Morgunblaðið - 26.09.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.09.1928, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 26. sept. 1928. Uppboö. Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík verður opin- bert uppboð haldið: á Lækjartorgi föstudaginn 5. október þ. á. kl. 1 e. h. og verða þar seldar eftirgreindar bifreiðar og bifhjól fyrir ógreiddum bifreiðaskatti frá 1. júlí þ. á. Talin eign Magnúsar Pálssonar og Sæ- mundar Sæmundssonar. Talin eign Kristjáns Gíslasonar og Jó- hanns Þorlákssonar. Talin eign H/f Kveldúlfur. Talin eign Nóa Kristjánssonar og Ein- ars Pálssonar. Talin eign Sigurðar Jónssonar. Talin eign Rakelar Ólafsdóttur. Talin eign Sigurjóns Sigurðssonar. Talin eign Kristmundar Kristmunds- sonar. Talin eign Hjálmars Bjarnasonar. Talin eign Guðmundar Finnbogasonar. Talin eign Sigurðar Benediktssonar. Talin eign Þorsteins Sveinbjörnssonar og Sveins Þórðarsonar. Talin eign Jóns Kristinssonar. Talin eign Friðriks Ólafssonar. Talin eign Herluf Clausen. Talin eign Jensen Bjerg. Talin eign Signrðar Jóhannssonar. Talin eign Þorkels Þorleifssonar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 25. september 1928. Jóh. Jóhannesson. R.E. 1. R.E. 20. R.E. 55. R.E. 62. R.E. 133. R.E. 147. R.E. 167. R.E. 169. R.E. 170. R.E. 182. R.E. 231. R.E. 233. R.E. 253. R.E. 287. R.E. 368. R.E. 388. R.E. 399. R.E. 441. Ttre^tone 'ftastOne 68cm.ogð0cm rauðu og svörtu gúmmístíg- vjelin, fást nú með sjer- stalíri knje slithlíf og egta hvítum sóla, eru því hin sterkustu. Aðalumboðsmaður á íslandi: Ó. Benjaminsson, Pósthússtræti 7 — Reykjavík. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kjær, Gothersgade 49, Möntergaarden. Köbenhavn K. — Símnefni: Holmstrom. MORGENAVISEN Uf JCi il tllllillllllliniiiuiniiiiiiiiiiniiiiiiimji er et af Norges mest laeste Blade og er serlig ! Bergen og paa den norske Vestkynt udbredt i alle Samfimdslag. MORGENAYISEN er derfor det bedste Annoneeblad for alle so» önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretningt liv samt med Norge overhovedet. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expedition. MORGENAVISEN bðr derfor læses af alle paa Island. T rúlof . margar gerðir fást hjá Sigurþóri Jónssyni — Aðalstræti 9. Rannsóknir dr* Lotz á sauðfjársjúkdómum. „Hvanneyrarveikinni“ o. fl. Stutt yfirlit yfir starf hans. Hiun þýski vísindamaður dr. Lotz, er vex-ið hefir hjer á landi síðan í vetur við rannsóknir á „Hvanneyrarveikinni1 ‘ og fleiru var hjer í Reykjavík fyrir nokkru og hefir Morgxmblaðið liaft tal af honurn til þess að geta flutt les endum sínum frásögn af hinu þvð- ingarmikla starfi hans. — Jeg hefi stundum orðið var við þann missírilning, segir dr. Lotz í upphafi, að menn halda að rannsóknir sem þessar á alidýra- sjúkdómum sjeu eigi meira verk en svo, að þeim geti verið lokið á fám mánuðum. En það er síðnr en svo. Oft gera menn slíkar rann- sóknir að æfistarfi sínu, og vinna að þeim í áratugi, uns fullnaðar- árangur er fenginn. En til þess að hjer geti nókkur verulegur árangur orðið, á þeiin tiltölulega stutta tíma, sem jeg get verið hjer á landi, er nauðsynlegt að allir aðilar vinni sem best saman. Hafa verið sendar skrifleg ar beiðnir til manna víðsvegar um land um það að þeir sendu mjer skýrslur um athuganir sínar. Og eins hefi jeg komist í nána sam- vinnu við alla dýralækna landsins. Eóðrunartilraunir á Hvanneyri. Seinnipartinn í fyrravetur voru fóðrunartilraunir gerðar á Hvann- eyri, og voru lriúdur fóðraðar með vothej-i eingöngu, þurlieyi ein- göngu og blönduðu fóðri (votheyi og þurheyi) í blandaða fóðrinu var nokkuð af mygluðu lieyi. Kindur er fengu myglaða heyið veiktust eftir nokkra daga og höfðu öll sjúkdómseinkenni hinn- ar svonefndu Hvaameyrarveiki. Eu þær sem fengu votheyið eitt hjeldu heilsu. Allar kindur er drápust voru nákvæmlega rannsakaðar, og öll einkenni innýflanna athuguð. Heili kindanna var svartur að lit. Hafa menn rekið augun í það áður, og sett í samband við hina svonefndu Hvanneyrarveiki, og talið hana einskonar heilabólgu. En hjer er um misskilning að i’æða. Litur þessi á heilanum er ó- saknæmur, og stendur í engu sam- bandi við sjúkdóminn. Þessi litar- myndun á himnum höfuðsins í nösum og lieila kemur jafnt fyrir á liraustu fje sem sjúku. — Mjög þarf að vanda til rann- sóknanna á innýflum kinda þeirra ei drepist hafa áf veikinni. Hefi jeg eigi tök