Vísir - 21.12.1914, Side 1

Vísir - 21.12.1914, Side 1
12 i 4 V í S 1 R p ' V 1 S ! R Stærsta, besta og ódýrasta blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Linstök blöð 3 au. Mánuöur 6Cau Ársfj.kr.1,75. Arg.kr.7.oo. Erl. kr. 9,oo eða 2'f doll. VISIR Mánudaginn 21. desember I9S4. kemur út kl. 12 á hádegi hvern virkan dag. Skrit- I stofa og afgreiðsla Austur- ; str.14. Opín kl. 7 árd. til 8 i síðd. Sími 400.—Ritstjóri: GunnarSigurðsson(fráSela- læk). Til viðt venjul. kl.2-3síðd. ._v**w W - ■■ ■lr "-lr,ii"i” —................................................................---------- JDtefeftfö f\\S etiga feampavm sUtoti S\á >SawUas\ S'w‘\ \^ö. I Samfa ^vó •KffliæiXbúr: bbxí saEsssa*::ví«.-*i Drotntng kvikmyndanna Stórfenglegur sjónleikur 4 þáttum eftir URBAN GAD Aðalhlutverkið er leikið af frú Ásíu Nielsen. ;i Skriflð þetta bak yið eyrað. Þó einhver eigi að hafa eltthvað hugfast þá g et u r gleymskau skolað því í burtu, en það verötir ekki afþvegið að Jólahveitið »Víking er ódýr- ast á Laugaveg 63. Um verð á annari Matvöru vita allir um, sem hana hafa keypt að undanförnu, að hún er ddýrust á Laugaveg 63. Kaffi* og Matarstell fást mcð afslætti fyrir jólin. Þar tæst vindillinn Patti. Þar fást Spil og Kerti bæði stór og smá. Allskonar sælgæti á Jólatré. Margskonar Kex og Kaffi- brauð. Vfking-mjólk, Suitutau 3 tegundir, Blandaðir ávextir, Jarðarber. Allskonar krydd. Epli, Appelsfnur, Vínber, Allskonar Sykur kom nú með síðasta skipi, þar á nieðal Kandis. Öddssotv, Laugaveg 63. Sími 339. Landar í H5ín þakka ráðherra fraitikomu hans. (Frá fréttaritara Vísis í Höfn.) Nokkrir landar hér hófust handa eftir ríkisráðsfundinn og boðuðu til fundar meðal íslendinga hér. í funJarboðinu stóð meðal annars, að þakka ætti ráðherra sköruglega og djarflega frammistöðu á móti kon- ungsvaldinu. Á tundinn komu um 50 ruanns, alt ungir menn, stúdemar og hand- iðnamenn hér. Ekki var ráðherra á fundinum. Fundurinn stóð í örfáar mínútnr. Samþykt var þakklætisávarp ti! ráð- herrans með á að giska 25 atkv. Hinir fundarmenn greiddu ekki at- kvæði. Rilzau-skeyti, sem sent var af einum fundarboðenda, hermir, að á fundinum bafi verið 150manns, og í sumum dönskum blöðum erskýrt svo frá, aðþetta hafi verið »demon- stration« móti Dönum, en á ofan- greindu geta metin séð, að um slíkt var ekki aö ræða. Fréttir frá Danmörku Dönsk blöð. Úrslitin á ríkisráösfundinum 1. þ. m. hafa eins og vænta mátti vakið hér feiknaftiikla eftirtekt, þrátt fyrir stríðið mikla. Öll hafa blöðin flutt ritstjórnargreinar um málið, flest fleiri en eina. Þau eru öll sammála um það, að stefna og ákvörðun konungsins hafi verið sú rétta og fagna því, að loks sé föst afstaða tekin, sem ekki verði frá vikið gagnvart kröfum íslendinga. Annars líta þau ýmsan vegámálið. Politíken heldur, að hér sé aðeins um bráðabirgðastrand að ræða,se Iagast muni, þegar foringjar flokk- anna komi hingað