Morgunblaðið - 26.01.1917, Síða 1

Morgunblaðið - 26.01.1917, Síða 1
Föstudag jau, 1917 4. argangr 83. tölublað Ritstjórnarsími nr 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. |Isafoldarprentsmiðja •Afgreiðslusimi nr. 500 Litill skipsbátur, tilheyrandi 30 tonna motorbát óskast keyptur nú þegar. Tilboð, merkt „B“, sendist afgr. Morgunblaðsins. I. 0. 0. F. 27369 BIOl Reykjavtknr |R|0 ylol Biograph-Tkeater lulu Talsími 475 f Ast hugyits- maonsins. Áhrifamikil! sjónl. í 4 þáttum. Vel leikinn og afarspennandi. Hús 1 með 5—6 herbergjum óskast til kaups eða 5 herbergja ibúð til leigu frá 14. mai n. k. Holger Wiehe. H ús til sölu í Hafnarfirði Ritstj. vísar á. Stuíla Jdnsson hefir fengið með »Islandinu«: Ullargarn marga liti. Alklæði, dömukamgarn, seviott. Morgunkjólatau, Stórt úrval. Flannelette, sirts, tvisttau, léreft. Silkitau, stórt|úrval. Rekkjuvoðir, lakaléreft. Vaxdúka. Alfatnaði, fataefnh Regnkápur, Regnfrakka, Vetrarfrakka, Frakkaefnf, Flauelisbönd, silkibönd, teygjubönd. Axlabönd. Regnhlifar, Göngustafi. Hálslín, Slifsi, slaufur o. m, fl. Hjálpræðisherinn. Föstudag 26. kl. 8: Stabskapt. Grauslund flytur fyrir- lestur. Efni: Er sökin altaj hjá manninum. Inng. 15 aura. Frá Sandgerði. VéMt vantar. Ofsastormur hefir verið þar und- anfarna daga. Á mánudaginu reru þar allir bátar, en þá hvesti svo, að margir þeirra mistu nokkuð af lin- um sínum og urðu að leita lands. Komust allir til hafnar nema tveir, Óðinn og May. Oðinn náði höfn i fyrradag. Hafði það tafið hann, að línan flæktist í sktúfunni, og varð hann að halda sér við á seglum alla nóttina i ofsa- roki og stórsjó. En May var ekki komin fram er síðast fréttist. Er hún eign Valde- mars Jónssonar hjá Steinolíufélaginu o. fl. í gær var enn sama veðrið þar syðra og reri engin bátur. Skipaleigubann Dana. Þess hefir fyr verið getið hér i blaðinu, að danska stjórnin hefir lagt bann við þvi, að Danir leigðu skip sín til flntninga fyrir aðrar þjóðir, nema því að eins að sér- stakt leyfi væri til þess veitt. Stjórn- in gerir þá grein fyrir þessari ráð- stöfun, að hún sé nauðsynleg til þess að Danir hafi sjálfir nægilegan skipastól til þess að draga að sér kol og kornvöru. Hafa Dan:r mist 85 skip af ófriðarorsökum og báru þau samtals 88 þús. smál. Hefir verzlunarfloti þeirra því rýrnað að miklum mun. Fyrir skemstu skutu Þjóðverjar i kaf þrjú skip fyrir Sameinaðafélaginu, »Næsborg* (1657 smál.), »Ebro« (1028 smál.) og »Viking« (721 smá- lestir), en hið fjórða skipið, »Alex- andra«, tóku þeir og fluttu til Swine- miinde og tóku úr þvi farminn. Þá vöktu þeir og i fyrriviku skip- inu Omsk, sem Sameinaðafélagið átti. hrsteinn Gíslason skáld og ritstjóri verður fimtugur í dag. Hugheilar hamingjuóskir munu berast honum viðsvegar af landinu, því afmælisbarnið á marga vini. --- f I ■' I I ^ A»e»a»g- Afmæli Jceisaians A morgun er afmælisdagur Vil- hjálms Þýzkalandskeisara. Er það sagt, að hann ætli þá að vera í aðalherbúðum Þjóðverja á vestur- vígstöðvunum og hafi boðið þangað til sín öllum ríkisstjórum og rikis- erfingjum i Þýzkalandi ásamt full- trúum hinna frjálsu borga Lubeck, Bremen og Hamburg. Þangað er einnig boðið keisurum Austurríkis og Búlgaríu og rikiserfingjanum tyrkneska. Verður það sögulegur ríkisstjórafundur. Þeir verða þar einnig Bethmann-Hollweg og Hin- denburg. þjóöverjar hindra siglingar. Brezkur skipstjóri, sem nýlega er komin til Peerambuco, segir frá þvi, að skip hans hafi verið komið eina dagleið út frá Montevidlo, er það hafi verið stöðvað af tveimur þýzk- um vopnuðum kaupförum. Skipuðu Þjóðverjar skipverjum að yfirgefa skipið, tóku skipverja þess yfir til sín, og sökktu síðan brezka skipinu. Skipstjóri var í nokkra daga á þýzka skipinu og horfði á þegar mörgum skipum var sökt. Voru Þjóðverjar ætið vanir að taka lifandi myndir af þvi, þegar skipverjar voru að komast í bátanna og þegar skipin sprungu í loft upp. Þegar þessi fregn, sem simuð er frá Suður-Ameriku, barst til Bretlands, voru herskip þegar send til þess að mjm bíó Þegar hættan er mest. Sjónleifeur i 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. AÖaihiutverkin leika hinir góðknnnn leikendnr Ebba Thomsen, Aif Blútecher. Það er eigi vandalanst að lýsa ófriði með lifandi myndum svo að vel fari, en hér er þð hrikaleiknrinn — þegar þjóðir vegast — sýndur svo vel að furðu gegnir, —■II ■ r U tsala á Laugavegi 21 l5-20°|o afsláftur á ýmiskonar álnavöru. T. d. Kjólataui, Tvisttaui og Last- ing, Svuntuefni úr ull og silki, Slifsi og fleira. Komið og skoðið! 2 stofur og eldhús óskast til ieigu 14. maí næstk. Tilboð leggist á skrif- stofu Morgunblaðsins sem fyrst, merkt »Húspláss«. iarðarför okkar ástkæru móður og tengdamóður, Helgu Einarsdóttur, er ákveðin laugardaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Holtsgötu 14, kl. IIV, f. hád. Sesselja Guðmundsdóttír Eirfkur Eiriksson Reform Maltextrakt fæst ódýrast í verzlun Eliasar S. Lyngdal Njálsgötu 26 Sími 664 Motorbátur fæst nú með tækifærisverði, stærð 5—6 tonn, með 6 hesta skandiavél, tveggja ira gamall, bygður úr eik. Upplýsingar gefur Tómas Tómasson. Lindargötu 43 leita þýzku skipanna. Þykir líklegt að þau muni geta sökt mörgum brezkum skipum áður þau náist og geri sigiingum Breta mikið ógagn um hríð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.