Alþýðublaðið - 13.11.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.11.1954, Blaðsíða 5
ILaugardagur 13. nóvember 1954 ALÞÝÐUBLAr*"> ’ jónas Jónsson frá Hriflu: Fjórða grein1 I fangabúðum Sfalíns og Hiflers Dáinn ntaður Vísar IeiðinarKonunesnræihklém' XVI. ÞAÍ) var m.kil ónærgætni af Gísla Halldórssyni húsameist- ara að láta sér koma th hngpr að umbylta listavtrki eftir eldri starifsíbróður. Slikt bráð- fæSi er helzt sámbærilegt v'ið það, ef Steingrímur Thor- steinsson og Benedikt Grön- dal hefðu fyrir þjóðlhátíðina 1874 komið til Hiirnars Finsen landshöíðingja og sagt við Jhann: ,’;Við vitum, að Matthías Jiochumsson er búinn að vrkja hátíðark'væði, sem hann kallar Sofsöng. það eru þrjú er.'ndi. Við teljum okkur jainoka hans sem skáld. eða vel það, og við fcjóðum hátiðarnefndinni og landkhöfðingja að breyta og Mmyxkja tvö síðaci erindin í lofsöngnum. Með þvi móti Scynncst þjóðin hugsun okkar priggja skáldanna í einu fcvæði.“ Steingrimur Thor- steinsson og Benedikt Grön- dal voru aUt of greindir og ver aldarvanir menn, menntað'r og iháttvísir til að láta sér koma til liugar að umfoylta listakvæði eftir annað skáld. Landshöfð- ínginn mundi- áre.ðanlega hafa íncitað slíkri bón, ef hún hefði verdð fram borin, og talið ósk- írnar fjarstæðu. Hvarvetna í s'.ðuðurn heirni er það talið skemmdarverk að breyta eldra listaverki. Þess vegna (hittu mótmæli húsa- meistara rannsýninni í mark. Hér haf'ði verið rætt og ráð- gert um að umbylta emu af listaverkum hans. XVII. Það er vandfarið með Laug- arvatn, því að það er staður þúsund órættra drauma. Það er nú orðið stærsta skólaheim- íli íslendinga í s;veit og stærsti sumargististaður landsins. Laugarvatn á, þó eftir að vaxa margfaldlega bæð-i um (húsa- kost og allan aðbúnað. Enn á það eftir að vaxa sem risnu- og bressingarstöð. Finnlend- ingar hafa re'st í sínu landi eins konar alfþjóð'a gistihús á fögrum stað í sveit, nokkuð frá Helsingfors. Þar taka þeir á xnóti gesturrji, sem vel á að fagna, og þar halda þeir inn- 3end og alþióðleg mót á hverju ári. Þegar buið verður að full- gera bæði ihéraðsskólann og menntaskól ahúsið á Laugar- vatni, verður hægt að taka þar stórmannleffa móti 200—300 gestum eða fundarmönnum, þegar skólarnir eru ekki að starfi. Með bin' er hægt að bæta úr aibióðaiþörf íslendinga, og það með meiri rausnarbrag heldur en búaist mætti við í svo fámennu og fátæku Jandi. Þióð in leysir sinn vanda og báðir skólarnir afla sér tekna, sem þeir eru vel að komnir Þegar menn athuffa bað hve íslend- ingar eiga erftt með að ráða fram úr gástihúsamálum sín- um. iafnvel í h«fuðstaðnum og helztu kaiunstöðunum, þá er visnuleffa á’stæðq til að fagna þeim ndkla húsakosti, sem er að myndast á Laugarvatni. En þar veltur á m'kiu hversu ræðst fram úr með mennta- skólalbúsið. Ef valdamenn skól ans off landið bera gæfu til að fullí>'e'ra húsið með crlirocibrar. er máiinu biargað í höfn. hvt>rt sem littð er á fiárhagshliðina eða ihovkvæmni. fegurð og stíl- hreinleik hú'ssins. XVIII. j hefur ákveðið, að Hvítblálnn En ef svo fer. að framkvæmd skuli vera Skólafáni og litir verði á Laugarvaíni gerbreyt- hans emkenni skóians. Um öll ing sú á menntaskólahúsiiVa, bessi atriði er stefnt hátt og sem Glsli Halldórsson heíur miðað við langa framtíð. mælt með, mun af því leiða ó- J Það væri sérstakt og óverð- ^ þarfa deilur og le.