Vísir - 22.09.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 22.09.1918, Blaðsíða 2
 VlSIR. A 1 g i 6 i 4 b l s bteðsis* 5 Afoktxæí 14, opis írfe fei. 8—8 á hyerjum dngi. Skrifatofa á sam ataí. Sími 400. P. 0. Bos 8S7. Sitfltjórlna til viítain irá kl. 2—8. Pr*nt*miíjan é Laogaveg í Smi 133. Angíýsáagaa vsitt SKÍutíha i Lundii ayörnuasi sftir kl. 8 6 kvöidin. Auglfsingaverl: 50 aur. hver e<s áálks t atæm aagi. 5 anra orði sMfe^aglýsíKguM aaei öbzejttu letn. 19. október. G.s. BOTNIA fer til Kaupmannahafnar mánud. 23. þ. m. Allur farþegaflutningur komi til rannsókn- ar tel. 1 eftir liádegi sama dag og farþegar Mest úrval af Kegnkápum Og Regiíhiífum er hjá ÍEgill Jacobsenl nm borð stundvíslega. C. Zimsen. Drengur áreiðanlegur og duglegur, 15—16 ára, er getur innkallað reikninga og farið sendiferðir getur fengið góða atvinnu nú þegar. Skrifleg umsókn merkt „309“ leggist á afgreiðslu Vísis. ótork, sem fer með 80—90 tons, hraði 7—8 milur, hefir rúmstæði fyrir ca, 20 farþega auk ekipshafnar, fæ^t ieigð í 2—4 vikna tíma i í fæsta mánuði ef samið er bráðlega við P. J. Thoi steinsson. Hafnars ræti. Sími 288. 19. október á þjóðin að greiða atkvæði um sambandslagafrum- varpið nýja, rúmum mánuði eftir að það befir verið afgreitt af alþingi. Það verður naumast sagt, að þjóðin fái mikinn tíma til um- hugsunar um mál þetta, og er þó síst vanþörf á að hafa tíma til að athuga það, jafnmikið vandamál sem það er og athuga- vert í mörgum greinum. Það er kunnugt, að um þetta leyti árs er öll alþýða manna annárs hug- ar og hefir engan tímá aflögum til að hugsa um almenn stjórn- mál. Sveitamenn önnum kafn- ir við heyskapinn og sjávarmenn hingað og þangað úti um allan sjó. Tíminn er því enginn til athugunar, enda engar ráðstaf- anir gerðar af þings eða lands- stjómarinnar hálfu til þess að almenningur fái náin kyiini af lagasetningu þeirri, sem um er að ræða. En að eitthvað sé gert virðist ekki aðeine nauðsynlegt, heldur skylt, þegar um er að ræða málefni, sem þjóðin á að greiða atkvæði um. — Og svo á atkvæðagreiðslan fram að fara meðan á haustönnum stendur, sem tíðarinnar og sláttarins vegna eru seinna en ella. — Mig skyldi því ekki furða, þótt sum- ir hverjir hafi ekki hugmynd um hvað á að fara að gera, þegar atkvæða-dagurinn rennur upp. Það var síður en svo, að það væri tilætlun þeirra manna, sem á sínum tíma komn því til leið- ar, að ákvæði um þjóðaratkvæði var sett í stjórnarskrána ef breyta skyldi sambandinu milli Dan- merkur og íslands, að sýona væri hagað sér; þjóðaratkvæði- sins leitað í svo miklum Tug- hasti, að enginn hefði tíma eða tækifæri til að kynna sér málið til Liítar, — Þá var deilan um uppkastið sæla frá 1908 ný-af- stac.n og uppkastið kveðið niður. Þá voru það sjálfstæðismenn á þingi, sem hugsaðist það snjall- ræði að setja inn í stjórnarskrána ákvæðið um þjóðaratkvæði til þess 'að koma í veg fyrir, að Heimastjórnarmenn eða þeirra nótar, ef þeir einhverntíma skyldu komast í meirihluta í þinginu, gætu, að þjóðinni fornspurðri, sett lög um samband landanna eftir sinu höfði. — Um þetta á- kvæði hafði einn sjálfstæðisþing- maður, Bjarni Jónsson frá Vogi þetta orð (sbr. alþtíð. 