Vísir - 18.05.1929, Side 3

Vísir - 18.05.1929, Side 3
VÍSIR -jnargir hinna svokölluðu heimalærðu lækna, væri ekkert nema skottulæknar, — en þeir erii til í öllum löndum — þá hefir hinu eiginlega kínverska læknanámi ekki orðið lokið á •skemra tima en 10 árum. „Eg fæ ekki skilið,“ sagði Tu ennfremur, „hvers vegna full- trúar þingsins fóru að sam- þykkja þessa tillögu, og eg •vona, að ríkisstjórnin hafi liana að engu. Þúsundir heimalækna verða atvinnulausir, ef þessi einokun verður að lögum, hversu vel sem þeir eru að sér. Ef þingið hefði lagt til, að 'heimalærðir læknar gengi und- ír próf, eins og venja er i Vest- urlöndum, þá hefði mér skilist það vel, og eg væri því sam- þykkur. Við erum alveg við þvi húnir, að ganga undir próf, hvenær sem er, til þess að sýna gagnsemi kínverskrar læknis- Jistar. — Satt er það, að til eru margir sjúkdómar, sem lækna má með vestrænum ljTjum, en jkinversk læknavísindi fást ekki við. En livað eru þá á hinn bóg- inn margir þeir sjúkdómar, rsem læknaðir hafa verið með kínverskum lyfjum, öldum saman, en erlendir læknar þekkja alls ekki og hafa engin Jyf til að lækna? Eg er sann- fæi’ður um, að þeir læknar, sem framast hafa utan lands, gæti lært mikið af kínverskum læknavísindum. Eg vil jafnvel aegja, að þeirn mundi þá blöskra fáfræði sín í sjúk- dómafi'æði og getuleysi til þess að lækna.“ Fulltrúar á heiíbrigðismála- þinginu neita því, að tillöguna hafi átt að skilja svo, að heima- Jæknum skyldi bannað að fást við lækningai', þó að þeir telji tíma til kominn, að horfið væri frá nxörgum gamaldags að- fei'ðum þein-a. Þeir segja, að rsamkvænxt tillögunni eigi að skrásetja alla lækna, bæði þá, sem numið hafi erlendis og hina, sem sé lieimalærðir, og skuli skrásetning' hinna lærðu Jækna lokið fyrir næstu ára- :3xiót, en liinna i áx-slok 1930. Megi þá skilja skottulæknana fi'á hinum, og eftir þann tíina skuli engunx leyft að fást við lækningar, nema hann hafi jxrófskírteini frá opinberum Jæknaskóla. Til yðarl .Ný fegurð — nýr yndi&þokki. Fáið hvítari, fegurri tennur — tennur, sem engin húð er á. TANNHIRÐINGAR hafa tekið stórum framförum. Tannlæknavísindin rekja nú fjölda tann- iívilla til liúðar (lags), sem myndast á iönnunum. Rennið tungunni yflr tenn- urnar; þá finnið þér slímkent lag. Nú hafa vísindin gert tannpastað Rep- -sodent og þar með fundið ráð til að eyða að fullu þessari húð. Það losar húðina og nær henni af. Það inniheldur hvorki kísil né vikur. Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn- urnar hvítna jafnóðum og húðlagið hverf- ur. Fárra daga notkun færir yður heim sanninn um mátt þess. Skrifið eftir • ðkeypis 10 daga sýnishorni til: A. H. Kiíse, Afd. 1560—20 Bredgade 25, EX, Kaupmannahöfn, K. FÁIÐ TÚPU - NÚ! Afburða-tannpasta nútimans. ■ftUfur meðmæli helztu tannlækna f öllum heiml. 