Morgunblaðið - 16.10.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.10.1918, Blaðsíða 1
Miðvikud 5. argangr 16. okt. Í918 HORGDNBIAÐID 339. tðlubiað Ritstjóraarsírai nr. 500 Ritstjón: Yilhjálmur Finsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsími nr. 500 Símfregnir. Frá fréttaritara Morgunblaðsins. Kanzlaraskifti í vændum í Þýzkalandi. Jafnaðarmenn ráðal Khöfn 14. okt. Frá Berlín er simað, að kanzlara- skifti séu yfirvofandi. Hefir verið birt bréf, sem hinn nýi kanzlsri skrifaði i janúar s. 1. til Hohenlohe prins, og er það talið óvíðurkvæmi- legt að efni. Max kanzlari lýsir því yfir, að hann sé reiðubúinn að segja af sér, ef jafnaðarmenn krefjist þess. Pýzku blöðin og friðarboðin Þýzku blöðin telji sig skilyrðis- laust fallast á skilmála Wilsons. — Íhaldsmenn sorgbitnir og undraudi. Kröfnr bandamanna. Frá Paiís er símað, að Þjóðveijnr verði að ganga að skiimálnm þeim, sem Frakkar setja þeim. Reuter til- kynnir, að ekkert vopnahlé verði, nema Þjóðverjar gefi tryggingu fyrir þvi, að þeir hefji ekki ófrið að nýjii. þjóí^verjar hörfa iir Pelgíu Frá Rotterdam er símað, að Þjóð- verjar céu þegar farnir að hörfa ,úr .Belglu. Ræða Wilsons 27. september, í friðartilboðnm Max ríkiskanzlara var vitnað i ræðu þá, er Wilson for- sett hefði flutt í New Yo-k 27. september siðasti. En þegar fregnin um friðartilboðin kom, hafði ekkert frézt hingað af þessari ræðu. Nú hefir Morgunblaðið fengið að sjá xæðuna og er hún þannig, í frá- sögn Reuters: New York, 27. sept. Wilson forseti flutti ræðu hér i kvöld í tilefni af f)órðu herlántökn Bandarikjanna, sem nemur 1.200.- 000.000 dollurum. Forsetinn mælti: 1— Btndaríkin skárutt í leikinn Þegar svo var komið, að það var hverjum manni nuðsætt, að engin bjóð gæti setið hjá og táiið sig úr- sl'tin engu skifta. Rödd ófriðarins var °rðin skýr og hneit við hjarta vort. Bræður vorir i mörgum löndam, og eins hinir, sem lágu myrtir í sjávar- djúpi, rrópuðu til vor, og vér heyrð um kall þeiira og skárumst í leikinn með áræði og dugnaði. Hvað var i húfl? Átti hervald einhverrar þjóðar eða þjóðasamband, að fá rétt til þess að ráða framtíð þjóða, sem þær höfðu engan rétt til að drotna yfir nema hnefaréttinn ? Atti stórþjóðnnum að leyfast það, að ganga á rétt smáþjóðanna og láta þær sitja og standa eins og þeim þóknaðist? Áttu þjóðir að búa undir fram- andi yfirdrotnun, jafnvel í sínum eigin innanrikismálum, eða áttu þær að fá að ráða sér sjálfar ? Átii að koma á jafnræði og jaf - rétti þjóða, eða áttu stórþjóðirnar að fá að fara sínu fram, en smáþjóð- irnar að líða án endurgjalds? Átti að bera alþjóðarétt fyrir borð með þjóðasamtökum, eða átti al- þjóðaréttur að skylda allar þjóðir til þess að gæta alþjóðaheilla ? Hér var um tvent að velja og fram úr þessu varð eigi ráðið treð skyndi- ákvörðunum eða málamiðlun og sam- komulagi um hagsmuni þjóðanna, heldur fullkomlega í eitt skifti fyrr öll og með fullri og óskoraðri viður- kenningu um það, að réttur smá- þjóðanna er jafn helgur og réttur stór- þjóðanna. Enarín málamiðlun. Þetta er það sem vér eigum við, þá er vér tölum um ævaranda frið, ef vér tölum i einlægni og með full- um skilningi á því sem um er að ræða. Vér erum allir sammála um það, að það er eigi hæg að komast að friði með málamiðlun við stjórnir Miðrikjanna, vegna þess, að vér höf- um átt við þær áður og höfum séð framkomu þeirra i gaið annara stjórna, sem hiutdeild áttu'í þessum ófriði, bæði í Brest Litovsk og Bukarest. Það hefir sannað oss að þær eru drengskaparlausar og skeyta eigi um rétt. Þær taka enga sanngirni til greina og virða engar reglur uema huefaréttinn og sína eigin hagsmuni. Vér getum eigi komist að samning- um við þær. Og þnð er þeim sjálf- um að kenna. Þýzka þjóðin ætti nú að vera farin að vita það, að vér getum eigi takið trúanleg orð þeirra manna, sem neyddu oss út í þennan ófrið. Vér hugsam ekki ein og þeir og tölum ekki eins og þeir um samninga. Fullkotnið réttlæfi, Ef það er í raun og sannleika ætlún þeirra stjórna, sem sam- einast hafa gegn Þýzkalandi, að að tryggj.a ævaranda frið, með samn- ingum þeim, er gerðir verða, þá er það nauðsynlegt, að allir þeir, sem sitja kringum friðarborðið komi þang- að fúsir til þess að leggja það i söl- urnar, sem með þarf; og að þeir séu einnig fúsir til þess að koma á fót öruggri tryggingu fyrir því að friðarsamniugarnir verði haldnir og þeim ful nægt. Það sem þjóðirnar