m. baksund á.l:I5,V
sek., sem er. sami tími og í.s--
lenzka metið. Þórdís Árna-
dóttir vann 200 m. bringc-
sund kvenna á 3:16,9 min.
Engin síld
Frá fréttaritara Timant:
í Siglufirði.
í gær var dauft yfir síld-
veiðunum úti fyrir Norður-
landi. Sildar var leitað' ttr
flugvél bæði í gærmorgun og
í gærkvöldi en síld var hvergi.
aö sjá svo nokkru næmi. Báte,
flotinn i var dreifður víðsveg
ar um vesturhluta veiðisvæð-
isins i gær og leitaði sí!d~
ar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8