1560 Hvítasunnumessur. í dómkirkjumii: Ilvítasumiu- dag kl. II, síra Friðrik Hallgríms- son. Kl. 5 -Dr. Jón Helgason bisk- up. — 2. hvitasunnudag: Kl. II, sira Bjami Jónsson. Kl. 5 síra Friörik HallgTÍmsson/ í fríkirkjumii í Reykjavík: Á hvítasunnudag kl. 2 síra Árni Sig- urðsson, og á 2. hvítasunnudag- kl. 5, síra Á’rni Sigurössou. í fríkirkjuiuii í Hafnarfirði á hvifeisunnudag klukkan 12 á há- degi. Fermingf. Síra Ól. Ólafsson. í Landakotskirkju: Á hvíta- sumiudag: Pontificalméssa kl. o árd. og pontificalguðsþjónusta kl. 6 síðd. — 2. hvítasunnudag': Há- messa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðs- þjónusta með prédikun. í spítalakirkjunni í Hafnarfirði: Á hvítasunnudag: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með jxrédikun. — 2. hvítasunnu- dag: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 á hvítasunnudag (altarisganga). Á 2. hvitasunnudag kl. 5 síðd. HjálpræðisherinU: Hvítasunnu- clag: Bænasamkoma kl. 7 árd. Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudáþ'askóli kl. 2 síðd. Úti- samkoma (á Lækjartorgi) kl. jV?, síðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8/ siðd. Kapt. Gestur Árskóg' og frú hans stjórna. Horna- og strengja- sveitin aðstoða. — 2. dag hvíta- sunnu: Samkoma kl. 8jú síðd. Kapt. Axel Olsen stjórnai'. Sjómannastofan. Á hvitasunnu- dag kl. 6 skandinavisk guðsþjón- usta og kl. 8l/y íslensk. — Allir velkonuúr. Síra Stefán Björnsson, prestui’ á Hólum í Reýðar- firði, hefir verið skipaður pró- fastur í Suðux'-Múlaprófasts— dæmi. Guðmundur Einarsson listamaður og frú lians voru meðal farþega, sem hingað konxu á e.s. Island síðast. Þau hjónin hafa verið erlendis rúnxa þrjá mánuði og ferðuðust um Þýskaland, Tyról og Austurríki. — Guðnxundur hélt sýningu á málverkum sínum í Miiiichen og var hún nxjög vel sótt og lxlaut ágæta blaðadónxa, og nxun nánara skýi-t fi'á þeim í Vísi síðar. Þrjú málverk höfðu selst og margar „raderingar“ og' var sýningartíminn fram- lengdur vegna mikillar aðsókn- ar. Tilboð hái'ust G. E. um að sýna nxálverkin víðar í Þýska- landi og næst verða þau senni- lega sýnd i Köln. Sænsku flugmennirnir, sem liingað koma í næsta mánuði, taka hér bréf til flutn- ings vestur um haf, en hurðar- gjaldið er allhátt, eða kr. 25,40 undir 10 gr. bréf. Kappreiðar verða liáðar á Skeiðvellinunx annan hvítasunnudag, eins og venja hefir verið undanfarin ár, og hefjast kl. 3. Hestamannafé- lagið Fákur gengst fyrir kapp- reið’um eins og áður. Þátttaka verður mikil og margir xiýir gæðingar reyndir. Aðsókn að þessum veðreiðum fer vaxandi með ári liverju. Vísir kemur ekki út á morgun eða annan í lxvita- sunnu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur lög fyrir franx- an mentaskólann á hvítasunnu- dagskveld kl. 8, ef veður leyfir. Fyrsta vélstjdra vantar nn fiegar á e.s. NOREG Akureyri, uppl á Hverfisgötn 34 eða í síma 1805 Nýkomnir: Marmarasteinar, Granít og Marmaraplðtur. — Áletrað af kunnáttumönnnm. Steypum krlngum grafreitl. Aðaluinboðsniaðar á ídaudi; Sigurður Júnsson, verslunin Hambora, Laugaveg 45, — Sími 332. Hjúskapur. Gefin voru nýlega saman i lijónaband af Olsen adventista- presti, ungfrú Margrét Bjönxs- dóttir frá Skagaströnd og Sig- urður Guðnxundsson fi'á Vest- mannaeyjunx. í dag verða gefin sanxan í hjónaband