Vísir - 21.03.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 21.03.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB JÆÖLLEl Sími 117, AfgreiSsla í ABALSTRÆTI 14 Simi 400. 9, árg. Föstudaginn 21. mars 1919 77. tbl. Qamía Bio ■“ Guil-öriu Stórfenglegur sjónleikur i 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin hugrakka ameríska leikmær Mary Corvin í mynd þessari koma fyr- ir ýms undraverð atvik. Með vaxandi ákafa fylgjast á- horfendur með í æfintýrum þeim er hin unga iþrótta- mær, Marry Morton, kemst í meðan hún er að leita bónda sínB. Þetta er mynd sem allir verSa að sjá. Leikfélag Reykjavíkur. laLiigrgrcir leikrit í 4 þáttum eftir lJiil Steingrimssori. verðnr leikið snmmðagmn 23. mars kl. 8 siðd. i lðnó. I í siðastíi siim Aögöngum. seldir i Iðnó á laugardaginn frá kl. 4 — 7 með hækk- uðu verði og á sunnud. ki. 10—12 og eftir 2 með venjui. verði. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku litla dóttir okkar Anua H Axelsdóttir and^aðist á heimili okkar, Hverfisgötu 93, miðvikudagskvöld kl. 8V2 þann 19. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Jónína Kristjánsdóttir. Axel H. Samúelsson. Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu hluttekningu við fráfallogjarðarförmanns- ins míns sáluga, Jóns Þor- steinssonar, Barónsstíg 20, Halldóra Jónsdóttir. fepslunin Ijöro líisijánsson Helldsala Sm^sala Veski með peningum tapað A. v. á. Krystalssápa nýkomin í versl. Guðm. Olsen. Svipnhólkar úr nýsilfri, gamall tapaðist á Laugaveginum i gær. Skilvís finnandi skili honum á Lauga- veg 18 A. óskast frá 1. apríl- Semjið við F’jólri. ‘Stef Ans, Spítalast. 9 Hanpiðkjðtog kæia fæst í verslun Jóns frá Vaðnesi. Fataefni og Moleskinn sérstaklega sterkt Lastingur Ermafóður Shertingur Gardinutau Millipils lastings og Moiré Kvenbolir Milliskyrtur Hálsklútar Tvinni t;oats 200 yards Saumnálar, Hárnálar Títuprjóuar, smellur Greiður, Kambar o.fl.smávörur. Hversci toetri isanp en V» JO- K. Píanöleikari (karl eða konaj óskast sem fyrst til að spila á „Café Island“. Góð laun í boði. Uppl. gefur Reynir Gíslason Hverfisgötu 18. Grtmudansleikur verslunarmanna i Iðnó, langardaginn 22. mars kl. 9. Aðgöngumiðar fást í versluninni „Frón“, Laugaveg 28. NTJA BÍÓ Síðasta sýning Wolíson’s Cirknsins. Ljómandi fallegur sjónleik- ur í 5 þáttum, tilbúinn eftir Alfred Lind. Ipær iilmur sem A. Lind hefir útbúið, eru heimsfræg- ar fyrir skraut og náttúru- fegurð. Þessi mynd gekk mjög lengi á Palads i Kaup- mannahöfn, og þykir hún taka öllum myndum fram fyrir landslagsfegurð og fal- legu dansa (Ballet) sem flétt- að er s&man við spennandi ástarsögu. Myndin er leikin í feg- urstu héruðum Sviss og er óhætt að fuliyrða að hér hefir ekki sést mynd sem meira er borið i Sýningar standa yíir hátt á aðra klukkustund. Ágætt íæði geta nokkrir fengið á Langaveg 18 B. uppi. Haframjöiið góða, er selt á 90 aixrja kg. aðeins í dag og á morgun LIVERPOOL. Pakkarorö. Hérmeð þökkum vér hr. Stabs- kaptein Grauslund og frú ásam- þjónustufólki fyrir hina miklu umhyggju, nákvæmni, kurleysi og góða aðbúð, er þau hafa sýnt oss, þá daga er vér höfum dval- ið í sóttkví á .Herkastalanum. Reykjavik 20. mars 1919. Átta af Sterlmgsfarþegnnnm Stórt hfe til sðln i Austurbænum. Uppl. á Hverfisgötn 84 í búðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.