Vísir - 23.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER SÝMI 117 m Afgrciðsla í AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Laugardaginn 28. febrúar 1918 53 tbl. GAMLA B10 Þ>eir sem berjast íyrir föðurlandið. Lifandi myndir frá ófriðnum mikla — í 5 þáttuip. I1/, klukkust. sýniug. Sjón er sögu rikari! Hér gefst tækifæri til að lítai með eigin augum á það sem maður hefi lesið um daglega í blöð- unum, og margt sem ekki hefir sést áður á siíkum myndum. Myndin er tekin af Bretum, og hermir frá Tiðnreign þeirra við Þjððverja á vestnrvigstöðvunnm, og breska flotanum i Norðursjónum, æfing- ar á neðansjávarbátum, flugæíingar til sjós og í 6000 feta hæð. Hringílug (looping tlie loop) hefir aldrei sést hér áður, einnig Canacla-lierliðið, sem engin mynd hefir verið sýnd af áður. Sýningar á sunnudag kl. 6, 7J/2 og 9. Betri sæti tölusett 0,75. Alm. tölus. 0,60. Barnasæti 0,25. NÝJA B10 Sigurvegari. Danskur sjónleikur í 3 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Valðimar Psilander og Else Frölich. Eobert Dinesen hefir séð um allan útbúnað. Eins og allir vita, eru þær kvikmyndir, sem Psilander hefir leikið í, svo eftirsóttar nú um allan heim, að það er að eins hepni ef hingað fæst einhver þeirra. Getur þess því orðið langt að bíða, að Psilander sjáist hér aftur á leiksviði. — Tölusett sæti kosta 0.70, alm. 0.50, barna 0.15. — Leikfélag Reykjavikur. Ókunni maðurinn verðnr leikinn snnnndaginn 24. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—8 með hækkuðu verði, og á sunnudag frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Símskeyti írá fréttaritara „Vísis“. « iiti í E&f&arBtrastl 16. Yeitið þessu athygli I Nú um tíma verður selt Sl2L<í>tSh'UL á Vesturgötu 51B — Skófatnaðurinn er af öllum stærðum. — Prjónakomir vantar sem geta prjónað karlmannapeysur. Vöruntisiö. Friður saminn milli Færeyinga og Vöruhússins og samkomulag fengið um ódýr kaup á færeyiskum peysum. Kaupið þær hjá oss. Einuig tækifæri nú að fá sér Olíuföt (rétt á förum), ísl. Togaraföt, Peysur, Nærföt, Teppi og íleira handa sjómönnum. Yöruhúsiöo Kaupmannahöfn 19. febr. Þjóðverjar haia aítur haíið óíriðinn gegn Rússum, farið með her yíir Dwina-íljótið á norðnrvígstöðvunnm og stefna honum til Dwinsk. Á suðnrvígstöðvnnum halda þeir með her til Kovel til hjálpar Ukraine-búum. Haldið er að Lenin og Trotsky séu flúnir. Verkiöll mikil eru haiin i Galiziu. Rumenar berjast á báðar hendur við Ukrainebúa og i ' Búlgara. ______________ Khöfn 20. febr. Þjóðverjar hafa hertekið borgirnar Dwinsk og Luzk í Rússlandi. Rússar hafa tjáð sig fúsa til þess að undirskrifa friðarskilmála Miðveldanna, sem Mrtir voru í Brest-Litovsk. Stöðugar orustur á vestíirvígstöðvunum og í Finnlandf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.