ðindi milli skuldað ólán fyrir þennan' stjórnmálaflokkanna. Má unga embættismann, ef tíma- ! segja, að þar sé þó ekki á'bæt- bundinn skortur á tæknimennt andi. Framsóknarflokkurinn uðum starfsmönnum hjá húsa- ' hefur frá upphafi staðið að meistara ríkisms leiddi til þess, 1 byggingu héraðsskólans að að framabráðurinn sntnaði, og Laugarvatni og átti fvrr á ir- að hann og éítirmánn hans um oft í deilum. uin það mál yrðu að búa við e^gfróða-bygg- við Morgunblaðsmenr.. en nú ingu á Laugarvatni. Tilviljun- f” fyrir löngu kominn friður á þeim vígstöðvum:. og þær de'I- ur heyra sögunni til, en ekki nútínaalifinu. Þegar Biarni Biarna'ron tók sér fyr.r hendur að endurreisa Skálholtsskólann aratvik e'ga ekki að kasta skimga margar aldir fram á veginn. XX. Núver.andi menntamálaráð- á Laugarvatni, nrut hann herra Bjarni Benediktssoxj stuðnings allra þingflokkanna mun hafa látið svo urnmælt í og fle.stra' þingmanna nema sumar sem leið, að grunnur sá, j Biörns Ólafssonar. sem' bá var sem, gerður vur þá vegna vænt ráðherra: Hinn nýi skólameist- ' anlegrar foríiallar á Laugar- ari dr. Sveinn Þórðarson er 'val vatni, yrði að géfa átt við j inn af stjórn Siálfstæðismanna hvort heldur sem haldið vær: og talinn fylgia þeim flokki. fast við teikningu Guðjóns I Og nú fellur bað í hlut hans og SamúelSsonar eða upkast Gísla' samiherja hans, nú-verandi Halldórssonar. En í vetur húsameistara og menntamála- j verða forráðamenn skólans og ráðiherra, að fuligera þetta hús , kennslumálayfirvöldin að taka 1 á Laugar.vatni. Missmíði, sem! endanlega ákvörðun um það, kann hér eftir að koma fram á , hvort heldur á að fylgja ráðum gerð þessa húss, m,un að sjálf- | og bendingum hilns iátna húsa- sögðu verða skrifuð á ábyrgð ( meistara. eða rjúfa. sambandið þessa flokks, sera. að fram- við fortíðina og siðvenjur kvæmd nni stendur. Eftir á þrautreyndra manna um list- geta áróðiursmenn Framsóknar ræn efni og innlejða hér á manna ef tilefni vantar í landi nýlendustíl í byggingum flokkskrit, sagt, að fram- opinberra stórhýsa, þar sem kvæmdin, sem, beir hafi staðið hvrer grípur á stundinni það, að á Laugarvatm, þoli dóm ára sem handbærast er. Framíiald á 7. síðu. Friðri og alda, en jafnskjótt og leið- togar sambýlismannanna hafi komið að stýrishióiin. hafi hið listræna samhengi verið rofið og einstök glæsibygging gerð að vansmíði og landfeskömm, sera ásakar sína skapara kyn- \ slóð' eftir kynslóð. Þessi ásökun væri að því levti ranglát, að þmgmenn og kiósendur MorgiutibÍaSsmanna EENiN AF KUNNUSTU skóla hafa fram að þessu hrýnan mönnum landsins er borinn skjöld um menntaskólamáí til moldar í dag: Friðrik Hjart Sunnlendmga.