Morgunblaðið - 02.09.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.09.1939, Blaðsíða 1
Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fjekst hann. Sly á Margar tegundir af efni í skólaföt er nýkomið. Notiö tækifærið og látið okkur sauma á yður föt til vetrarins. * **■ "■ ™ N.ú er best tækifæri til þessað gera góð kaup. Skólaföt ódýrust í Álafossi. Verslið við Álafoss Þingholtsstr, 2. GAMLABlO Söngur múðurinnar. Áhrifamikil og hrífandi fögur söngmynd, eftir Theu von Harbou. Aðalhlutverkin eru leikin og sungin af. Benjamino Gigti og Maria Cebotari. i$^^*<-x-:-X"&*>**<*<x-x-x-x-x-x-:-x*x-:-x><-x-:-x-x-:-x-x-:-x-:* Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer vinarhug j* á 75 ára afmæli n?ánu, en sjerstaklega þakka jeg heiður þann, X . . •? X er Akurnesingar veittu mjer. Y I l ❖ Einar Ingjaldsson. .*. I * ❖«<**:**x-x-x-:-x**x**:-x-x**:-x-x-x-x-x-:-:-x-x-:-x*<-:-x-x-:-:-x-x-X' SKEMTIKLÚBBURINN REYKVÍKINGUR MUNIÐ EFTIR HINUM ÁGÆTU áætlunarfarðum Stelndórs austur á Stokkseyri tvisvar á dag. Steindór. Sími 1580 heldur DANSLEIK Hml 1380. LITLA BILSTOÐIN * nokkuS >tór. Upphitaðir bflkr. Opin allan HÓiarhringinn iuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^ | Munið hraðferðir Steindórs ( | til og frá Akureyri alla sunnudaga um Akranes. | Miðstöð og útvarp í bifreiðunum. | Stelndór. Sími 1580. | TTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimimiiiiiimiiiiiimimiiiir í Iðnó í dag, laugard. 2. sept. 1939, hefst kl. 10 síðdegis. HLJÓMSVEIT HÓTEL ÍSLANDS IÆIKUR. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4 í dag. - Sími: 3191. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. --------- Húsinu lokað klukkan 11 x/z. Dansleikur. Vegna fjölda áskorana verður endurtekinn DANSLEIK- UR í Kleifarvatnsskála í kvöld. Byrjar klukkan 9. Bílferðir frá Bifreiðastöðinni Geysi. Sími 1633. Hlutaveltti heldur U. M. F. Kjalnesinga að Kljebergi á morgun, 3. sept. og hefst kl. 2 e. h. Margir góðir munir: lömb, kálf- ar o. fl. — Dans á eftir. — Hljómsveit leikur. — Ferðir frá B. S. R. kl. 1, 5y2 og 10. NEFNDIN. NtJA Bló Tvífarinn Dr, Glitterhause. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Siðasta §inu MUNIÐ ELDHI DANSANt í G. T.-húsinu i kvöld. Að- göngumiðar þar frá kl. 2 í dag. Sími 3355. HLJÓMSVEIT S. G. T. Domur, takið eftir. | ♦♦♦. Sauirjanámskeið mín byrja X Ý mánudaginn 4. sept. Björt ý og rúmgóð húsakynni. ------ .*. •i* Nánari upplýsingar Ý X 1987, heima 4345. V > sima N. Áberg Veltusundi 1. **. ÞAÐ ER EINS MEÐ flraðferðir B. S. A. OG MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga nema mánudaga Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — SlMI 1540. Bflffrelðastöll Abureyrar. Nýtísku steinhús með fallegum bletti, nærri Miðbænum, óskast keypt. — Mikil útborgun. JÓN MAGNÚSSON, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6 síðd. Sími 2252. Tnrgsala á Óðinstorgi miðvikudaga og laugardaga á alls konar grænmeti og blómum. — Rabarbari og Jarðepli á 25 aura kílóið. TORG§.UA á blómum og grænmetl verður í dag á horni Garðastrætis og Vest- urgötu frá kl. 8—12. Mikið úrval. Sanngjarnt verð. — Framvegis alla miðvikudaga og laugardaga á sama tíma. oooooooooooooooooc 1 Hðlf húseign við Reynimel eða Víðimel óskast til kaups. Útborgun ca. 10 þús. — Tilboð merkt „XE‘‘ sendist Morgunbl. 0 oooooooooooooooooo V *> ♦> ♦ TORGSALA við Steinbryggjuna og á torginu við Njálsgötu og Barónsstíg. Alls konar blóm og grænmeti með lægsta verði bæjarins. Tómatar, agúrkur, blómkál, hvítkál, kart- öflur 25 au. kg., rófur 22 au. kg. o. m. fl. grænmeti. Blóm: tvöföld Levkoj á 1 kr. búntið. Mikið af 25 og 50 au. hlómabúntum. Selt aðeins frá kl. 8—12. KOLASALAN S.f. Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.