af síra Friðrik Hall- grinxssyni, mxgfi'ú Ivristín Guðnadóttir og Brynjólfuf Ste- fánsson, ski-ifstofustjóri lijá hf. Sjóvátryggingarfélagi Islands. Kelloggssáttmáli. v Tilkynt er í sendiherrafrétt, að ísland hafi 14. þ. 111. gengist undir Kelloggssáttnxálann (þ. e. skuldbundið sig til þess að hefja ekki styrjökl). Vísir er sex siður í dag. Sagan er í aukablaðinu. Næsta blað kenxur út á þriðjudag, 21. þ. m. Bofnvörpunguriim „Hansa“, sem Þór tók austan við Ingólls- liöfða. Skipstjórinn, Wilh. Behr- ens, var dæmdur í 12.500 kr. sekt. Aíli og veiðarfæri gerð upptæk. Skipstjóri áfrýjaði dóminiunx. — (F.B.). Nýja ljósmyndastofu opnar Pétur Leifsson i dag i Þingholtsstræti 2, þar sem áður var verslun Lárusar G. Lúð- vígssonar. Sjá augl. Knattspyrnumót 3. flokks hefst á ajinan í hvítasuinxu ki. 9/ú. Keppa þá fyrst Fram og K. R. og strax að þeim kappleik. loknum hyrja Valur og Víkingur. Mótið fer franx á gamlú íþrötta- vellinum. Af veiðum konxu í gær: Ólafur, Njörður og Maí. Veðrið í morgun. Hili í Reykjavik 10 st., ísa- firði 9, Aknreyri 11, Seyðis- firði 10, Vestmannaeyjum 8, Stykkishóhxxi 10, Blönduósi 9, Raufarhöfn 11, Hólunx i Horna- firði 9, Grindavik 9, Færeyjum 12, Julianehaab 10, Angnxagsa- lik 5, Jan Mayen 3, Iljaltlandi 7 (engin skeyti frá Tynemouth), Ivaupmannahöfn 10 st. — Mest- ur liiti hér í gær 12 st., minst- ur 7 st. Úrkonxa 4 nim. — Grunn lægð fyrir vestajx land, en háþrýstisvæði fyrir austan. Horfur: Suðvestui'land, Faxa- Fy rirliggj andi: »Cei*ebos“salt í dóaum og pökkum. 99 H. Banediktsson & Co, Síml 8, (3 línur). Nýja ljósmyndastoin hefi ég opnað í dag í Þingholtsstræti 2 (áður yerslun Lárusar Gh Lúðvígsaonar, syðri dyr). Opið virka daga kl. 10—12 og 1—7. Helga daga kl. 1—4. Panta má myndatökur á öðrum tíma í síma 79 3. Pétur Leiísson. II | Yífllsstaða, Hafnarfjarðar, Keflavíkur, og Eyrarbakka 11 daglega tri Steindórl, Sími 581. Landslns bestu bifreiðar. ódýruHt bæjarkeyrsla. Kmmxxxxxxxxxxmmm Anstur í Fljótslilfð hefir B. S. R. áætlunar- ferðir á hverjum degi í sunxar. — Frá Reykjavík kl. 10 f. h. og að austan úr Fljótshlíð kl. 9 f. h., frá Hvoli og Garðsauka kl. 10 f. h. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Afgr.símar 715 og 716. H flói, Breiðafjörðui', Vestfirðir: I dag og nótt sunnaix átl, sum- staðar alllivass og skúrir. Norð- urland, norðausturland, Aust- firðir: I dag og nótt hæg sunn- anátt. Úrkomulítið og lilýtt. Suðaustui’land: 1 dag og íxótt suðaustan og sunnan kaldi. Skúrir. Ki'istileg samkoma á Njálsgötu 1 á hvitasunnu- dag og annan í hvítasunnú, kl. 8 siðd. Allir velkomnir. Fasteignaeigendafélagið heldur aðalfund sinn þriðju- daginn 21. þ. m. kl. 8V2 siðd. i Vai’ðarhúsinu. Sjá augl. SILVER FOX VIRCINSA CICARETTES 2 0 8TYKKI • 1 K R Ó N A."~ Kaldar^og Ijúffengar. anra gjaldmæl- is blfreiðar á- valttilleiguhjá Steix&dópi Sími 581. — Landslns bestu blfrelðar — = FILMDR = ný verðlækkun. Framkðllnn og koplering — ðdýrust. — ri (Einar Björnsson) Bankastræti 11. — Simi 1058.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.