^ Þeir studdu ^ ar fyrnverandi skólastjóri. Biarna Benediktsson í baréttu j Friðrik Hjartar var fæddur hans fvrir endurreisn Skál-'f Arnkötludai í Steingríms- holts-kóla meðan verið var að firði 15. sept. 1883. Foreldrar koma henni í höfn. Núverandi, hans, Hjörtur Bjarnason og stjórnarflokkar ge4a haft önn-, Steinunn Guðlaugsdóttir, ur miál td innbyrðis ýfinga. þó’þjuggu þá í Arnkötludal. Síð- ISAFOLDARPRENTSMIÐJA hefur gefið út í þýðingu Stef- áns Péturssonar bókina „Kon- ur í einræðisklóm-4, en hún er endurminningar Margarete Bu ber-Neumanns, sem sat árum saman í fangabúðum Stalins og Hitlers og rataði í miklar raunir. Bók þessi Iiefur verið þýdd á mörg mál oy hvarvetna vrakið mikía athygli. Margarete Buber-Neumann er ekkja þýzka kommúnistans Heinz Neumanns, sem var band.tekinn austur í Rússlandi 1937 og ekkert hefur til spurzt sícan. Margarete var handtek- m og fangelsuð um svipað leyti. Dvaldist hún lengi í fangabúðum austur 1 Síbiríu, en var síðan framseld Þióðverj um og hneppt i faftgabúðir naz ista. TVEIR MEGINKAFLAR. Bókin skiptist í tvo megin- kafla, og nefnlst annar þeirra Karaganda, en hínn Ravens- brúck, en svo hétu fangabúð- irnar, þar sem- höfundurinn þjáðist ásamt kynsyctrum sín- um um mar.gra ára skeið. Mar- garete Buiber-Neumann lýsir eftirminnilega konu.num, sem voru samfangar hennar, og hinni ömurlegu ævi I fangabúð unum. Dregur hún enga dui á grimmdina og harðréttið. sem konurnar urðu að þola. en þó fer því fjarri', að bók hennar sé áróðursrit í venjulegum skiln- ingi. Hún lætur staðreyndirnar Margarcte Bu’ber-Neumann, t:a!a og fjallar um það eitt, sem hún sjálf þekkir og hefi> vfað. EFNI BÓKARINNAR ' Kaflafyrirsagnir í þeim. þætti bókarinnar, sem segir frá vist- inn: í Karaganda, eru þessar: Handtaka Heinz Neumanns, t hópi hinna .eftirlátnu4, í gæzlu i varðhaldi, Yf irheyrzlur og ' dórnur, Herleiðingin t';l Siberíu, iKoman til Karaganda. Fanga- í búðalíf í Burma, í refsideild, Þrælavinna í Leninskoje, Kú- reki i EI Marje, Hjá sakakon- um og la.ndshornalýð, „Ekki hæf til erfiðisvinnu“, Aftur. til Moskvu, í Butirki við brevtta aðbúð, Framseld Gestapo og I Framh. á 7. síðu. Minnin^arorð: 1 7 að þetta verði undanteknmg. XIX. Hinn nýi skólameistari á Laugarvatni, dr. Sveinn Þórð- arson, hefur fram að þessu siglt blásandi byr inn í starf sitt á Laugarvatni. Hann kom þar að mikilli erfð. góðum skólastað, nógu landrými, mikl um húsakosti, góðum skóla- venjum og frábærri aðstöðu til iþrótta og bæði andlegrar og líkamlegrar vinnu. Hvarvetna mæta honum á þessum stað ar ibjuggu þau um skeið á Karnbi í Reykhólasveit, en síð ast voru þau vestur í Dýra- firði. Hjörtur var sonur Bjarna Eiríkssonar 'bónda á Hamar- landi í Reykfaólasveit, en Stein unn dóttir Guðlaugs Guðlaugs ■sonar húsmanns á Kárastöð- um á Vatnsnesi norður. Frlðri’k ólst upp á Mýrum í Dýrafirði 'hjá