1912 B. II. bls. 317): „Þá er enn cítir einn kostur þessa frumvarps, er eg fyrir mitt leyti met nálegamest af öllum. En bann or sá, að ef samþyktir yi'Su samningar um samband íslands við annað ríki, þá verði þeir bornir undir þjóð- aratkvæði með leynilegri at- kvæðagreiðslu. Eg skil ebki hvernig menn ættu að fara að því að verja það fyrir samvisku sinni að fresta því að þetta á- kvæði komist inn í stjórnarskrána. Að minsta kosti vil eg eklci eiga framtíð landsins undir irú á ein- stalcan mann eða flokk og r heldni þeirra". Þetta sagði sá maður, sem nú er svo brátt með þetta mál, að undrun sætir. N ú getur hann varið þáð fyrir samvisku sinni að láta þjóðina ganga til atkvæða án þess að hafa nobkuð við ann- að að styðjast að því er virðist en trúna á hann og láta fram- tið landsins vera undir þ vi komna Tímarnir breytast og vér með þeim. Mér liggur við að segja að það só glæpsamleg aðferð við þjóð- iua þetta, pólitískt skoðað. Og þegar alt er svona, er engintrygg- ing fyrir því, að hinn sanni þjóðarvilji komi fram í þessu máli við atkvæðagreiðsluna. Það má gera sér nokkurn veg- inn í hugarlund, hve mikil hlut- takan muni verða við atkvæða- greiðsluna. Áhuginn enginn víð- ast hvar á landinu. Engin þing- mannaefni nú eða smalar þeirra til að taka menn á kjörfund. Hér verður hver látinn sjálfráð- ur um það, hvort hann mætir til atkvæðagreiðslunnar eða ekki. Við skulum samt gera ráð fyrir að hluttakan verði ekki minni en þegar síðast var kosiö til þings, og er þá vel í lagt. Þá mættu 52°/0 af öllum kosn- ingabærum mönnum. Nú þarf ekki nema einfaldan meirihluta til þess að samþykkja sambands- lögin, eða 51 °/0 af þeim sem mæta. Það verður sama sem 25®/a allra kosningabærra manna, eða 4. hver maður. Kemur nú nokkur þjóðarvilji fram í þessu? Cg þó að */4 þeirra, sem mæta, greiddu at- kvæði með, þá er það ekki meira en 39°/0 eða rúmlega 3. hver maður. En öll líkindi eru til, eftir því sem alt er undirbúið, að færri mæti en 40°/0 eða jafn- vel 30°/0. Þá þarf ekki nema 5. eða 6. hvern kosningabæran mann á landinu til að smella sambandslögunum á. Það hefir verið talað um, að þjóðarviljinn baíi ekki komið fram þegar atkvæði voru greidd um bannlögin, og andbanningar vilja kenna því ura, að lög þessi eru svo mjög brotin. Þá var kosningahluttakan þó 75°/0, og 60°/0 af þeim greiddu atkvæði með banni. Er það sama sem 45°/0 allra kosningabærra manna. Ef ekki kemur þjóðarvilji fram i þessu, kemur hann ekki frem- ur fram í atkvæðagreiðsiunni um sambandslögin, verði hún eins og nú var skýrt. Það minsta sem heimtandi var af þinginu, þegar það afgreiddi sambandslögin, var, að það um leið gæfi út skipun um, að sama atkvæðamagn þjóðarinnar þyrfti til samþykktar þessum lögum og krafist er í 18. gr. sjálfra lag- anna, ef um sambandsslit er að ræða: ®/4 kjósenda skyldu mæta og 8/4 þeirra greiða atkvæði með. En allra réttast hefði verið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.