niður, en tekur skýrt fram, að skilning ráðherrans á ríkisráðsákvæðinu geti Danir aldr ei aðhylst. Berlingske Tidende segir, að þessi árekstur (Konflikt) hafi vofað yfir í mörg ár, Sig: Eggerz hafi nú strand- að á því skeri, sem Hannes Haf- stein hafi með gætni hingað til get- að sneitt fram hjá. Mörg af blöðunum, svo sem Vort Land, Ekstrabladet, Hovedsta- den og Kristilegt Dagblad, segja, að ef ekki gangi saman nú þegar flokks- foringarnir komi til Danmerkur, sé ekkert annað fyrir hendi en skilnaður ef íslendingar óski þess. Af Dana hálfu muni ekkert vera því ti! fyrir- stöðu. Skilnaður sé miklu betri en stöðugt og árangurslaust þref. Knud Beriin rifar í Köben- havn og lýsir ánægju sinni yfir úr- slitunnm. F u n d u r hefir verið haldinn í stúdentafélaginu danska, þar sem Knud Berlin var málshefjandi. Dr. Vallýr Guðmundssor. talaði þar líka. Sigurður Norðal »disputeraði« hér 2. þ. m. ogvarð með heiðii og sóma doktor eins og lög gera ráð fyrir. „Hadda Padda“ hefur Guðmundur Kamban selt til konunglega leikhússins í Stokkhólmi. Hún er stöðugt leikin hér fyrir fuliu húsi, 8 ÐÆJARFRETTIR Háflæði í dag. Árdegis háflæði kl. 8,22 Síðdegis — —8,41. Afmæli í dag: Jóh, Jóhannesson, stúd. med. Afmæli á morgun: Carl Ólafsson, Ijósm. Lydia Theill, húsfrú. Páll H. Gíslason, kaupm. Guðlaug Magnúsdóttir, húsfrú. Nic. Bjarnason, kaupm. Æskan hefir gefið út snoturt jólablað með sögum og myndum, þar á meðal eina söga eftir íslenskan höf- und, Þorstein Finnbogason kennara. Jólasögur hefir K. H. Bjarnason prentari nýlega gefið út. Sögurnar eru eftir útlenda höfunda og hefur Karl þýtt þær sjálfur. Máiið á þeim er einkar- gott og lipurt. | Nýja Bfó y PB Ur fu'rstátign í 1 gestgjafasíöðu. | Sorgarleikur í 4 þáttum, 50 atriðum eftir Rudolf Presber. Aðalhlutverkið leikur ítalska danskonan heimsfrœga Rita Sacchetto. Einnig leika: Augusta Blad, Alf Bliiecher, Cajus Brun o. fl. Miög stórkostlegur og hrífandi sjónleikur, sem allir verða að sjá. Leikurinn gerist í Evrópu og Ameríku. Sýningar standa yfir 1 x/2 kl.st. Verð þó sama og áður. reTrfTfrfTfTT,;TTfTfTRTTTfTí-f-f-TTf-fTf-TTfn I Mímis gosdrykkir bestii. Sími 280. Snorri goði kom inn í gær morgun með talsverðan afla. Skipið fór út aftur síðastliðna nótt. Ætlar að vera á fiski tvo til þrjá sólarhringa enn bá, og halda síðan til Englands. Vísir kemur aftur út í dag síðari hluta dags. Lándstjarnan. Þegar menn gengu eftir Aðal- stræti í gær, gat að líta skrautlega gluggasýningu í sölubúð Land- stjörnunnar. Þar var sælgæti og vindlum í löngum röðun og öll búðin í gas- og rafurmags-ljóshafi. Njörður seldi afla sinn í Fleetwood fyrir 541 pund sterling. Hljómfeikar — 12 manna hljóðfærasveit — Ieikur á Hótel Reykjavík í kvöld undir stjórn herra P. BERNBURGS. HT Þetta er í síðasta sinn, sem leikið verður af hljóðfærasveit á Hótel Reykjavík. Notið nú tækifærið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.