föður!bróður sínum, Friðrik hreppstjóra Bjarnasyni, og konu hans, Ingi björgu Guðmundsdóttur. Kom snemma í Ijós, að hann var i minningar um óafmáanleg og' greindur og námfús. Hann fór vel unnin verk Bjarna Bjarna sonar og Guðjóns Samúelsson- ar við að skapa þennan stað, oft í baráttu þúsund erfiðleika. Þann stutta tíma, sem dr. Sveinn Þórðarson hefur dvalið á Laugarvatni, hefur honum tekizt auk vel ræktra skyldu- starfa að koma í framkvæmd nokkrum eftirtektarverðum nýjungum. Hann hefur valið stofnuninni fagran skólasöng og einkunnarorð eftir Baldvin Einarseon, þar sem mótuð eru í stuttri setningu undirstöðuat- í Flensiborgarskólann og lauk þaðan prófi 1907. Gerðist hann þá barnakennari á Suðureyr; í Súgandafirði og var við það star.f í tvo vetur. En er Kenn araskóli íslands var kominn á fót í Reykjaivík, sóttj Friðrik bangað til frekara náms og lauk þar kennaraprófi vorið 1911 m,eð góðri 1. einkunn. Fór hann þá aftur til Suðureyrar og var skólas'tjóri barnaskól- ans þar í 21 ár, til 1932. Þá var hann skólastjóri barnaskól ans á Siglufirði í 12 ár. en frá riði íslenzks uppeldis. Hann 1944 var hann skólastjóri Friðrik Hjartar. barnaskólans á Akranesi, unz hann lét af störfurn s. 1. vor, enda var þá heilsu hans tekið að hnigna. Hann varð bráð- kvaddur á Akranesi 6. þ. m., rúmra 66 ára að aidri. Friðrik var sá hamingjumað ur að eiga ágæta konu og sér samihenta. Hann gift.st 1914 Þóru dóttur Jóns Einarssonar íshússtjóra á Suðureyri og Kristínar Kristjánsdóttur kaup manns, Albertssonar. Þóra er hin mesta myndarkona að sjá, og þó betri í raun. Þau Friðrik elgnuðust 6 börn, einn dreng, Svaivar, misstu þau 10 ára, en hin 5 eru öll á lífi. hvert öðru m'annvænlegra: Sigríður, kona Þorleifs Bjarnaeonar náms- stjóra á ísafirði, Jon. íþrótta- kennari á Flatey, Glafur, bóka vörður og kennari i Reýk]a- vík, Guðrún, kona Adams Þor geirssonar múrara á Akranesi, og Irigibjörg, kona Þorgils Stef ánssonar kennara á Akranesi. Þess var áður getið, að Frið- rik Hjartar hafi verið með' kunnustú skólamönnum þessa lands. En til þess þarf armað og meira en að stunda kennslut í 45 ár, jafnvel þó að sam- vizkusamlega sé unnið. Til bess þarf lifandi áhuga á við- fangsefninu, æskulýðnum og uppeldi hans, vakandi skilning og vilia til baráttu fvrir bví, sem betur má fara. Öllu þessn var Friðrik gæddur. I Um kennslu Friðriks komst dr. Bicirn Guðfinnsson svo a3 orði í grein, sem hann skrifaði um Friðrik sevtugaiU ..Hann er ábus'asamur miög við kennslu, nákværjur og lag inn; málvöndunarmaður og sókndiarfur gegn því, er hon- um þykir miður fava. Hlýr er hann í viðmóti við börnin, fág aður í framkomu og einlægur í starfi. Slíkir menn hlióta að v.era góðir kennarar og farsæl- ir.“ Hér er rétt með mál farið og ekkert ofsagt. Friðr'k bar íslenzkt mál og bó einknm íslenzkukennslu í harnaskólum miög fyrir briósti. Hann samdi kennslu- bækur í írienzku: Réttritunar- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.