á þri að framkvæma þær rannsóknir allar á Hvanneyri. Sumpart hefi jeg notað aðstoð lijá efnarannsóknarstofu háskól- ans. En allmikið af verkefnum hefi jeg sent til erlendra vísinda- manna bæði í og utan Þýskalands. Hefi jeg sambönd við vísindamenn á þessu sviði um allan heim, er góðfúslega láta mjer aðstoð í tje. og gefa mjer bendingar. Aðal árangurinn af rannsóknum mínum er þá í stuttu máli þessi: Fnmiorsök Hvanneyrarveikinn- ar er ekki votheysgjöf. Mygla og skemdir í fóðri eru sjerstaklega varhugaverðar. En veikin er ekki heilabólga. Útbreiðsla „Hvanneyrar- veikinnar’ *. Til þess að safna drögum um út- breiðslu veikinnar tók jeg mjer ferð á hendur, segir dr. Lotz, í sumar. Fór jeg um Norður- og Austurland og alla leið til Reyð- arfjarðar og var Jón Pálsson dýra- læknir með mjer. I daglegu tali meðal bænda er talað um þrenskonar veiki í sanð- fje, er hjer kemur við sögu: Þ. e. „Hvanneyrarveikin", riðuveiki eða skjögur, sem mest gerir vart við sig á Norðurlandi, og í þriðja lagi ormaveiki. Riðuveiki norðanlands er af öð'ruin uppruna eða annarar tegundar en „Hvanneyrarveikin1 ‘. En austanlands er það stundum nefnd ormaveiki, sem í raun og veru er sama og „Hvanneyrarveik- in“. En menn hafa álitið að lungnaormár hafi orðið kindunum að bana, vegna þess, að lungna- ormar hafa fundist í kindunum. En í mörgum tilfellnm munu orm- arnir vera lítt skaðlegir, a. .m. k. valdi alls ekki dauða, heldur mun vera um „Hvanneyrarveiki" að ræða. Hve útbreidd veikin er, get jeg ekki gefið glöggar upplýsingar uni ennþá, en vænt^þess að fá um það mikinn fróðleik úr brjefum bænda. En það eitt er víst, að hin sanna og rjetta ,Hvanneyrarveiki‘ hefir stungið' sjer niður, þar sem vothey hefir aldrei verið gefið. Það er því áreiðanlegt, að ís- lenskir bændur eiga eklri að láta veiki þessa aftra sjer frá votheys- gerð, og það því síður sem full- vissa er fyrir því, að votheyið .ís- lenska getur staðið erlendu vot- heyi mikið framar að fóðurgildi. Jeg hefi gert nökkrar rannsóknir á votheyi, er sanna að svo er. Vatnsinnihald votheysins lijer er mun minna en í erlendu votheyi. 1 sýnishornum mínum voru 65% af vatni. En meðal vatnsinnihald erlendis er 75—80%. Auk þess sem ísl. votheyið er kjarmneira en hið erleöda, þá er og þess að gæta, að hægðarleikur inun það vera að fá í lieyið hina rjettm gerð. f ljelegu votheyi er venjulegast bæði smjörsýra og ediksýra. En hin rjetta gerð er m j ólk ur sý r ugerð in. Slæmii 'sýrurnar koma í heyið, og ljelega gerðin, þegar þær eru ekki vatnsheldar og óþaktar. Eiga bændur að gera sjer það ao reglu, að liafa votheysgryfjur eða vatheyshlöður sem allra best vatnsheldar, og sjá nm að ekki rigni í þær. Þá fer alt vel, og bændur fá fyrirtaks fóður. Vot- heyið verður lireinasti lieilsugjafi — ekki síst þegar borið er saman við mygluðu, hröktu heyin, sem bændur verða altaf að láta sjer lynda eftir votviðrasumur. Myglað hey eitrar innýfli skepn- anna, og þaðan stafar margskonar eymd, vesöld og drepsóttir í fjen- aðinum sem íslenskir bændur geta losnað við þegar votheysgerðin er komin hjer í lag. Að endingu þetta: Þegar mönnum er orðið það ijóst, að „Hvanneyrarveikin“ staf- ar eigi af votheysgjöfinni, og á því eigi uppruna sinn þaðan, þá er að vísu órjett að nefna veikini (if'. r Hvanneyri, nema ef vira skyldi vegna þess, að á Hvannevri var hafist handa til þess að rann- saka veikina og uppræta hana. Sv. Jéissoi & CQc Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgCi? af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappir, og pappa á þil, loft og gólf, gipsnSum loftlistum o* loftíósum. Stndebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir tif Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og auslur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastoð Reyhjavikur. { heilðsölu: • Kryddvörur allskonar. J Saitpjetur, I Vinberjaedik, • Edikssýra, Z. Biástelnn, J Cetechu. • • H.f. Efnagerð Reykjavíkur. • Fyrir skölabðrn: Tilbúnar Taukápur. Gúmmíkápur og Skólaíöskar nýkomar. Vepslun M Mm. S K ■ T Eins og að undanförnu hef jeg fengið rjúpnaskot og sjófuglaskot »Diana« og »Legea«, alt reyk- laus skot. — Verðið hefir lækkað. VON. kAVEN í?ívte9pÖlisÍ Heildsölubirgðir hjá Daníei HaildárssynL Sími 2280. Vjelareimar ReimaEá^ r og ailskonar Keimaðburdar. Valð. Ponlsen. Klapparstíg 29, j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.