Morgunblaðið - 18.08.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.08.1918, Blaðsíða 1
Sunnudag 18, ágúst 1918 5. argangr 281. tðlafelað Ritstjórnarsími nr. $oo Ritstión: Viih ■ ur hi ísaioidurpri t/i Aígreiðslusimi nr. 500 Ódýr Ijósgjafi. Hér á myndinni má sjá rafmagnsstöð, Ecks Motorfabrik í Partilled í Svíþjóð hefir látið gera. Hugmyndin er ekki ný — það er vatnsmyllan gamla, en hér er mylluhjólið í sambandi við raf- magns-dynamo, sem gefur nægan kraft til 100 Jampa með 16 kerta ijósmagni. Hjólið er á fleka ofan á vatninu og þarf því lítillar aðgæzlu við. Að eins þarf að vera hæfilega mikið vatn og straum- ur í elfunni þar sem stöðin er sett niður. Og þá framleiðir hún nóg ljósmagn hanga einnm bóndabæ. Með þessu fyrirkomulagi spara menn allan kostnað við stífiur og vatnsveitur og mun þessi aðferð til rafmagnsframleiðslu því verða hin ódýrasta. Er eigi ósennilegt að viða mætti hafa hennar not hér á landi. Erlendar símfregnir. (Frá fréttaritara Morgunbl.). Khöfn 15. ágúst. Frakkar gera áhlaup hjá Matz og Oise og hafa náð Redecourt á sitt vald. Gagnáhlaup eru gerð hjá Roye, "Chanlnes og Noyon. Rússneska(?) blaðið Esvestia birtir dagbók Nikulásar keisara. Khöfn 16. ágúst. það er sagt, að í ráði sé að Aust- urriki verði gert að bandarikjum eða rikjasamband myndað þar eftir þýzkri fyrirmynd, úr þeim ríkishlutum, sem bygðir eru af Þjóðverjum, Czeckum, Pólverjum, Suður-Slavonnm og Ung- verjum. Lichnovsky fursti hefir nú verið rekinn af þingi Þjóðverja fyrir fult og alt. Ræðismaður Bandaríkjanna í Moskva er farinn heim, en sænska ræðis- manninum falin störf hans. Fossanefndin íslenzka heldur nú heimleiðis (með Botniu). .... ------------- Ert. sítnfregtiir Opinber tilkynning frá brezku utan- rikisstjóminni i London. London, ódagsett. Það er rú opinberlega tilkynt að hrezkar hersveitir haidi nú veginum frá Baedad yfir Persiu til Engeli hjá Kasp hafi. Frá Engeli hafa brezkar he sveitir verið sendar sjóleiðina til Baku þar sem þær hjálpa Armenum öðrum bandamannavinum t'l þess að ve ja borgina gegn Tyrkj- urr. Aðrar br< zkar herdeildir hafa verið sei d'r fiá Eogeli til austur- strandar K'rpihafs. Fullt’úar Breta í Vladiwostock, á Murmann'-strcnd og i Arkangel hafa gefið út »áv rp til þjóðanna í Rúss- lardi«, þnr sem þeir lýsa yfir þvi^ að Bretar 'éu komnir til þess að hjálpa Rú sum, til þtss að bjarga sjálfum sér undan srn durhliðun að sökum Þjóðvetja, að þeir vilji eigi leggja undir sig einn þumlung Iands i Rúss „ landi og að þeir hafi alls eigi i hyggju að neyða 1 pp á Rússa neinu stjórn- :arfyiirkomuiar i. Brezka stjórnin hefir viðurkent Czecko-Slovaka sem bandaþjóð í ó- friðnum. í tilefni nf því segir »Daily Cronicle*: »Það er algerlega í þágu bandamanna að styrkja þjóðarsam- kundu Czecko-Slovaka, svo að hvar sem þeir eru þá berjist þeir sem þjóðaher en eigi sem einstæðir og diðrakkir æfintýramenn,« Fjármálaráðherrann brezki skýrði frá þeim merkilegu tíðindum hinn 16. ágúst að alls hefði verið boðuar tram eitt þúsund miljónir sterlings- punda í reiðu fé til kaupa á hernað- arskuldabréfum þjóðaiinnar. Sagði hann að »ekkert lán i neinu landi hefði nokkru sinni náð svo mikilli npphæð eða svo mikið fé í reiðum peningum hefði verið boðið neinni ríkisstjórn. Til þessa hefði hámark- ið verið þá er hið mikla herián var tekið 1917. Voru þá boðnar fram 948 459 þúsund sterlingspunda í reiðu fé. O , enn þá eftivtektarverðara er httt að þessi árangur hefir náðst með Stöðugum fjárframlögum