leggja í söl- urnar • r það, að fullkomins réttlætis sé gætt í hverri grein samningsins, hver sem i hlut á; og eigi að eins það að fullkomins réttlætis sé gætt, heldun að hinar ýmsu þjóðir, sem ákvarðanir verða teknar um, séu ánægðar. Og tryggingin fyrir því, að samningarnir séu haldnir, er alþjóða- samkunda, stofnuð með samningcm, sem verulegan árangur hafa. Án slíkrar alþjóðasamkundu, er trygt getur alheimsfrið, væri friðurinn kominn undir loforðum stigamanna. Alþióðasamkuuda. Að minu áliti er stofnun alþjóða- samkundu og glöggar ákvarðanir um nlutverk hennar, eitthvert þýðingar- mesta atriðið í friðarsamningunum. Nú er eigi hægt að koma henni á fót. Ef hún væii stofnuð nú, þá væri hún eigi annað en bmdalag þeirra þjóða, sem þegar eru í banda- lagi gegn sameiginlegum óvini. Það er nauðsynlegt að tryggja friðinn. Og ástæðan til þess er sú, svo að maður tali blátt áfram, að þar eiga þjóðir hlut að máli, sem eigi hafa staðið við orð sín og það verður að finna láð til þess, í sam- bandi við friðarsamningana sjálfa, til þess að útiloka að slíkt geti komið fyrir. Réttlátur friður. Eg skal skýra frá þeim helztu skilyrðum, sem stjórn mín mun telja skyldu sína að framfylgja við friðarsamningana: I fyrsta laqi md hð óklutdrœva réttlati sem finna skal, eigi %era neinn qreinarmun á peim, sem vér viljum unna réttlatis, 0% hinum, sem vér unnum eiqi réttlatis. Það verður að vera réttlati sem enqan oreinarmun gerird millipjóðanna og parsem pess eins er gatt, að taka tillit til allra við- komandi pjóða og láta par njóta jafn- réttis. I 'óðru lagi md eigi taka sérstakt tillit til sérstakra hagsmuna neinnar pjóðar eða pjóðflokka / neinni grein samningsins nema pað kotni ekki i bág við alpjóðahagsmuni. I priðja lagi meiga eigi nein sam- tök, bandalag eða sérstakir samningar eiga sér stað innan allsherjarsam- bands pjóðanna. I jjórða lagi, og pað hefir sérstak- lega nnkla pýðingu, má ekkert sérstakt, eigingjamt viðskijtasamband eiga sér stað innan alpjóðasambandsins og eng- in viðskiftastyrjöld, viðskiftabann, eða einangrun í neinni mynd, nema hvað alpjóðasambandið gœti hegnt pjóðum með pví að útiloka par frá heims- tnarkaðinum, til pess að halda reglu og ejtirliti í heiminum. 1 fimta lagi skulu allar pjóðarsam- pyktir og samningar, hvers eðlis sem eru, vera birtir öllum heimi án afdrdtt- ar og úrjellinga. Viðskifta-samkepni. Sérstök bandalög og viðskifta- samkepni hafa verið undirrót og uppspretta ófriðar í hinum mentaða heimi. Það væri bæði óeinlægur og ótryggur friður er eigi útilokaði alt slíkt rækilega. Um leið og eg lýsi yfir þvi, að Bandaríkin munu eigi gera neina sérstaka samninga eða sambönd við sérstakar þjóðir, þá lýsi eg og yfir hinu, að Bandaríkin eru við því búin að taka á sig sinn fullkominn þátt í ábyrgðinni á því að haldist þeir alþjóðasamningar og samþyktir, sem friður verður að byggjast á fram- vegis. jÞað sem vér berjumst fyrir. Það er einkennilegt með þetta stríð, að meðan stjórnmálamennirnir hafa veiið að þreifa fyrir sér um það, hverjar væru nú í raun og veru fyrirætlanir sinar, og virðast stundum hafa skift skoðun, þá hefir alþýðan, sem stjórnmálamennirnir eiga að vera brautryðjendur og leið- togar fyrir, æ ljósar séð það um hvað er barist. Þjóðahagsmunir hafa æ meir orð- ið að vlkja fyrir hagsmunum alls mannkynsins. Alþýða manna i öllum iöndnm hefir orðið skarp- skygnari heldur en stjórnmálamenn- irnir, sem enn halda að barist sé um það hver þjóðin á að verða ofaná. Þess vegna hefi eg kallað ófriðinn þjóðastríð en eigi stjórnmálamanna. Stjórnmálamenniinir veiða að semja sig að skoðun almennings, eða lúta í lægra haldi. »8kilyrði stjórnmála- manna*. Sem augljósast dæmi þessa get eg talið það, að margs konar sam- knndur og félög, sem skipuð eru óbreyttum verkamönnum, hafa hvað eftir annað krafist þess af rikisstjórn- um sinum að þær skýri hreint og beint frá málavöxtum, skýri ná- kvæmlega frá þvi hvað þær ætlist fyrir með þessum ófriði og hvernig þær hafi hugsað sér að leiða hann til lykta. En svör stjórnanna hafa enn eipi verið . fullnægjandi. Svörin verða að jafnaði »skilyrði stjórnmálamannannac, sem fjalla nm landamæri og valdadeilnr, en ekki skilyrði réttlætis, mannúðar og frið- ar, sem þessir þrautpíndu og kúg- uðu menn, konur og þjóðir þrá af öllu hjarta og telja hið eina, sem þess sé veit, að fyrir það sé barist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.