viku eftir viku«. lllum hug hefir slegið á Þjóð ve>ja út af sigri handamanna á vestur- vígstöðvunum og kemur það b zt fram í blöðum þeirra. »Mfinchener Neueste N chrichten« segja: «Horf- urnar eru mjög iskyggilegar, og það eru hræðilegir dagar, sem nú eru komnir yfir her vorn. Er það nú nauðsynlegra en nokkru sinni áður að bindast helgum böndum heima fyrir. Minnumst þess að iif þjóðar- innar er i veði„« Dr. Rohrback ritar 1 »Deutsche Politik* hinar opinberu skýrslur, sem dragi úr hættunni og segir siðan: »Vér trúðum því eins og nýjn r eti þegar það var fullyrt að vald Breta yrði brotið á bak aftur á þessu sumri. En vonbrigðin hafa ekki látið á sér standa. Nú hefir komið í ljós, að áætlunin, sem gerð var um hjálp Bandaríkjanna, hefir reynzt röng. »Vorwfirts« segir: »1 þessari sögulegu heimsglímu hafa banda- menn nú um tima náð undirtðkun- um«. Það hefir verið ákveðið að allar ný- lendur Breta skuli hifa sinn sérstaka ráðherra búsettan i London og e:ga þeir að sitja á ráðstefnum ríkisstjórn- arinnar. Opinberar skýrslur sýna það, að í júhmánuði hafa flugmenn úr hin- um sjálfstæða flugher Breta, farið 96 flugferðir inn i Þýzkaland og varpað niður 81 smálest 'pængja á þýðing- armikla hernaðarstaði í 43 boignm Þetta er hámark flugferða og sprengja á einum mánuði hingað til. Gas úr mó. Undanfarna daga hafa farið fram tilraunir í gasstöðinni undir yfirum- sjón hr. Borckenhagens með að fram- leiða gas úr mó. Var slík tilraun og gerð í fyrra en hepnaðist illa þá. Var því kent um að mórinn væri of votur, enda er það vitanlegt að mór- inn í fyrra þornaði aldrei alveg, eða* eins vel og hann hefði getað ef veðr- á tan hefði verið hagstæð. Nú er aftur á móti öðru máli að gegna. Bæði er mórinn, sem bær- inn hefir látið taka upp i sumar, valið eldsneyti, í honum er engin leir eða mold, það er hreinn mór alt saman. Og eins hitt, að nú er hann allur þur i gegn, eins þur og hann frekast getur orðið. Tilraunir gasstöðvarstjórans, þær er hann hefir gert með móinn, hafa hepnast ágætlega. Úr mónum hefir hann náð 17% af gasi, þ. e. úr hverjum 100 kg. af þurrum mó hefir náðst 17 kúbikmetrar af gasi. Svo sem menn muna af viðtali því við verkfræðing Stálfjallsnám- unnar, sem birt var í Morgunblað- inn um daginn, þá hafði náðst 10— i4°/0 af gasi úr Stálfjallskolunum. Eftir skýrslu gasstöðvarstjórans hefir því orðið betri árangur af tilraunun- um með móinn heldur en íslenzku kolin. Og munu það þykja tiðindi mikil. Gasstöðvarstjórinn tjáir oss, að i ráði sé að nota mikinn mó tii gas- framleiðslu í vetnr. Verða kolin blönduð mó, hæfilega miklu, þvi það mun ekki vera heppilegt að nota mó eingöngu, vegna þess að hann gefnr verri tegund af gasi en ef hann er blandaðnr kolum. Er jafn vel búist við því að gasstöðin muni taka til notkunar mikinn hluta af bæjarmón- um, eða alt það, sem bæjarmenn ekkí kaupa fyrir haustið. Tilraunir með koksið, sem úr món- um verður, hafa enn eigi verið gerð- ar. En gasstöðvarstjórinn telur það vafalaust, að koksið sé ágætt elds- neyti, líklega miklu betra í ofna en sjálfur mórinn, gefur minni ösku og er hreinlegra í meðferð. Gasstöðvarstjórinn á sannar þakkir skilið fyrir þá viðleitni, sem hann hefir sýnt í því að notfæra sér það innlenda eldsneyti, sem fyrir hendi er. Og mikla þýðingu getur það haft, ef hægt væri að Dota mó til gasframleiðslu, þvi eigi er það litið, sem á því getur sparast meðan kolin eru svo dýr, sem þau eru nú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.